Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNÍ 1977 /p BÍLALEIGAN V&IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótel og fluflvallaþjónusta LOFTLEIDIfí -E- 2 11 90 2 n 38 BÍLALEIC-A JÓNASAR Atmúla 28 — Sími 81315 Rafkerti Bosch rafkerfi í bílinn, í bátin. . . BOSCH ifiögerða- og uarahluta þjúnusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 5ÍMI 38820 Hafnfirskir sjálfstæðis- menn í sum- arferðalag Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði efna til sumarferðar fyrir félaga sfna nk. sunnudag, 26. júní. Ferðin er sameiginleg með Landsmálafélaginu Verði og verður farið um Suðurland og m.a. komið að Gunnarsholti, Skógum og f Fljótshlíð. Farið verður frá sjálfstæðishúsinu f Hafnarfirði kl. 7.40 og er áætlað að komið verði til baka um kl. 20. Er það von fulltrúa- ráðsins að sjálfstæðisfólk fjölmenni f þessa sumarferð félaganna. Brldge ÚRSLIT í síóustu sumarspila- mennsku Ásanna ( Kópavogi urðu þessi: A-riðill: Guðríður—Sveinn 260 Sævin—Haukur 253 Sigríður—Einar 230 Þorfinnur—Ólafur 226 B-riðill Sigurður—Einar . 262 Hjörleifur—Jón B. 259 Einar Þ.—Sigtryggur 255 Páll—Birkir 243 Meðalskor 210. Næst verður spilað á mánudag- inn kemur. . Útvarp ReykjavlK FÖSTUDAGUR 24. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrfður Eyþórsdóttir lýkur lestri sínum á sögum úr bókinni „Dýrunum f daln- um“ eftir Lilju Kristjáns- dóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveit Hamborgar leika Pianókonsert í fís-moll op. 20 eftir Alexander Skrajbín; Hans Drewanz stj./ Fil- harmonfusveit Vfnarborgar leikur Sinfónfu nr. 6 f C-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Frið- þjófsdóttir les þýðingu sfna (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Jörg Demus leikur á pfanó Partftu nr. 2 f c-moll eftir Bach. John VVilliams, Alan Loveday, Cecil Aronowitz og Amaryllis Fleming leika Kvartett í E-dúr fyrir gftar, fiðlu, lágfiðlu og selló op. 2 nr. 2 eftir Haydn. Hans- Martin Linde og Kammer- sveit Emils Seilers leika Konsert f C-dúr fyrir picco- flautu og hljómsveit eftir Vivaldi; Wolfgang Hofman stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Rfmur af Svoldarbar- daga eftir Sigurð Breiðfjörð — II þáttur. Ilallfreður Örn Eirfksson kynnir. Guðmund- ur Ólafsson kveður. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 Byrgjum brunninn. Rúna Gfsladóttir og Guðrún Ásgrímsdóttir fjalla um upp- eldisgildi leikja og leik- fanga; — sfðari þáttur. 20.00 tslenzk tónlist. a. „Vers 11“ eftir Hafliða Hallgrfmsson. b. „For Renée“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfundarn- SKJÁNUM dag- FÖSTI DÁGI X 24. júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og skrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L). I þessum þætli fá leikbrúð- urnar látbragðsleikflokkinn The Mummenschanz í heim- sókn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Matur er ntannsins megin. Fra*ðslu- og umræðu- þáttur um hollar matarvenj- ur. Sigrún Stefánsdóttir ra-ðir við dr. Jón Ótlar Kagnarsson matvadaverk- fra*ðing og Arsa*l Jónsson la*kui. og Eyrúnu Birgisdótt- ur malarfra-ðitig. I þa*tlin- u m er lögð áhersia á að kyitna almenningi helstu undirstöðufa-ðutegumlir og míkilva*gi þess að borða réltan mat. 21.45 Vftahríngur. (VieiousCirete) Bresk hfómynd frá árinu 1957. ilandril Franeis Dur- hridge. Aðalhlutverk John Mills. Derek Farr' og Noelle Middlelwn. Iloward l.atimer er la knii f Lundúnum. Vin- ur hans liringir til hans og biður hann að taka á móti þýskri kvikmyndaieikkontt á i.undtiilaflugvelli. Hlaða- maður. sem I.atimer þekkir ekki. er hjá honum. þegar hringt ér. og ekur honum lil flugvallarins. Þýðandi Dóra ilafsteínsdóttir. 23.05 Dagskrárlok, ir, Robert Aitken flautuleik- ari og Gunnar Egilson klarí- nettuleikari flytja. 