Morgunblaðið - 07.06.1977, Page 37

Morgunblaðið - 07.06.1977, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNI 1977 T VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI blaðamenn þreyttir og stirðir eft- ir langar skriftir á greinum og fréttum dagsins og snúa sér þá að ljóðagerð og söngvum og tónlist. Svo er um þá sem við heyrum næst. Það eru Árni Johnsen blaðamaður hjá Morgunblaðinu sem syngur ljóð eftir húsbónda sinn og stéttarbróður Matthias Johannessen, og þetta er um mik- inn kappa sem sótti auð i hafið og sigldi víða og var boðin orða fyrir störf sín frá breska heimsveldinu, en hafnaði henni. Þetta er Helgi Troll. . . Þitt líf var að trolla bein úr söltum sjó. Þú segist aldrei hafa fengið nóg.“ Lagið sungið. Þulur: „Arni Johnsen söng um kappa, sem sótti mikinn afla á miðin kringum landið. —Og svo er það deilan um aflann þegar á land er komið. Þá eru menn ekki sammála um hlutaskiptin. Verka- menn sem vinna við aflann f landi, eftir að sjómenn hafa dreg- ið hann á land eru kannske ekki alveg ánægðir með kjör sfn, og leita þá stundum til þeirra sem geta komið hugsunum þeirra f ljóð. Svo var um ritstjóra hjá Lög- réttu og sfðar Morgunblaðinu, Þorstein Gfslason, að til hans sóttu verkamenn gjarnan stuðn- ing, eins og fram kemur i stríðs- söng Jafnaðarmanna, sem við heyrum Bjarna Björnsson syngja nú:“ Sjá roðann f austri hann brýtur sér braut, fram bræður það dagar nú senn. Þeir hæða vorn rétt til að rísa frá þraut, vorn rétt til að lif’ eins og menn. Þeir skammt’ okkur frelsi þeir skammt’ okkur brauð, það skóp þeirra drottnandi auð. A herðar oss ok fyrir öldum var lagt það ok hefur lamað vort fjör. En vér erum fjöldinn, þvf sé það nú sagt, vér sverjum að rétta vor kjör. Og vaknið nú bræður til varnar í nauð, vor vinna hún skóp þeirra auð. Við arfgengu réttindin okur og rán þeir ólu upp kyn eftir kyn. Hver kynslóð sökk dýpra og dýpra í smán og dýpra f lesti en hin. Sko veizluglaum þarna, hér vein- að um brauð, vor vinna hún skóp þeirra auð. Á heimilum vorum er hungur og sorg, fólk horað og nakið og kalt. 1 auðmannsins gluggum sem glitra við torg er glóbjart og skfnandi allt. En hatrið skal vaxa með vaxandi nauð, vor vinna hún skóp þeirra auð. Vér lifum í ánauð og eigum ei völ á öðru en þrældómi hér. En prestarnir hóta með hegnandi kvöl í helvitis brennisteinskver. En bugum þá harðstjórn sem hneppt’ oss i nauð, og heimtum vort daglega brauð. Til grunna skal bráðlega hrynja sú höll, sem hrófað’ upp gullkálfsins þý. Nú hönd þfna bróðir, þvf heims- sagan öll skal héðan af byrja sem ný. Vér vöknum í eining’ til varnar gegn nauð, og vinnan skal gef’ okkur brauð. Þulur: „Það er nærri hálf öld sfðan Þorsteinn Gfslason ritstjóri Lögréttu og Morgunblaðsins þýddi þennan stríðssöng jafnaðar- manna sem við heyrðum Bjarna Björnsson syngja." Útvarpshlustandi." Bréf útvarpshlustanda er nokk- uð lengra en hér verður látið stað- ar numið og seinni hlutinn látinn biða birtingar. Þessir hringdu . . . 0 Opin leið 250 m lengri Frá starfsmönnum Iþrótta- bandalags Reykjavíkur hefur Vel- vakandi fengið þær upplýsingar að leið sú um Laugardalinn, sem hefur verið rætt um hér i dálkun- um að sé lokuð, sé í raun og veru opin, en aðeins 250 metrum lengri. Það er að segja þeir vilja SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í fyrstu umferð 14. minning- armótsins um Capablanca sem haldið er í Cienfuegos á Kúbu og hófst fyrir nokkrum dögum, kom þessi staða upp í skák Estevez, Kúbu og svfans Anderssons, sern hafði svart og átti leik. • b o d • 21. ... IIfc8! 22. fxe5 Rf4! (Hótar 23. ... Hxc2+ 24. Dxc2 Rxe2+) 23. Bd3 Rxd3+ 24. I)xd3 De3 + ! og hvitur gafst upp, þvi að eftir 25. Dxe3 Hxc2+ er hann mát. Eftri fjórar umferðir voru þeir Dorfman, Sovétríkjundum og Ermenkov, Búlgaríu jafnir og efstir meó 3‘A v. ekki hafa umræddan fþróttavöll opinn fyrir almennri umferð til að hann skemmist ekki og bentu lika á að mikil er umfcrð stór- virkra vinnuvéla þarna um svæð- ið og því hætta af þeirra völdum. I þessu tilviki sé þvf betri krókur en kelda. 37 LÆrIð vélritun Ný námskeiS hefjast mánudaginn 13. júni Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í síma 41311. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20. Svipmyndir ásvipstundu Svipmyndir í hvert skirteini. Svipmyndir s.f. Hverfísgötu 18 - Gengt Þjódleikhúsinu. ATLAS rennibekkir 12" ATLAS rennibekkir til afgreiðslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. TICO TlCO-púðar einangra titring véla. TICO undir vélarnar þýðir = minni hávaða — minna vélaslit og þyngstu vélasamstæð- ur þarf jafnvel ekki að bolta niður. Enginn setur nú niður vélar án þess að nota TlCO-púða. Umboðsmenn: . J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN H F. SKÚLAGÖTU 63 - REYKJAVlK j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.