Morgunblaðið - 14.06.1977, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1977
FRÉTTIR
FÉLAG einstæðra foreldra
heldur kaffi- og kakósölo
að Hallveigarstöðum á
þjóðhátíðardaginn 17. júnf,
frá kl. 14 e.h. og fram eftir
kvöldi. Þar verður á boð-
stólum þjóðlegt meðlæti,
svo sem kleinur, pönnu-
kökur og vöfflur.
KVENFÉLAG Kópavogs.
Sumarferðin verður farin
25. júní n.k. — fjöruganga
í Hvalfirði og kvöldverður
á Þingvöllum. Konur eru
beðnar að tilkynna þátt-
töku sina fyrir 22. júni í
síma: 41545 — 41706 —
eða 40751.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar fer í sógræktarferð
sina f Heiðmörk i kvöld.
Félagsmenn fara á eigin
bilum og verður lagt af
• Eins og sjá má er þetta gömul ijósmynd. Þvf til sönnunar er að á baki hennar nafn
Sigfúsar Eymundssonar og merki Ijósmyndastofu hans hér f Reykjavík. Þeir sem
myndina eiga nú, vita ekki deili á þessum hópi né einstaklingum, eða hvort myndin
muni vera tekin f Reykjavfk eða nágrenni. Þeir sem gætu hlaupið undir bagga og
gefið uppl. um einn eða fleiri á myndinni, eru vinsamlegast beðnir að gera Sverri
Þórðarsyni á ritstjórn Mbl. viðvart.
í DAG er þriðjudagur 14. júnl,
sem er 165 dagur ársins
1977 Árdegisflóð er i Reykja-
v!k kl 04 57 og slðdegisflóð
kl 16 40 Sólarupprás I
Reykjavlk er kl 02 58 og
sólarlag kl 23.56 Á Akureyri
er sólarupprás kl 01 45 og
sólarlag kl 24 44 Sólin er I
hádegisstað I Reykjavik kl
1 3 28 og tunglið I suðri kl
1 1 45. (íslandsalmanakið)
Lát óma gleðihljóm og
kveða við fagnaðaróp, þú
sem býrð á Zion þvl að
mikill er hinn Heilagi f
ísrael meðal þln. (Jes.
12.6.)
KROSSGATA
1 2 3 4 |
9 10
Ti BK
=1LJ
LAKKTT: 1. sloppa 5. framkoma 5.
borða 9. snjóar 11. samhlj. 12. svolg-
ur 13. hvflt 14. Ifks 16. óttast 17.
kvrndýrid
LÓÐRÉTT: 1. framhlutanum 2. frá
3. hritió 4. rins 7. álft 8. rasa 10.
rndinjt 13. Hska 15. tfmabil 16. ofn
LAUSN A SlÐUSTU
LÁRÉTT: I. járn 5. lá 7. ára 9. áa 1«.
tárinu 12. fs 13. nam 14. KN 15.
annir 17. árna
LÓÐRÉTT: 2. áiar 3. rá 4. kátfnan 6.
lauma 8. rás 9. ána 11. innir 14. kná
16. RN
stað frá Laugarneskirkju
kl.8.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar. Safn'aðarferð
verður farin 2. og 3. júli
n.k. og verður farið um
byggðir Borgarfjarðar og
gist að Varmalandi. Nánari
uppl. um ferðina má fá í
síma 32228 og 35913.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan.
Sumarferð félagsins verð-
ur farin 16. júní n.k. og eru
nánari uppl. gefnar í sfma
82761 eða 33511.
HEIMSÓKN frá Færeyjum
hefur Hjálpræðisherinn
hér í Reykjavfk fengið, en
bræðurnir heita Olivur og
Samuel Joensen. Hefur
Olivur starfað á Akureyri
en Samuel í Torshavn í
Færeyjum, en báðir eru
þeir foringjar i Hernum.
Þeir taka þátt i samkomu á
Hernum í kvöld kl. 8.30
ásamt eiginkonum sínum.
