Morgunblaðið - 14.06.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1977
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Viðgerðir
á rafmagnslögnum
Nýlagnír og raflagnateikning-
ar. Ljósafoss h/f Laugavegi
27. Símar: 82288, 20399.
16393.
Brotamálmur
er fluttur á Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Einhleyp kona
óskar að leigja 2ja herbergja
íbúð, helst í Vesturbænum.
Upplýsingar í síma 25893
og 17967.
tilkynningar•
Tún til leigu
Upplýsingar i sima: 66234,
eftir kl. 8 á kvöldin.
Munið sérverzlunina
með ódýrag fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, s. 31330.
Flygill til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. i
sima 25266.
Síldarnót til sölu
Mjög hagstaett verð. Uppl. i
síma 1 1 86, Patreksfirði eða
hjá Nótastöðinni h.f. Akra-
nesi.
Zodiac
hraðbátur
Litið notaður hraðbátur
Zodiac Mark III með 40 ha
Johnson mótor og kerru-
vagni til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. í sima 2651 7.
Vanur handfæra-
maður óskast
Má vera eldri maður, æskil.
að sé kunnugur við Vestfirði.
Upplýsingar i sima: 26532 á
kvöldin.
Kona óskar
eftir léttri vinnu
Upplýsingar f.h.
20538.
heimili.
i sima:
18 ára stúlku
vantar vinnu
nú þegar. Uppl.
53226.
Gott tækifæri
Hálfsdags fjölbreytt skrif-
stofustarf laust til umsóknar.
Vinnutími 13.30—17.30, 5
daga vikunnar frá 2. ágúst
n.k. Lágmarksaldur 20. ár.
Vinnustaður í gamla mið-
bænum. Umsóknir er til-
greini aldur, menntun og
fyrri störf leggist inn á augld
Mbl. fyrir 16. júní merkt:
,.A—2381”.
Vönduð
4ra herb. íbúð
til sölu á Húsavik. Upplýsing-
ar í síma 96-41 580.
Tindafjallajökul. Lagt af stað
föstudagsmorgun kl. 9.
Farmiðasala og allar nánari
upplýsingar í Farfuglaheimil-
inu Laufásvegi 41. Sími:
24950.
m.
,
-
%
■i
Sumarferðalag
Nessóknar
verður farið sunnudaginn
26. júní n.k. Lagt af stað frá
Neskirkju kl. 9.30 árdegis til
Akraness um suðurhluta
Borgarfjarðar.
Nánari upplýsingar hjá
kirkjuverði í síma 16783 til
föstudagskvölds. Þátttaka til-
kynnist fyrir sama tíma vegna
takmarkaðs farkosts. Bræðra-
félagið býður eldra safnaðar-
fólki til ferðarinnar.
SIMAR, 1 1798 og 19533.
Miðvikudagur 15.
júní kl. 20.00
Heiðmerkurferð
Unnið að gróðurrækt i reit
félagsins. Allir velkomnir.
Frítt.
Föstudagur 1 7. jún?
Kl. 08.00
1 Þórsmerkurferð
Gönguferðir við allra hæfi.
Gist í húsi.
2. Gönguferð yfir
Fimmvörðuháls
Gist í Þórsmö'rk.
3. Ferð að Land-
mannahelli
Gengið á Loðmund. Sauð-
leysur o.fl. Fjöll í hálendinu
austur af Heklu. Farseðlar og
nánari uppl. á skrifstofunni.
Kl. 13.00
Esjuganga nr. 11
Gengið frá melnum austan
við Esjuberg. Þátttakendur
sem koma á eigin bílum
þangað, borga 100 kr. skrán-
ingargjald, en þeir, sem fara
með bílnum frá Umferðar-
miðstöðinni greiða kr. 800.
Allir fá viðurkennmgarskjal
að göngu lokinni.
Á laugardag
fræðsluferð um steina og
bergtegundir.
Á sunnudag
Ferð um sögustaði Borgar-
fjarðar undir leiðsögn Jóns
Böðvarssonar, skólameistara.
Gönguferð á Botnssúlur og
ferð til Þingvalla.
25. júní.
Flugferð til Grimseyj-
ar
Eyjan skoðuð undir leiðsögn
heimamanna. Nánari upplýs-
mgar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
Jökla
rannsóknarfélag
íslands
Ferð í Þórsmörk föstudagmn
17 júní kl. 9. Uppl. í síma
12133.
