Morgunblaðið - 14.06.1977, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1977
pb6THÚSSTRrT5~
Rauðarárstígur
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýleg
eldhúsinnrétting. Getur losnað
fljótlega. Hagstæð kaup, ef sam-
ið er strax.
Alfaskeið
4ra herb. 105 fm. á 2. hæð.
Nýleg teppi. Útborgun 6.7 millj.
Hamraborg
3ja herb. íbúðir tilbúnar undir
tréverk og málningu um næstu
áramót. Fast verð.
Hraunbær
góð einstaklingsíbúð.
Jarðir
í Árnessýslu og Dalasýslu.
Fasteignaumboðið
Pósthússtr. 13,
sími 14975
Heimir Lárusson 76509
Kjartan Jónsson lögfr.
Austurgata. 2ja herb. ódýr
íbúð. Laus fljótlega.
Asparfell. 2ja herb. rúmgóð
íbúð í Háaleiti.
Alfaskeið 2ja herb. rúmgóð
kjallaraíbúð. Sérinngangur.
Fálkagata. 2ja herb. rúmgóð
íbúð í fjölbýlishúsi. Laus fljót-
lega.
Æsufell. Mjög vönduð og
rúmgóð íbúð í fjölbýlishúsi.
Melabraut. 2ja herb. rúm-
góð íbúð ásamt bílskúr.
Vesturbraut.3ja herb. ris-
íbúð í eldra timburhúsi. Laus
strax. Fallegt útsýni.
Suðurgata 3ja herb. íbúð í
timburhúsi. Fallegt útsýni.
Sléttahraun. rúmgóð 3ja
herb. endaíbúð. Laus fljótlega.
Smyrlahraun. rúmgóð og
vönduð 3ja herb. íbúð. Bílskúrs-
réttur.
Suðurvangur. Glæsileg 3ja
herb. endaíbúð á efstu hæð.
Suðursvalir, fallegt útsýni.
Sléttahraun. rúmgóð 3ja
herb. íbúð á 3ju hæð. Bílskúrs-
réttur.
Holtsgata. rúmgóð 4ra herb.
risíbúð. Hagstætt verð.
Hringbraut rúmgóð 4ra
herb. íbúð á jarðhæð. Fallegt
útsýni.
Suðurgata
Rúmgóð 4ra herb. íbúð í þrí-
býlishúsi. Fallegt útsýni. Hag-
stætt verð.
Laufás Garðabæ.
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð i
þríbýlishúsi, bílskúr. Hagstætt
verð.
Laufás Garðabæ. rúmgóð
neðri hæð i tvíbýlishúsi, ásamt
bílskúr.
Óldugata. 5 herb. endaíbúð i
fjölbýlishúsi. Hagstætt verð.
Laus fljótlega
Fagrakinn. rúmgóð neðri
hæð i tvibýlishúsi. Allt sér.
Brattakinn. rúmgóð efri hæð
i tvíbýlishúsi. Hagstætt verð
Hjallabraut. Mjög vönduð 5
herb. endaibúð i fjölbýlishúsi.
Laus fljótlega.
Hólabraut. rúmgóð efri hæð
i tvibýlishúsi ásamt bilskúr.
Suðurgata. rúmgóð efri hæð
i eldra timburhúsí. Bilskúr. Hag-
stætt verð.
Miðvangur. Glæsilegt
tveggja hæða raðhús ásamt bil-
skúr. Skipti á mínni eign mögu-
leg.
Smyrlahraun. Tveggja hæða
endaraðhús ásamt bilskúr.
Dalsel. tveggja hæða endarað-
hús í byggingu. Bílskúr.
Seltjarnanes. Fokheid rað-
hús ásamt bílskúr.
Fagrakinn. tveggja hæða
rúmgott einbýlishús ásamt bíl-
skúr.
Innri—Njarðvík. Svo tii
fullbúið rúmgott embýlishús á
einni hæð. Skipti á minni eign
möguleg.