1 FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN fór frá
Reykjavíkurhöfn — á
ströndina Urriðafoss og
Rangá. í gærmorgun kom
af veiðum og lönduðu tog-
ararnir Ingólfur Arnarson
og Vigri. í gær kom Hvitá
að utan. í gærmorgun
komu einnig sænskt leigu-
skip til SÍS og rússneskt
oliuskip kom með farm til
oliustöðvanna. Þýzka eftir-
litsskipið Minden var
væntanlegt inn eftir vist-
um i gærdag.
HEIMILISDYR
°ö
Fylla góði! Vilmundur er farinn að fetta fingur út í hve miklu við eyðum í
bflaleigubfla.
ÞESSI hálfvaxni hundur
týndist 2. júní frá býlinu
Norðurgröf á Kjalarnesi.
Hann er nú nokkru stærri
en myndin gefur til kynna
gulbrúnn á litinn með
hvíta fætur en skottið er
dökkt. Hafa má samband
við eigendurna f sfma
18295, ef einhver veit um
ferðir hvutta.
DAGANA frá og með 10. til 16. júní er kvöld-, nætur- og
helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: t
HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ
AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðír og læknaþjónustu
eru gefnar f SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgídögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
n ||||/n A UNC HEIMSÓKNARTtMAR
uJUlVnAnUu Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Helmsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LANDSBÓKASAFN lSLANDS
SAFNHCSINL »14 Hverfisgotu.
S0FN
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: AÐALSAFN
— ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, slmar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maf. f JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud.
LOKAÐ f JÚLÍ. í ÁGÚST verður opið eins og í júní. f
SEPTEMBER verður opið eins og I maí. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á 1
LAUGARDÖ(iUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1
JÚLf. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka-
safn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖÍiUM, frá 1.
maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaða-
safní, simi 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI f
JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir:
ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: \erzl. við Norðuj-brún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. Id. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opíð mánu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf
13—19.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga f
júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl.
1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f
..... ............
GENGISSKRÁNING
NR. 110 — 13. júní 1977
i
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
ng Kl. 12.00 Kaup Sala
Bandarfkjadollar 193.70 194.20
Sterliugspund 332.90 333.90*
Kanadadollar 183.30 183.80*
Danskar krónur 3211.20 3219.50*
Norskar krónur 3676.95 3686,45*
Sænskar krónur 4387.35 4398.65*
Finnsk mörk 4747,50 4759,80
Franskir frankar 3917,40 3927,50*
Belg. frankar 537,50 538.90
Svissn. frankar 7785,55 7805,65*
G.vllini 7838,30 7858,50*
V.-Þýzk mörk 8226,15 8247,35*
Lfrur 21,88 21,94*
Austurr. Sch. 1134,35 1157,35*
Eseudos 501,50 502,80*
Pesetar 280,00 280.70
Yen 71,33 71.52*
l * Breyting frá sfðustu skráningu.
Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. ki. 16—19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga
kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Rll AMAUAKT vaktþjónusta
DlLrtnlMVMIvl borgarstofnanasvar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Sigurjón á Alafossi auglýsti
„Fánadaginn á Álafossi: Á
sunnudaginn 12. júnf, sem
er fánadagurinn verður
opnaður nýr sundskáli að
Álafossi. Við það tækifæri
verða margar sundþrautir
háðar. Um 20 beztu sundmenn landsins hafa lofað
aðstoð sinni, t.d. Erlingur Pálsson sundkóngur Islands,
Jón og Ólafur Pálssynir, Ágúst Jósefsson, Tryggvi
M.gnússon ofl. Sýndur verður knattleíkur f vatní og er
það f fyrsta sinn á tslandi. Stúlkur sýna björgun og ýms
sund. Herra læknir Þórður Sveinsson talar og fleiri
ræðumenn verða. Ymsar veitingar verða á staðnum, svo
sem kaffi, mjólk, súkkulaði, sftrón, skyr o.fl. Sérstakur
staður verður fyrir hesta, hjólhesta og bfla. — Aðgangur
kostar 1.00 fyrir fullorðna, fyrir börn kr. 0.50. Hætt
verður kl. 10. Allir upp að Álafossi á sunnudagínn." —
Og á forsfðu blaðsins var m.a. þessi auglýsing: „Sá sem
getur lánað 2—3 þúsund krónur strax getur fengið
leigða heila hæð f nýju húsi 1. októher...“