Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1977 í DAG er föstudagur 24 júní, JÓNSMESSA. 175 dagurárs- ins 1977. Árdegisflóð í Reykjavík kl 11.43 og síð degisflóð kl 24 04 Sólarupp- rás i Reykjavík kl. 02 56 og sólarlag kl 24.56. Á Akureyri er sólarupprás kl 01 30 og sólarlag kl 24 56 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13.30 og tunglið í suðri kl 1 9 39. (íslandsalmanakið) Fyrir sakir nafns míns sefa ég reiði mína og vegna lofs míns hefti ég hana þér I vil, svo að ég upprœti þig eigi. (Jes. 48, 9—10.) 10 11 LÁRÉTT: 1. ílát 5. tanKi 7. Herma9. Ifkir 10. aldinn 12. samhlj. 12. lund 14. sting 15. spyr 17. aumi. LÓÐRÉTT. 2. mállýti 3. róta4. heig- u 11 6. ..k«mmúnisti“ 8. fum 9. mann 11. veidir 14. þjóta 16. samhlj. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. raskar 5. árs 6. SM 9. taskan 11. il 12. krá 13. NA 14. núa 16. ei 17. ilmur. LÓÐRÉTT: 1. restinni 2. sá 3. krakka 4. as 7. mal 8. snáði 10. ar 13. nam 15. úl 16. er. ÁRISIAO HEIULA SEXTUG er i dag Ráðhild- ur Árnadóttir frá Vest- mannaeyjum, nú til heimil- is að Fellsmúla 6 Rvik. hjónaband, í Laugarnes- kirkju, Guðríður Lilja Guðmundsdóttir og Alfreð Gósenberg Danlelsson. Heimili þeirra er að Reyni- mel 76 Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars). ást er... ... að vera vinur hennar jafnt og eig- inmaður. TM R*fl. U.S. Rðt. OM — All rtflhta roaorvod © 1977 Lxm Ang*t Tlmoa £~_ • | fráhófninni I í GÆRMORGUN kom Mána toss til Reykjavlkurhafnar að utan Múlafoss fór I gærkvöldi áleiðis til útlanda og Kljáfoss mun einnig hafa lagt af stað til útlanda I gær Togarinn Snorri Sturluson fúr é veiðar i fyrra- kvold Litið norskt flutninga- skip Jostang. kom. Kyndilll kom ur forr I fyrrinótt og fór aftur með morgni I ferð. Stapafell var væntanlegt I gær og togarinn Engey fúr á veiðar I gær Frábærir þættir „um Ríkið I ríkinu" hafa opnað augu margra fyrir því að hefð- bundnar aðferðir duga orðið skammt! FYRIR nokkru efndu þessi börn til hlutaveltu að Háaleitis braut 20 hár i borg til ágóSa fyrir Dýraspltalann. SöfnuSu þau alls um 4.500 krónum. Krakkarnir heita Erla Þorbjörg Jónsdóttir. Anna Karen Hauksdóttir og íris Jónsdóttir, en hún var ekki I bnnum er þessi mynd var tekin. Þess skal getið. að Dýraspítalinn hefur gfróreikning nr. 4.400. I FRÉTTIR | STJÓRN Dýraverndunar- sambands Islands hefur beðið Mbl. að vekja athygli almennings á því að sér- stakar reglur gilda varð- andi meðferð búfjár við hvers konar flutninga. Um það segir m.a. í 4. gr. þess- arar reglugerðar: Þegar stórgripir eru fluttir með bifreiðum skal leitazt við að nota til þess yfirbyggðar eða yfirtjaldaðar bifreiðar, sem veiti gripunum skjól — og þess jafnframt gsett að loftræsting sé nægileg. Þar segir og að tamin hross og nautgripi skuli binda tryggilega með múlbandi meðan á flutningi stendur. Til þess að draga úr hálku á flutningspalli, skal ávallt strá sandi, heyi eða öðru slíku. Ef um einstaka gripi er að ræða má flytja þá í traustum kössum eða bás- um með hliðar eigi minni en 1,20 m og að skepnan geti staðið upprétt. Þegar margir gripir eru fluttir í einu skal flytja þá í stíum og velja saman af svipaðri stærð og aldri. | ÁHEIT OC3 BJAFIH | Strandakirkja: Aheit af- hent Mbl.: A.H. 3.000.., Slsf 500.-, 500.-, II.E.Þ. 5.000... G.G.J. 7.000.., J.Ó. 1.000.-, J.A. 1.000... H.G.J. 200.-. Þorbjörg 1.000. , RG.B. 1.000.-, Ó.P. 1.000.-, S.A. 500.-. Aslaug 200.-, R.M. 100.-, Arna 2.000.-, S.G. 2.200.-, Þ.E. 1.500.-, Rúna 1.500.-, Þorvaldur Agústs. 5.000... H.M. 2.000... Elfsabet Jönsd. 3.000.-. S.A. 300.-, RB. 500.., Dóra 200.-, Ó.P.E. 500.-, K.RR 400.-, Vongóður 5.000.-, Ebbi 500.-. V DAGANA frá og með 24. Júnl til 30. júnl er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apðlekanna 1 Reykjavík sem hír segir: I BORGARAPÓTEKI. En auk þess er REYKJAVlKI R APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktv ikunnar nemasunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudelld cr lokuð i helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er h*gt að ni sambandi við lckni (slma LÆKNA* FELAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki niist ( heimilislekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 árd. i minudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúAir og Ivknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlcknafél. tslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorAna gegn m«nusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR i minudö^im kl. 16.30—17.30. F6lk hafi með sér Ancmisskfrleini. O IMI/DAUMC HEIMSÓKNARTlMAR uJUIMlAnUu Borgarspftalinn. Minu- daga — föstudiga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. HeilsuverndarstöAin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30. HvftabandiA: Minud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. i sama tlma og kl. 15—16. — F«Aingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. FI6kadei!d: Alla daga kl. 15.30—17. — KApavogshstliA: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. HelmsAknartfmi i barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FeAingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. VffilsstaAir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNH0SINU viA Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlinssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN* — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrcti 29 a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborAs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÓGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. 