Morgunblaðið - 24.06.1977, Side 31

Morgunblaðið - 24.06.1977, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNI 1977 31 JAFNTEFLI I LEIK MŒALMENNSKUNNAR ÞÓR og Fram gerðu jafntefli 1:1 f slökum leik á grasvellinum á Akureyri f gærkvöldi. Bæði mörkin voru skoruð f fyrri hálfleiknum og skoraði Sumarliði fyrst fyrir Fram, en Jón Lárusson jafnaði fyrir Þór. Leikurinn var mjög daufuref undan eru skildar fyrstu 35 mínútur leiksins, en þá var nær stöðug hætta við mark Þórs og bjargaði Samúel þá frábærlega hvað eftir annað. Mark Fram kom á 25 mlnútu eftir að Rúnar Gislason hafði brotist upp hægri kantinn og gaf vel fyrir markið Pétur Ormslev skallaði knöttinn út til Sumarliða. sem skoraði með góðu skoti. Aðeins mlnútu stðar varði Samúel mjög vel skot frá Gunnari Guðmundssyni Ástæðulaust er að rekja nákvæmlega Framara fyrsta hálf- tlma leiksins þv! þeir voru I nær stöð- ugri sókn Eftir mistök Framara fengu Þórsarar innkast nálægt endamörkum og Oddur Óskarsson kastaði langt inn I vltateig Fram Þar börðust þeir um knöttinn I loftinu Árni Stefánsson, Sigurbergur Sigsteinsson og Sigurður Lárusson. Frá þeim barst knötturinn fyrir mitt mark Þórs og Jón Lárusson gerði sér lítið fyrir og séndi knöttinn yfir höfuð sér með hjólhestaspyrnu I mark Fram- ara Staðan orðin jöfn, 1:1, og sérlega glæsilegt mark hjá Jóni. Eftir þetta sá undirritaður ekki nema tvivegis ástæðu til að lyfta minnisbókinni. í fyrra skiptið er Rúnar Gtslason átti hörkuskot, sem Samúel varði frábærlega og slðar er Þór - Fram 1:1 Reynolds þjálfari Þórs fékk gult spjald fyrir að fara inn á völlinn án leyfis dómara. Leikur þessi mun tæpast lengi verða I minnum hafður Beztu menn Þórs voru Samúel markvörður og Sigþór Ómarsson, sem var eini sóknarmaður Þórs er lifsmark var með að þessu sinni Hjá Fram var eiginlega enginn sem stóð upp úr meðalmennskunni. Það var helzt að Gunnar Guðmunds- son reyndi að drlfa félaga sina áfram Áhorfendur: 1088 — Sigb. Þorsteinn Bjarnason grfpur skemmtilega inn f leikinn t gærkvöldi og gómar knöttinn af höfSi Jóns Einarssonar. (Ijósm. FriSþjófurj Hörður Hilmarsson átti hörku- skot í stöng á 11. minútu og tví- vegis í fyrri hálfleiknum bjargaði Þorsteinn meistaralega. Eitt tæki- færi átti lið IBK i fyrri hálfleikn- um er Einar Ölafsson var nálægt því að skora. Seinni hálfleikurinn var siðan ekki nærri eins ríkur af tækifærum og sá fyrri, en þó hefði Dýri Guðmundsson átt að geta skorað en hann komst i gott færi alveg undir lok leiksins. En Dýra urðu á mikil mistök, skot hans fór himinhátt yfir og það var ekki bara Dýri, sem skaut yfir í þessum leik, Valsliðið sem heild skaut yfir markið að þessu sinni. Örþreyttir í lokin fögnuðu Kefl- víkingar ákaft öðru stiginu, sem þeir höfðu unnið fyrir af miklum eldmóði. Valsmenn voru hins veg- ar ekki eins ánægðir með eitt stig, þeir vildu þau bæði og hefðu átt að fá þau miðað við knattspyrn- una, sem liðið lék á köflum í leiknum. En það er ekki nóg að spila og skapa sér færi ef þau eru ekki nýtt og ekki er það Keflvik- ingum að kenna þó Valsmenn hafi klúðrað illa að þessu sinni. Guðmundur Þorbjörnsson lék ekki með Val að þessu sinni og fjarvera hans hafði greinilega mikil áhrif á liðið. Reyndar stóð VALSMENN BUNIR MEÐ „MARKAKVOTANN"? Sumarliði Guðbjartsson skoraSi mark Fram I gær og er marka- hæstur f~1. deild, meS 6 mörk. ásamt fleirum. VALSMÖNNUM toRst ekki aö bera sigurorð af Kefla- víkingum í 1. deildinni í gærkvöldi eins og margir höfðu búist við. Aldrei slíku vant skoraði Valslið- ið ekki í leiknum og var engu iíkara en Valsliðið hefði klárað „markakvðt- ann“ í Ieiknum gegn Vík- ingi á dögunum en þá skor- aði liðið 4 mörk og fékk ekki mark á sig frekar en í gærkvöldi. 