Morgunblaðið - 07.06.1977, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1977
33
fclk í
fréttum
+ Þennan þrifalega
náunga sáum við oft f
sjónvarpinu fyrir
nokkrum árum. Hann
heitir William Conrad
og lék ieynilögreglu-
manninn „Cannon“ f
samnefndum sjón-
varpsþáttum. Hann
hefur nú nær ein-
göngu snúið sér að
auglýsingamyndum.
Hann auglýsir m.a.
slökkvitæki f amerfska
sjónvarpinu. „Mér er
sama hvaðan gott
kemur,“ segir Conrad.
„Ég fæ þetta vel borg-
að og ég vil gjarnan
kenna fólki hvernig á
að slökkva — ekki
þorsta — heldur eld í
heimahúsum.“
• •
Olhestar
+ Vagnhestar eru orðnir nær óþekkt fyrirbæri á tslandi, en á götum
Kaupmannahafnar má sjá þeim bregða fyrir, þótt það gerist nú æ
sjaldgæfara. Calsberg-verksmiðjurnar dönsku eiga enn 16 hesta og
flestir þeirra sem komið hafa til Kaupmannahafnar hafa áreiðan-
lega séð þessa stóru hesta draga vagn hlaðinn ölkössum um götur
borgarinnar.
Hann hefur
þrjá lífverði
+ Leikarinn Telly Savals,
„Kojak“, þorir ekki að sýna sig
á götum New York án þess að
lffverðirnir þrír fylgi honum.
Á sfðastliðnu ári hótaði hann
kvikmyndafélaginu CBS, sem
myndar „Kojak“ þættina, að
segja upp samningnum vegna
þess að honum lfkaði ekki and-
rúmsloftið f Hollywood. Hann
setti það sem skilyrði að þætt-
irnir yrðu framvegis teknir
upp f New York. Og kvik-
myndafélagið varð að beygja
sig fyrir kröfum „Kojak“.
Flutningurinn til New York
kostaði nokkkra tugi milljóna,
en það var ekki aðal vandamál-
ið, heldur öryggi Telly Savalas.
Þegar útisenur eru teknar hóp-
ast aðdáendur leikarans að f
hundraðatali og af þeim sökum
hafa margir metrar af filmu
eyðilagst þvf ýmsir hafa tekið
að sér aukahlutverk sem ekki
voru f kvikmyndahandritinu.
Lffi hans hefur einnig verið
ógnað oftar en einu sinni og af
þeim sökum eru Iffverðirnir
þrfr aldrei langt undan. Þrátt
fyrir þetta hefur ekki heyrst
ennþá að CBS hyggist flytja
eftur til Hollywodd með upp-
tökurnar á „Kojak".
+ Fyrrverandi forsætisráöherra
Breta Sir Harold Wilson er hér I
góðum félagsskap. ÞaS er enginn
annar en froskurinn Kermit úr
PrúSuleikaraþætti sjónvarpsins.
Sir Harold veitti Kermit og
„pabba" hans, Jim Henson tvenn
verSlaun. Önnurfrá sjónvarpsstöS
og hin frá rithöfundafélagi og
Kermit var kjörinn „efnilegasta
karlpersóna ársins."
Borgfirðingafélagið
efnir til landgræðsluferðar laugardaginn 18. júnf.
Farið verður að Arnbjargarlæk og Kolstöðum.
Upplýsingar i sfmum 36276 Þorkell, 86444 Svav-
ar og 41979 Ásta.
Þétttaka tilkynnist fyrir 9. júnf. Stjórnin.
Lóðaúthlutun
Sveitarstjórn Kjalarneshrepps hefur ákveðið að
auglýsa eftir umsóknum um lóðir undir ein-
býlishús, raðhús og iðnaðarhús í nýskipulögðu
byggðahverfi í landi Grundar i Kjalarneshreppi.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá
Verkfræðistofunni Ráðgjöf, Bolholti 4, Reykja-
vík, sími 85720 á skrifstofutíma og hjá oddvita
Kjalarneshrepps, Fólkvangi sími 66100 á
mánudögum og föstudögum kl. 2 — 5 e.h.
Fyrri umsóknir um lóðir verður að endurnýja.
Umsóknarfrestur er til 15.júní.
Sveitarstjórn.
gfenwood
ÞUBRKABI
Auöveldur aö staðsetja.
Auðveldurf notkun.
AuSveldarþvottadag.nn.
nvtoodw^^ »
iv®m «,nl skráþurrt, sem ganga
Z,« 68.300-1