1 JÚNf verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokaA á laugard. og sunnud. LOKAÐ t JÚLt. t ÁGÚST verður opið eins og f júnL Í SEPTEMBER verður opið eins og I maf. FARAND- BÓKASÖFN — AfgreiAsla f Þingholtsstrcti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JÚLl. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn slmi 32975. LOKAÐ frá 1. mal — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöó I Bústaða- safni, sfmi 36270. BÓKABtLARNIR STARFA EKKI I JÚLÍ. Viðkomustaðir hókabílanna eru sem hér segir: ARBÆJARHVERFI — Vcrsl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfl minud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verxl. Iðufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viA Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verxl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verxl. viA Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mlðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaieitlsbraut minud. 4U. 1.30—2.30. MiAbær, Hialeitisbraut mánud. kl. 4.30—4.00. miðvikud. ki. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Hiteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. StakkahllA 17. mánud. kl. 3.00—4.00 mlðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennarahiskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAÚGÁRÁS: \erxl. vlA NorAurbrún, þr'ðjud kL 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbiaut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—0,00. Laugaiækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, viA Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hitún 10, þriAjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verxl. viA Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimillA fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verxlanlr vlA HjarAarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opiA mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokaA. LISTASAFN tSLANDS viA Hringbraut er opiA daglega kl. 1.30—4 sfAd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opiA alla virka daga k! 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga. frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kL 1—6 slðdegis alla daga nema mánudaga. Veitlngar f GENGISSKHÁNING NR. 117—23. jánf 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 194.30 194.80 1 Sterlingspund 333.95 334.95 1 Kanadadollar 182.90 183.40 100 Danskar krónur 3206.30 3214 50* 100 Norskar krónur 3657.40 3666.80* 100 Sænskar Krónur 4379.90 4391.10* 100 Finnsk mörk 4759.90 4772.20 100 Franskir frankar 3933.00 3943.20 100 Belg. frankar 538.00 539.40 100 Svissn. frankar 7789.00 7809.00* 100 Gyllini 7794.30 7814.30* 100 V.-Þýzk mörk 8250.90 8272.10* 100 Lfrur 21.95 22.01 100 Austurr. Seh. 1160.70 1163.70* 100 Escudos 502.10 503.40 100 Pesetar 278.00 278.70* 100 Yen 71.37 71.55 * Breyting frásfðustu skráningu. ------------------------------———-----^ Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ MávahlíA 23 opið þriðjud. og r *ud. kl. 16—19. NzwITÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið<u<L, fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN BergstaAastræti 74 er opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram tll 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga fri kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar SAr- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sóí ?rhringinn Sfmlnn er 27311. TekiA er við tilkynnlngum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þelm tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. EFTIRFARANDI skeyti úr Flatey barst Mbl. og var cngin undirskrift: Eggert Stefánsson söng- vari söng I hinni nýju Flat- eyjarkirkju 17. júní. Voru allflestir eyjarbúar við- staddir. En vegna hvassvidr- is gat utan eyjafólk ekki sótt söngskemmtunina og var þó áformað að fjölmenna til Flateyjar, þann dag þegar fréttist að Eggert myndi syngja. Ilefir söngvarinn verið lasinn af kvefi undanfarið, en eyjaloftið hefir hresst hann svo, að hann söng glaður og I góðri ,rstemmingu“, enda hefir hann svo Flateyinga, að dagurinn mun seint Ifða þeim úr minni. —Kaldalóns bróðir söngvarans jók Ifka á dýrð dagsins með undirspili sfnu. Þeir bræður lögðu af staó til Reykjavfkur f dag. Flateyingar óska þeim fararheilla." J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.