Morgunblaðið - 14.06.1977, Side 32

Morgunblaðið - 14.06.1977, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNl 1977 Aðalfundur Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands hf. verður haldinn í húsakynnum félagsins á 8. hæð Suðurlandsbrautar 4, Reykjavík, fimmtu- daginn 1 6. júní 1 977 og hefst kl. 3 síðdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Hús til sölu Kauptilboð óskast í húseignina Kirkjuteig 9, Reykjavík, sem er eign ríkissjóðs. Eignin sem er 2 hæðir og kjallari verður til sýnis væntanlegum kaupendum kl. 4 — 6 e.h. mið- vikudaginn 15. júní og fimmtudaginn 16. júní n.k. Nánari upplýsingar eru gefnar á staðnum, og þeim afhent tilboðseyðublöð, sem þess óska. Lágmarksverð skv. 9. grein laga nr. 27/ 1 968 er ákveðið af seljanda kr. 21 milljón. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtu- daginn 23. júní 1 977, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 EINS ÁRS ÁBYRGÐ Við tökum nú eins árs ábyrgð á hinum þekktu Grohe-blöndunartækjum, sem keypt eru hjá okkur. Fjórða hvert blöndunartæki, sem selt er í Evrópu er frá Grohe. Grohe = vatn + vellíðan BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS SF NÝBÝLAVEGI8 SÍMI:41000 3 ný JC- félög stofnuð á árinu 14. MAÍ s.l. var stofnað Junior Chamber Vest- mannaeyjar. Stofnfélagar eru 29. Junior Chamber Borg í Reykjavík hefur undirbúið stofnun hins nýja félags. 10. júní var stofnað Junior Chamber Breiðholt. Stofnfélagar eru rúmlega 20. Junior Chamber Reykjavík hefur undirbúið stofnun félagsins. Þá hafa 3 ný JC félög hafið starf á starfsárinu. í Junior Chamber ísland hafa þá gengið um 200 nýir félagar á starfsárinu og nær félagsskapurinn nú til um 700 manns hérlendis, í 22 félögum. / AUíihVsiNfiASÍMINN EK: 22480 I |R*rí)tinbIntiit> VINNIJSKOR £ Þola olíu # Verð kr. 4.990,- Nýkomnir Barnastrigaskór 0 Póstsendum Skóverzlunin Framnesvegi 2 Þér verður hlýtt til hans Þurrkarinn frá ENGLISH ELECTRIC i er ómissandi í íslenskri veðráttu. Tvær hitastillingar. 5 kg. afköst. Einfaldur öryggisbúnaður. Útblástursbarki einnig fáanlegur. Yfir 20 ára reynsla hérlendis. Varahluta- og viðgerðarþjónusta frá eigin verkstæði. Laugavegi 178 Sími 38000 Þetta glæsilega sófasett bjóöum við bæði leðurklætt eða með vönduðu áklæði eftir eigin vali, í Skeifuhúsinu við Smiðjuveg og í Kjörgarði VERIÐ VELKOMIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.