Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNl 1977
19
Gunnar Hermannsson
skipstjóri — Kveðja
HÓPUR íslendinga fór til Winnipeg í lok slSasta mánaðar
og er þetta fyrsta ferðin á vegum ferðaskrifstofunnar
Sunnu. Næstu ferðir eru 26. júní og 17. júli. Að því er
ferðaskrifstofan segir er mikill áhugi fyrir þessum ferð-
íslendingar í
Kanadaferð
Jón Þorleifsson
trésmiður-Muming
Fæddur22. aprll 1914.
Dáinn 16. júnf 1977.
Jón Þorleifsson húsasmíða-
meistari andaðist 16. jún>' sl.
Hann féll niður á vinnustað og
var þegar allur. Hann var nýbyrj-
aður að vinna aftur eftir að hafa
Um leið og ég þakka Jóni sam-
fylgdina og samskipti I tæp fjör-
tíu ár, sendi ég börnum hans og
aðstandendum innilegar sam-
úðarkveðjur.
Björgúlfur Sigurðsson.
eljusemi koma bezt fram i því að
fyrirtæki hans hafði ráðizt I smíði
nýs fiskiskips, stærra og full-
komnara en áður þekktist. Var
þetta skip það fjórða í röðinni, en
Eldborg sú, sem fyrirtækið á
núna, var fyrsta íslenzka fiski-
skipið með yfirbyggt þilfar.
Það er auðsætt, að svona byggja
menn ekki nema þeir fiski, alveg
rótfiski. Og það var það sem
Gunnar gerði alla tíð, enda var
aflasæld hans landskunn.
Nokkrir af áhöfninni höfðu ver-
ið með honum um og yfir 20 ár.
Til að haldast svona vel á mann-
skap þarf meira til en að vera
fiskinn. Á námsárum mínum var
ég sex sumur með Gunnari. Fór
ég ávallt með góðan hlut frá borði
á haustin, en þó var sá hlutur
sýnu stærri, er hans innri maður
miðlaði mér.
Aldrei heyrði ég nokkurn mann
segja hnjóðsyrði um Gunnar Her-
mannsson, né notaði hann slík orð
um aðra. Það sýnir ef til vill bezt,
hve mikinn mann hann hafði að
geyma.
Öllum aðstandendum votta ég
innilegustu samúð.
Bjarni Gunnar.
Eyvindur Erlendsson sýnir á Selfossi
UM SÍÐUSTU helgi opnaði
Eyvindur Erlendsson málverka-
sýningu I Safnahúsinu á Selfossi,
en þar sýnir hann 62 mvndir og
hafa margar þeirra þegar selzt.
Eru þetta teikningar, pastell- og
ollumyndir.
Eyvindur sagði þegar Morgun-
blaðið ræddi við hann, :ð þetta
væri hans fyrsta einkasýning en
hann hefði málað myndir i fjölda
ára og eitthvað af myndum eftir
sig hefðu verið á samsýningum.
Sýning Eyvindar er opin frá kl.
17 til 22 virka daga og á Iaugar-
dögum og sunnudögum frá kl. 13
til 22. Sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld.
verið frá vinnu I hálft annað ár
vegna vinnuslyss er hann varð
fyrir.
Jón var fæddur á ísafirði 22.
april 1914. Sonur hjónanna
Herdísar Jónsdóttur og Þorleifs
H. Jónssonar. Hann ólst upp á
ísafirði, en fluttist með foreldr-
um sínum til Reykjavíkur 1928 og
átti hér heima alla tíð siðan. Hann
gekk i Verzlunarskóla íslands og
lauk prófi vorið 1932.
Á þeim árum var ekki hlaupið
að því að fá vinnu, heimskreppan
var I hámarki, og afkomumögu-
leikar allir I lágmarki. Tímabil
þetta setti mark sitt á þá sem I þvi
lentu, en stæltu þá einnig.
Hann fór til sjós og stundaði
sjómennsku á bátum og togurum
þó aðallega til striðsloka. Þá hóf
hann nám í trésmíði, og lauk prófi
i húsasmíði. Þá iðn stundaði hann
til æviloka, þó kom fyrir að hann
skrapp við og við til sjós ef lítið
var að gera í iðninni.
Jón kvæntist 1946 Halldóru
Lárusdóttur frá Káranesi í Kjós.
Þau eignuðust sex börn. Þau eru:
Kristin, gift Sigurgeiri Ormssyni
bifvélav.; Lárus Andri, rafv.,
kvæntur Sigriði Sigurjónsd.;
Herdis, hjúkrunarkona, gift
Ámunda Ámundasyni blikksm.;
Auður, gift Hauki Guðmunds-
syni; Þorleifur, iðnnemi, og
Halldór, þeir búa með móður
sinni. öll eru þau mannvænleg
eins og þau eiga kyn til.
Jón vann oft langan vinnudag
eins og fleiri íslendingar, hann
var bóngóður og hjálpsamur og
hljóp oft undir bagga með skyld-
fólki sínu og vinum, utan sins
vinnutima. Þá lagði hann einnig
hart að sér er þau hjónin voru að
byggja sér hús í Básenda 4, en þar
bjuggu þau lengst af.
F. 2. des. 1922
D. 8. júni 1977.
Sjaldan eða aldrei hefur mér
þótt raunveruleikinn jafn napur,
og þegar ég spurði hið skyndilega
og óvænta fráfall Gunnars Her-
mannssonar.
Við mennirnir ráðum nú ekki
við almættið, en á stundum senj
þessum finnst okkur sannast
sagna, að þar hafi sá með ljáinn
höggvið, er sizt skyldi. Gunnar
hafði aldrei kennt sér meins, og
leit ákaflega björtum augum á
framtíðina. Bjartsýni hans og
MokkL*
JtT BW ^
Æít Vfeí .
.o4S«ci tS.
Braoðast Ijómandi eitt sér,
eða t.d meö:
mðursoönum ávöxtum, íssósu,
þ'evttum rjórna eöa rjómaís.
Frosið frómasiö næst auöveldlega
Lúr forminu, ef því er difiö ör-
stutta stund í sjóöandi
vatn. Einnig má
láta frómasið þiöna
í forminu.
Geymsla Geymsluþol Þiðnar á: Næringarefni i 100 g
1 frystikistu - 16°C I frystihólfi kæliskáps - 3°C í kæliskáp + 5°C Við stofuhita (óopnaðar umbúðir) 5-6 mán u.þ.b. 3 sólarhringa u.þ.b. 24 klst. u.þ.b. 3 klst. u.þ.b. 3 klst. u.þ.b. 3 klst. Tilbúið til neyslu Tilbúlð til neyslu u.þ.b. 170 hitaein. 7,5 g feiti 4,2 g prótln 19,0 g kolvetni