Lögmannsskrifstofa
INGVAR BJÖRNSSON
Strandgotu11 Hafnarf.rði Postholf191 Simi 53590
Barónstígur 2ja herb.
60 fm. íbúð á 2. hæð í timbur-
húsi, allt nýstandsett, ný teppi
og dúkar. Útb. 4 millj.
Ránargata 2ja herb.
65 fm. íbúð á 3. hæð í steinhúsi,
skápar, nýstandsett. Verð 6.7
millj.
Álfaskeið Hf. 3ja herb.
86 fm. íbúð á 3. hæð, falleg
íbúð. Verð 8.5 millj.
Æsufell 4ra herb.
105 fm. íbúð á 6. hæð, suður-
svalir, vönduð teppi, þvottaað-
staða í íbúðinni, allt 1. flokks,
fallegt útsýni. Verð 9.8 millj.,
útb. 6.5 millj.
Arnar-
hraun Hf. 4ra herb.
100 fm. íbúð á 2. hæð, mjög
vönduð, þvottahús á hæð. Verð
9 — 9.5 millj.
Hjallabraut 5 herb.
1 45 fm. á 1. hæð, fallegt útsýni,
suðursvalir, 3 svefnh., stofa,
borðstofa, stórt hol. þvottahús
og búr. Miklir skápar. Allt nýtt.
Verð 13.5 millj.
Þverbrekka 5 herb.
140 fm. vönduð íbúð á 5. hæð,
3 svefnherb., stór stofa, borð-
stofa, hol og þvottahús í íbúð-
inni, stórkostlegt útsýni, allt nýtt.
Verð 1 1 —11.5 millj.
Gnoðarvogur sérhæð
1 10 fm. íbúð á efstu hæð, stór
stofa, svefnh. og 2 barnah.,
sérhiti. Verð 13.7 millj.
Borgar-
gerði einbýlishús
1 50 fm. grunnfl. svefnálma á
efsta palli með 5 svefnherb. og
baði, á hæð eru stór stofa, borð-
stofa og eldhús, í stofunni er
fallegur arinn, kjallari er undir
öllu og er þar hægt að hafa
séríbúð eða iðnaðarhúsnæði.
Verð 25—27 millj. útb. 15
millj.
Fellsás
fokhelt einbýlishús
145 fm. og 60 fm. kjallari, tvö-
faldur bílskúr, 925 fm. eignar-
lóð. sléttsteypt utan og innan
með raflögnum og einangrun,
vélslípuð gólf, geysimikið útsýni,
afhent í nóv. Verð 1 6 millj.
Unnar
braut fokhelt raðhús
118 fm. á tveim hæðum, bíl-
skúr, gler í gluggum, allar úti-
hurðir, pússað að utan, glæsilegt
hús. Verð 1 2 millj.
Þorláks
höfn Viðlagasjóðshús
118 fm. sænskt timburhús á
einni hæð 20 fm. útigeymsla,
bíískýli, sem má klæða. Verð
10—10.5 millj. útb. 3 millj.
Vest-
mannaeyjar einbýlishús
100 fm. hlaðið hús með 4ra
herb. íbúð, nýtt járn á þaki. Verð
7 millj.
Býlið Leir-
vogstunga, Mosfellssv.
120 fm. einbýlishús með kjall-
ara, góðar innréttingar, bílskúr
20 kúa fjós, hlaða, 1 ha. eignar-
lands, girtur. Ýmsir skiptamögu-
leikar. Verð 20 millj.
Hlíðarvegur Kóp.
1 ha lands ásamt 80 fm. nýju
timburhúsi. Landið er skógi vax-
ið á skjólgóðum stað með miklu
útsýni. Hentugt fyrir garðyrkju-
stöð og plöntusölu. Uppl. á skrif-
stofunni.
í smíðum
3ja herb. fokhelt í Kóp. ásamt
bílskúr.
Einbýlishús og raðhús víðs veg-
ar. Teikn á skrifstofunni.
