Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1977
37
Newman situr
heima meðan
konan vinnur
fyrir heimilinu
+ Það getur orðið erfitt að hugsa
um börn og bú þegar bæði for-
eldrarnir vinna úti. Hjónin
Joanne Woodward og Paul New-
man sem bæði eru þekktir leikar-
ar hafa fundið skynsamlega lausn
á málinu. Þau vinna sitt árið
hvort en á meðan hugsar það
þeirra sem ekki vinnur utan
heimilisins um barn og bú. Síðast
liðið ár sinnti Paul leiklistinni en
nú er komið að honum að vera
heima meðan konan aflar heimil-
inu tekna. Kannski væri ráð að
fleiri tækju þetta til athugunar.
+ Það kemur fyrir að nautin eru sigurvegarar f nautaatinu. Það gerðist f Madrid er þessi mynd var
tekin. Spánski nautabaninn Pablo „Chicorr" Saez fellur til jarðar eftir að nautið hafði rekið hann f
gegn. Hann liggur nú á sjúkrahúsi lffshættulega særður.
+ Sjö af átta börnum Oonu og Charlie Chaplins voru viðstödd
frumsýningu f Parfs á kvikmyndinni um ævi hans. Það var aðeins
eista döttirin, Geraldine, sem ekki gat komið en hún var á Spáni
að leika f kvikmynd. Hvorki Chaplin sjálfur né kona hans voru
viðstödd. Þau búa f Sviss og Chaplín er of gamall og sjúkur til að
takast svo langa ferð á hendur.
+ Kvikmyndaleikkonan
fræga, Marlene Dietrich,
varð nýlega 75 ára. Hún er
þó treg að viðurkenna aldur
sinn, en hún er ekki ein um
það. Fyrir nokkrum árum
varð hún fyrir alvarlegum
meiðslum á mjöðmum og
hefur sfðan átt erfitt með að
nota sfna fögru fætur. Hún
hefur gert samning við
bókaforlag um einkarétt á
útgáfu endurminninga
sinna og greiddi forlagið
henni 45 milljónir fyrir-
fram.
fclk í
fréttum
FACO - HLJOMDEILD
Nýjar
popp- ogsoulplötur
Alice Cooper Lace and Whiskey
BoneyM. Take the heat of me
Boney M. Love for sale
Bob Marley Exodus
The Beach Boys Love you
Bad Company Burning sky
The Clash (Punk Rock)
Commodores Zoom
Dance to the music Dave Moson Let it flow
Detroit Spinners Smash hits
Gentle Giant Live playing
Hudson — Ford the fool Daylight
lan Hunter lan Hunter's
John Mayall overnight angels Lots of people
Kenny Loggins Celebrate me home
Leo Sayer Endless flight
The Moody Blues Cought live + 5
Poco Indian summer
Roger Daltrey One of the boys
Rough Diamond Rough Diamond
Smokie Midnight café
Steve Miller Bokk of dreams
Supertramp Evenin the
Tawares Quietest moments Love storm
10 cc Deceptive bends
Wild Cherry Electrified funk
Létt tónlist
The Very Best of Roger Whittaker Vol. 1 og .
Nat King Cole — At the Sands
Freddy Breck — Die Sterne
Neil Sedaka Steh’n Gut — 24 Rock'n'Roll
Pat Boone Hits The best of.
Fats Domino — Greatest Hits
Chubby Checker's Greatest Hits
20 Great Heartbrakers Original Artists Golden Songs
Nana Mouskouri — Greatest Hits
Diana Ross — Greatest Hits
Bugsy Malone Golden Gates Vol 1 og 2. — Golden Greats
Hammond tónlist Klaus Wunderlich
Þaraðauki
Mikið úrval harmónikkutónlistar með frönskum
og þýskum harmonikkusnillingum og stóraukið
úrval samkvæmisdansa.
Nýjung!
Franskar hljómplötur með listamönnum eins og
Charles Aznavour, Jacques Brel, Frédéric
Chicago ofl. ofl.
Einnig frönsk þjóðlög t.d. frá l'Alsace, le Bour-
bonnais, la Bourgogne, l'Auvergne svo eitthvað
sé nefnt.
Ath.: Sendum í póstkröfu
Laugavegi 89
Sími 13008
Hafnarstræti 17
Sími13303.