Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNÍ 1977 13 TÖNUSTARIDJ* NORRiNNS iCSKUFÓLKS UNG NORDISK MUSIK FESTIVAL REYKJAVlK 1977 20. 6.-26. 6. Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON j kvartettþætti Ragnars var aS heyra ýmsar tóntiltektir sem hljóm- uSu ágætlega, þar sem tónhugmynd- irnar þróuSust úr hægri hreyfingu F hraSa. frá einfaldri stefjun í þéttan vef og lauk verkinu meS þvl aS öllum tónmyndunaraSferSum, sem beitt hafSi veriS fyrr I verkinu, var slengt saman. Eftir Frank Tvevor Nordenst- en var flutt verk fyrir rafpianó, fagott, fiSlu og bassa, sem ber nafn- iS „Alveg nýlega". VerkiS er á köfl- um „jazzi" en án allra hrynrænna tilþrifa. Jazzblærinn er aSallega bundinn hljómbyggingunni og ein- staka innskotum stefja. Tónleikun- um lauk meS verki eftir 1 7 ára tón- höfund frá Noregi. Nils Henrik Asheim, sem hann nefnir Kammer- leik og er ritaS fyrir tvö horn, þrjár fiSlur, viólu, tvöcelló og bassa. brátt fyrir aS flutningur verksins var ekki eins öruggur og æskilegt hefSi veriS, er Ijóst. aS hér er á ferSinni gott efrii i tónskáld. Jukka Tiensuu Nils Henrik Asheim Þrír slösuð- ust í bílveltu í Arnarfirði BIFREIÐ með þrem mönnum valt Igærmorgun út af veginum milli Lokinhamra og Svalvoga yst í norðanverðum Arnarfirði. Bif- reiðin lenti ofan í stórgrýtisurð, en mennirnir í bflnum meiddust ótrúlega lítið. Þar sem bifreiðin fór út af heit- ir Svalvogsbrekkur og var bíllinn á leið í Svalvoga. F'ljótlega eftir veltuna komu fjórir bílar á slys- stað og var læknir i einum þeirra og hlúði hann aö mönnunum. Varðskip var ekki langt undan og tók það mennina um borð og flutti þá til Þingeyrar, þar sem þeir voru lagðir inn á sjúkraskýlið þar tii frekari læknismeðferðar, en eins og fyrr segir mun enginn mannanna vera alvarlega meidd- ur. Snorri B. Sigfússon Ole Lutzow-Hoim Tónlistariðja norræns æskufólks í dag: 10 ný verk Kammertónleikar á tónlistarhátfðinni Ung nordisk musik verða f dag kf. 17 I Neskirkju. Þar verður fluttur strengjakvart- ett eftir Wayne Siegel, Xnobis fyrir fiðlu eftir Giacinto Scelsi og Black Angels eftir George Crumb. I dag kl. 14—16 stjórnar George Crumb umræðum um verk ungu tónskáldanna og eru þær umræður í Norræna húsinu opnar öllum. Wayne er fæddur 1953 í Hollywood og ólst því upp f „Villtí vestrinu". Hann byrjaði að nema tónsmiðar og heimspeki við Santa Barbara-háskólann, en fluttist til Árósa 1974 og stundaði tónsmíðanám í Józka tónlistarskólanum. 1975 lauk hann BA- gráðu frá Kaliforniuháskólanum í Santa Barbara. Giacinto Scelsi er fæddur 1905 og vill hvorki gefa skýringar á tónlist sinni né láta birta myndir af sér, kveður það ekki skipta máli hver boðberinn sé ef skilaboðin komast á annað borð til skila. Svartir englar George Crumbs hafa verið túlkaðir sem nokkurs konar samlíking við róstusama veröld okkar og i myndlfkingu hefur tónverkinu verið líkt við geysistóra bogadregna mynd sem er dregin frá harmljóðunum þremur. Verkið táknar ferðalag sálarinnar á þremur stigum: Brottför (glötun dyggðar), fjarveru (andlega gereyðingu) og heimkomu (endurlausn). Kammertónleikar f Hamrahlfð Þá eru einnig í dag kammertónleikar i Hamrahlíðarskólanum og hefjast þeir kl. 20.30. Þar verða leikin verk eftir Erik Höjsgaard frá Danmörku (fæddur 1954), Kvintett eftir Snorra Sigfús Birgisson, verk eftir Ole Lutzow-Holm frá Svíþjóð (fædd- ur 1954), Hans Gefors frá Sviþjóð, (fæddur 1952), Magnús Lindberg frá Finnlandi (fæddur 1958 og Ake Parmerud frá Svíþjóð (fæddur 1953). Erik nemur tónsmíðar í Józka tónlistarskólanum. Snorri Sigfús lauk prófi i píanóleik frá Tónlistarskólanum i Reykjavík 1974, en síðan hefur hann lagt stund á tónsmíðar í Ósló. Ole hefur einkum áhuga á að sýna fram á tengsl milli grund- vallarlögmála tónlistar og hreyfingu mannslíkamans. Hans hefur nýlokið námi i Árósum en hann hefur samið nokkur verk sem hafa verið leikin á tónleikum UNM og víðar. Magnús hefur numið píanóleik og raftónlist við Síbelíusar- Akademíuna síðan 1974. Ake leggur jöfnum höndum stund á tónlist, málaralist og ljóðlist. Hann kennir við Gautaborgarháskóla. HnGtlws Magnus Lindberg Ake Parmerud (ieorge urumn Vill snör hand- tök til að draga úr mengun Áburð- arverksmiðjunnar UMHVERFISMÁLARÁÐ Reykjavíkur hefur skorað á ríkisstjórnina að flýta öllum aðgerðum, sem geta dregið úr mengun frá Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Áburðarverksmiðjan hefur far- ið fram á að fá að byggja nýja sýruverksmiðju, en tæki þeirrar, sem nú er, eru orðin gömul og illframkvæmanlegt að setja á þau hreinsitæki. Ný verksmiðja yrði byggð í samræmi við ströngustu kröfur um mengunarvarnir. Beiðnin Iiggur hjá rikisstjórn- inni. Nýlegar mælingar sýndu aó við sérstök skilyrði getur of mikið af köfnunarefnistvioxiði borist frá áburðarverksmiðjunni til borgar- innar, en ný verksmiðja myndi aðeins hleypa út litlu mágni af þessu efni. Umhverfismálaráð telur núver- andi ástand áburðarverksmiðj- unnar óviðunandi til lengdar og leggur áherzlu á að ráðið fái að fjalla um áætlanir um nýju verk- smiðjuna. koma nýjar vörur, SPANYTT Kjólar Pils Jakkar Blússur Mussur ræti 14, sími 25580

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.