Lóðir og
sumarbústaðalönd
Fasteiy naviðskipti
Bankastræti 6. III. hæð.
Sími27500.
Björgvín Sigurðsson, hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasími 75893
27500
AUGLYSINGASIMINN ER:
—
'cS)
3fH»r0unbIaþiþ
Sr. Guðmundur Óli Ólafsson:
Furðustríð
uppvakninganna
Síðasti kafli greinar sr. Guð-
mundar Óla Ólafssonar, sem birt-
ist f blaðinu sl. sunnudag, féll
niður og biðst blaðið afsökunar á
þeim leiðu mistökum. — Fer kafl-
inn hér á eftir:
i Þeir háfleygu fuglar
„Páll postuli varar menn við að
draga sjálfa sig á tálar. Hann
segir: ,,Ef nokkur hyggst vera
vitur yðar á meðal í þessum
heimi, hann verði heimskur, til
þess að hann verði vitur.“ I. Kor.
3. 18.
Skyldu þau orð ekki eiga við um
guðfræðileg visindi? Hvað annað
fremur?
Samt kemur það æ á ný yfir
toeztu menn að vilja fljúga hátt og
þá helzt öðrum fuglum hærra,
freista þess að skoða öll riki
veraldarinnar og dýrð þeirra úr
háloftunum, ráða allar gátur og fá
Iitið niður á allt og alla. Að sjálf-
sögðu er þetta hroki og heimska,
en er þó vorkunnarmál. Hvað er
það t.d. annað en formyrkvaður
hroki, þegar guðfræðingur stærir
sig af því að vera að fjarlægjast
guðfræðina? Hvað væri sagt um
bifreiðarstjóra, sem væri svo
slyngur orðinn, að hann þættist
ekki þurfa að nota stýri eða gir-
stöng, ellegar flugstjóra, sem ekki
vildi hlusta á leiðbeiningar úr
flugturnum? Jesús ræddi um
blinda leiðtoga er steyptust sjálfir
í gryfjur og drægju aðra blina
með sér. En hvað er prestur, sem
tekur að sér þjónustu i kristnum
söfnuði, og telur sig ekki þurfa að
fara eftir neinu í boðun sinni
öðru en eigin geðþótta, þykist vita
allt betur um kristinn dóm en
heimildir herma eftir Kristi og
frumvottum, þykist þess um
kominn að telja kristinn dóm
ófullkominn og vanþroska? Hvað
er hann þá sjálfur? Væntanlega
fullkominn og fullþroska — eða
hvað?
Hvað sem því líður, þá virðist
augljóst, að sjálfum sér sam-
kvæmur sé hann ekki. Væri hann
það, hlyti hann þá ekki að afsala
sér embætti í kristnum söfnuði,
skila aftur launum, er hann hefði
ranglega tekið fyrir að boða
kristna kenningu og segja sem
svo: „Ég get tæpast talizt verðug-
ur trúnaðarmaður hinnar hefð-
bundnu, kristnu kirkju. Ég kýs
fremur að flytja erindi mitt í eig-
in nafni og á eigin ábyrgð"? Telji
kennimaður kirkjukenningarnar
og boðskap Nýja testamentisins
byggjast að miklu leyti á
biekkingum og lífslygi, getur
honum varla farizt á annan veg.
Hinu er aftur á móti erfitt að
trúa, að menn, sem hlotið hafa
eitthvert kristið uppeldi og snefil
af guðfræðimenntun, geti starfað
árum saman að kristinni til-
beiðslu, lestri guðspjallatexta og
boðun samkvæmt þeim án þess
þeir komi nokkru sinni auga á
það, sem er kjarni í allri
Biblíunni, andstæðurnar, sem
hrópa í blóði Abels og blóói
Krists, og fagnaðarerindið um,
„að Kristur dó vegna vorra synda
samkvæmt Ritningunum og hann
var grafinn, og að hann er upp-
risinn á þriðja degi samkvæmt
Ritningunum." I. Kor. 15.