ÚTIVISTARFERÐIR
16. —19. júni
Út i buskann, gist í húsi
og gengið um lítt þekktar
slóðir. Fararstj Þorleifur
Guðmundsson.
17. -19 júni
Drangey, Þórðarhöfði
Gist í húsi á Hofsósi. Flogið
um Sauðárkrók og Akureyri.
Fararstjóri Haraldur Jóhanns-
son.
20.—24. júni
Látrabjarg
um sólstöður
Fuglaskoðun, landskoðun.
Flogið báðar leiðir. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. Upp-
lýsmgar og farseðlar á skrif-
stofunni Lækjarg. 6, sími
14606. Útivist.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumenn: Sam
Glad og fleiri.
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Við kveðjum tvo unga kross-
fara. Foringjar frá Færeyjum
og Akureyri ásamt æskufólki
frá Akureyri og Reykjavík
syngja, vitna og tala.
Kvenfélag
Neskirkju
Síðdegisferð félagsins, verð-
ur farin þriðjudagmn 21.
þ.m.
Nánari upplýsingar i síma
1 1079, Sigríður og 1 7184,
Jóhanna. Stjórnm.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vanur kjötiðnaðarmaður óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 30420 milli kl. 16 — 19. Verz/unin Víðir Starmýri 2. Verkstjóri Verkstjóri (matsmaður) óskast við fisk- verkun og rækjuvinnslu úti á landi. Umsóknir leggist inn á blaðið merkt: „Fiskverkun — 2464". Vinnuveitendur Ungur maður með Verslunarskólapróf óskar eftir (framtíðar)-starfi. Upplýsingar í síma: 75975 milli 9 — 1 næstu daga.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
Sameinuðu þjóðirnar
bjóða fram styrki til
rannsókna á ýmsum
málefnum er varða
mannréttindi
Styrkirnir eru einkum ætlaðir embættismönnum er vinna að
málefnum á sviði mannréttinda.
Sérstök nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna velur styrkþega
úr hópi umsækjenda og metur upphæð styrks í hverju tilviki.
Umsóknir um styrki þessa skulu hafa borist menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1 5. júlí nk.
Menntamálaráðuneytið
6. júní 1977.
Dregið hefur verið
í Happdrætti Lionsklúbbs
Raufarhafnar
Eftirtalin númer hlutu vinning:
1. 1244
2. 3796
3. 453
4. 1034
5.
6.
7.
8.
3684
3695
1282
2912
9.
10.
2043
1672
Upplýsingar gefur Karl 7
höfn, sími: 96-51 1 33.
ústsson Raufar-
Framhaldsnámskeið
í sundi
fyrir börn 9 til 13 ára í Sundlaug Vestur-
bæjar.
Kennslugreinar: Skriðsund, skriðbaksund
og flugsund.
Upplýsingar í síma 1 5004.
Sunddei/d KR.
Arnesingar
Ónæmisaðgerðir við mænusótt fara fram
sem hér segir:
í Hveragerði, miðv.d. 15. júní kl.
16.30—18
Á Eyrarbakka fimmtudaginn 16. jv. frá
kl. 17 — 18.
Á Stokkseyri fimmtudaginn 23. júní frá
kl. 1 7 — 18.
Á Selfossi þriðjudagana 14., 21. og 28.
júnífrá kl. 16 — 17.
Hei/suverndarstöð Se/foss.
k EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
til sölu
V/ÐARSALAN H/F
Síðumúla 15. Sími: 84401
Höfum til sölu:
norskar spónlagðar viðarplötur í furu,
valhnotu, ein, teak, gullálmi, brenni og
kóto. Stærð 122x250 cm. Þykkt 17 og
1 9 mm. Hilluefni frá Trysil í 9 viðarteg-
undum og breiddum: 20, 24, 30, 40 og
50 cm.
Plasthúðaðar plötur. Stærð 122x50 cm.
þykkt 12, 1 6 og 19 mm.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst hefurver-
ið i Lögbirtingablaðinu á m.b Finnboga
Lárussyni G.K. 500. Þinglesin eign
Gunnars Bíldal. Fer fram við bátinn sjálf-
an í Grindavíkurhöfn fimmtudaginn 16
júní 1977 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Grindavík.