0:0 urðu úrslit- in og eðlilega voru Keflvík- ingar ánægðir með að fá annað stigið í þessum leik. - Þetta var það sem við Valur - IBK 0:0 stefndum að í leiknum, eina ráðið til að fá stig á móti Valsmönnum er að leika stífan varnarleik, sagði Hólmbert Friðjóns- son, hinn árangursríki þjálfari ÍBK að leiknum loknum. Að vísu máttu Keflvíkingar þakka fyrir að fá ekki á sig rnark í leiknum í gær, hvað eftir annað skall hurð nærri hælum við mark þeirra, en hinum megin á vellin- um var aðeins þrisvar um ein- hverja hættu að ræða. Eftir að- eins 15 sekúndna leik komst Al- bert Guðmundsson aleinn inn fyr- ir vörn ÍBK — hafði meira að segja Þorstein markvörð fyrir aft- an sig. En Albert fór sér of hægt og Óskari tókst að koma fæti fyrir knöttinn á marklínunni. Jón Einarsson sig mjög vel, en hann kom í staó Guðmundar, en það var eins og aðra leikmenn vantaði Guðmund sér við hlið. Valsmenn hafa nú tapað jafn mörgum stigum og Víkingur, einu stigi meira en Akranes. Beztu menn liðsins að þessu sinni voru Dýri Guðmundsson og Atli Eð- valdsson, en Albert og Jón stóðu sig einnig vel. Það er engin tilviljun að Kefl- víkingar eru meðal efstu liðanna i Framhald á bls. 18 VALUR:Sigurður Dagsson 2. Grimur Sæmundsen 2, Dýri Guðmundsson 3, Guðmundur Kjartansson 2. Atli Eðvaldsson 3, Albert Guðmundsson 3. Hörður Hilmarsson 1. Ingi Bjöm Albertsson 2. Bergsvemn Alfonsson (vm) 1. Magnús Bergs 1. Óttar Sveinsson (vm) 1. Krist|án Ásgeirsson 2, Jón Einarsson 3 KEFLAVÍK: Þorsteinn Bjarnason 3, Óskar Færseth 3, Gfsli Grétarsson 2, GIsli Torfason 2, Sigurður Björgvinsson 2, Einar Ólafsson 1, Hilmar Hjálmarsson 2, Ólafur Júllusson 1, Þórður Karlsson 1, Sigurbjörn Gústafs- son 2, Ómar Ingvarsson 1, Steinar Jóhannsson (vm) 1 DÓMARt: Guðjón Finnbogason 3. ÞÓR: Samúel Jóhannsson 3. Oddur Óskarsson 1. Aðalsteinn Sigur geirsson 1, Pátur Sigurðsson 2, Gunnar AustfjörS 2, Sævar Jónatans- son 1, SigurSur Lárusson 1, Einar Sveinbjörnsson 1, Jón Lárusson 1, Sigþór Ómarsson 3, Helgi Örlygsson 1, Nói Björnsson (vm) 1, GuSmundur Skarphéðinsson (vm) 1. FRAM: Árni Stefánsson 2, Rafn Rafnsson 1, Simon Kristjánsson 1, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Eggert Steingrfmsson 1, Gunnar GuS- mundsson 2, Rúnar Gíslason 2, Pétur Ormslev 1, Kristinn Atlason 1, SumarliSi Guðbjartsson 1, Ásgeir Eliasson 2. Ágúst Guðmundsson (vm) 1. DÓMARI: Valur Benediktsson 3. SLAKUR ARANGUR I veiðistengur í miklu úrvali: Á 3 mýktarflokkar JÆi 8 stæröir /jÉRÉ (frá 51/2 — 12 feta). Æf M Ótal verðflokkar í veiðiferöina i UPPHITUNARMOTI ■ ■ ■ m m ■ ■ ■ ■ ■ ■« m m u «. ■«■■■ ■ ■ m * * HLUTI Islenzka frjálsfþróttafólksins, sem dvclur ytra um þessar mundir, keppti f fyrrakvöld á móti í Vesterás f Svfþjóð. Árangur var ekki sérstakur hjá tsiendingunum, nema heizt hjá Agústi Þorsteins- syni, Borgfirðingi, sem hljóp 3000 metra hlaup á 9:00.6, sem er um W mfnútu betri tfmi en hann hefur áður náð f greininni. Jón Diðriksson og Gunnar Páll hefur nú orðið á þessu og verður Jóakimsson kepptu í 1500 metra hlaupi og fengu tímana 1:54.02 og 1:55.06, og urðu þeir báðir aftar- lega í hlaupinu. Agúst Ásgeirsson keppti einnig í 1500 metra hlaup- inu og fékk tíman 3:48.3, sem er nokkuð frá hans bezta. Varð Ágúst í 5. sæti. Þá keppti Lilja Guðmundsdóttir í 1500 metra hlaupi kvenna og varð einnig 5. Fékk hún tímann 4:27.9. Frá því var sagt í Mbl. í vikunni að Lilja gæti ekki keppt í undan keppni EM í Kaupmannahöfn um helgina vegna meiðsla. Breyting Lilja meðal keppenda, reyndust meiósli Lilju ekki eins slæm og haldið hafði verið. Hafnarstræti Fylkir AÐALFUNDUR Handknattleiks- deildar Fylkis verður haldinn fimmtudaginn 30. júni nk. i fél- agsheimili Fylkis við Árbæjar- völl. Hefst fundurinn kl. 2b.30, fundarefni venjuleg aðalfundar- störf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.