Hvernig er unnt að veita sakra-
mentin, skírn og kvöldmáltíð,
árum saman og neita þessu?
Og hvers vegna var Kristur að
láta Jóhannes skíra sig iðrunar-
skírn, ef það er svo hræðilega
ljótt að nefna synd við skírnar-
laug lítils barns? Aumkunar-
verður var lami maðurinn, toll-
heimtumennirnir einnig og ber-
synduga konan, ef Kristur hafði
ekki vald til að fyrirgefa syndir.
Hví var hann í öðru orðinu að
kalla syndara, segja sögur af
týndum sauðum og sonum og
hinu að bjóða börnum inn í ríki
sitt? Hverjir voru þeir, sem áttu
að snúa við og verða eins og
börnin? Hvers vegna hafnaði
manns-sonurinn (Kristur) mönn-
um, sem þóttust hafa hjúkrað
honum hungruðum og þyrstum,
nöktum, sjúkum og í fangelsi, en
bauð þá velkomna, er vissu ekki
til þess, að þeir hefðu vitjað hans
né hjúkraö honum?
Og hvar koma þeir menn niður,
sem hafa flogið svo hátt, að þeir
þurfa ekki á að halda þessum
orðum Krists: „Þetta er likami
minn, fyrir yður gefinn. Þetta er
sáttmálablóð mitt, sem út er hellt
fyrir marga.“? G. Ól.Ói.
Reynihvammur
Til sölu er 140 fm. einbýlishús í Kópavogi. Húsið skiptist i 3
svefnherbergi, skála. stofu, með húsbóndakrók, 2 snyrtiherbergi, stórt
eldhús, búr og þvottahús. 35 fm. bílskúr er tengdur húsinu. Fallegur
garður. Þetta hús er sérstakt hvað varðar allan frágang utan sem innan.
P'OSTHÚSST R. o | 3
Fasteignaumboðið,
Pósthússtræti 13, simi 14975.
Heimir Lárusson 76509.
Kjartan Jónsson, lögfr.
Bújörð
Vil skipta á bújörð og 4ra — 5 herb. íbúð, helzt
með bílskúr. (Áborin tún), vélar og áhöld geta
fyigt
Upplýsingar í síma 12166, í dag og næstu
3—4 daga kl. 9 árdegis til 12.30 og milli kl.
1 8 og 23 sömu daga
Til sölu
Arðbær fasteign
Miklar húsaleigutekjur — Góð fjárfesting
Til sölu er verzlunarhúsnæði með 3 ára leigusamning, sem hækkar
með húsaleiguvísitölu. Kjörin eign til arðbærrar fjárfestingar. Verð: 1 7
millj. Útb. 12 millj. Verð getur lækkað ef útborgun kemur hratt eða
útborgun yrði hærri. Leigutekjur ca. 1200 þús. á ári. Uppl. í síma
36898.
Landsspilda til sölu
Til sölu er landsspilda við Leirvogsá á Kjalarnesi
tilvalið fyrir hestamenn.
Nánari upplýsingar gefur
Agnar Gústarfsson hrl.
Hafnarstræti 1 1, símar 1 2600 og 21750.
Utan skrifstofutíma 41 028.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi
Til sölu einbýlishús á sunnanverðu Seltjarnar-
nesi. Húsið afhendist tilb. u. trév. og málningu
í okt. n.k. Stærð 175 ferm. 50 ferm. bílskúr
fylgir. Húsið er m.a. stofur, 6 herb. o.fl.
Teikningar á skrifstofunni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12,
Sími: 27711.
Sigurður Ólason, hrl.
26933
Til leigu
Höfum verið beðnir að leigja 320 fm. húsnæði
við Skemmuveg. Húsnæði þetta er fullfrágeng-
ið og nýtt.
Allar nánari upplýs. gefnar í skrifstofu okkar.
Eigní
mark
aðurinn
Austurstræti 6 simi 26933 J6n Magnússon hdl.
£
£
fj
*$*$*$<$*$