20.30 Jónsmessuvaka bænda. Agnar Guðnason blaðafull- trúi bændasamtakanna tók saman dagskrána og sótti efnið að mestu til Borgfirð- inga. Rætt er við Jón Gísla- son nemanda á Hvanneyri, Hannes Ólafsson á Hvitár- völlum, Einar Jóhannesson á Jarðlangsstöðum, Guðmund Bjarnason frá Hæli, Þórunni Eiríksdóttur á Kaðalstöðum, Sigriði Sigurjónsdóttur á Ilurðarbaki, Guðrúnu Guð- mundsdóttur og Aðalstein Pétursson í Borgarnesi. Nem- endakór Hvanneyrar syngur fimm lög. Söngstjóri; Óiafur Guðmundsson. Gfsli Þor- steinsson á Hvassafelli syng- ur þrjú lög við undirleik Sverris Guðmundssonar f Hvammi. Upphafsorð eru eft- ir Guðmund Jósafatsson frá Brandsstöðum en lokaorð flytur Ásgeir Bjarnason alþm. í Ásgarði, formaður Búnaðarfélags íslands. 21.35 Útvarpsagan: „Undir Ijásins egg“ eftir Guðmund Ilalldórsson. Halla Guð- mundsdóttir leikkona les sögulok (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. örlftið meira um baska. Spjallað um Baska, sögu þeirra og tónlist. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Lesari með honum: Þorbjörn Sig- urðsson. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjðrna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Örlítið meira um Baska — Kl. 22.15: Frá Kákasus tíl Biskajaflóa John Mills I hlutverki slnu I mynd Richard Attenboroughs. ,.Oh, What a Lovely War", frá írinu 1969. í KVÖLD er á dagskrá út- varpsins þáttur um Baska F umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. Þessi þáttur er sá síðari af tveimur, sem ut- varpsmenn gerðu sem aukagetu þegar þeir voru á Spáni vegna þáttagerðar um saltfiskútflutning ís- lendinga. Baskar hafa lengi átt við- skipti við íslendinga, því allur saltfiskur sem íslendingar selja til Spánar fer um hafn- arborgina Bilbao, sem er helzta borgin i Baskahéruð- unum. Þrátt fyrir þessi við- skipti vitum við lítið um Baska umfram það, sem sagt er frá í fréttúm um sjálf- stæðisbaráttu þeirra Páll HeiSar Jónsson Baskar eru mikil fiskveiði- þjóð og hafa því haft mikil samskipti við þjóðir annarra landa og lært margt af þeim, t.d. Bretum, en af þeim hafa Baskar lært Bankaviðskipti í þvílíkum mæli að í Bilbao eru álíka margir bankar og barir. Baskar eru ólíkir öðrum íbúum Spánar enda virðist uppruni þeirra ekki vera í neinum tengslum við upp- runa Spánverja og tungumál þeira og óskylt öllum málum sem töluð eru í heiminum. Þeir sjálfir hallast helzt að því að þeir séu ættaðir úr Kákas- us-fjöllum og það er líka skoðun margra visinda- manna. Þau þrjú Baskahéruð sem eru innan landamæra Spánar eru einhver auðugasti hluti landsins, enda er svæðið frjó- Þekktur brezkur iæknir er beðinn að taka á móti þýzkri leikkonu á Lundúnaflugvelli. Skömmu sfðar finnst hún myrt f íbúð hans og öll bönd berast að honum, sem von er. *— Eitt- hvað á þessa leið er efnisþráður kvikmyndarinnar sem sjón- varpið sýnir f kvöld. Mynd þessi er brezk biómynd frá árinu 1957, framleidd af Peter Rogers, en hann hóf árið eftir að framleiða „Áfram- myndirnar" svokölluðu. Leik- samt, fiskveiðar stundaðar í stórum stíl og iðnaður mjög mikill. Þess má geta að ..spænsku togararnir" svo- stjóri í þessari mynd er Gerald Thomas, sem einnig leikstýrði fyrstu ,,Áfram-myndinni“ (Carry On Sergeant). Handrit- ið skrifaði Francis Durbridge eftir sjónvarpsleikriti sinu, „The Brass Candle Stick“. Það varð þó ekki nafnið á kvik- myndinni, þvf hún heitir á frummálinu „The Vicious Circle". Francis Durbridge hef- ur samið mörg sakamálaleikrit og hefur útvarpið flutt nokkur þeirra á umliðnumárum. nefndu eru smíðaðir í Baska- héruðunum. Baskar hafa löngum lotið nærliggjandi ríkjum og eru litt hrifnir af. Sjálfstæðishreyfing er því öfl- ug meðal þeirra, þó ekki í þeim hluta Baskahéraðanna sem eru hluti af Frakklandi. Skýringin á því mun vera sú, að í Frakklandi hafa þeir aldrei orðið fyrir aðkasti and- stætt því sem verið hefur á Spáni, en Franco var alla tíð mikill hatursmaður þeirra. Fæstir Baskar munu þó vilja rjúfa að öllu leyti tengslin við Spán heldur vilja losna und- an hinu sterka miðstjórnar- valdi, sem komið var á i tíð Francós Þátturinn um Baska hefst kl. 22.25 Vítahringur — Kl. 21.45: Læknir i vanda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.