Morgunblaðið - 22.07.1977, Síða 7

Morgunblaðið - 22.07.1977, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JULI 1977 I „Hrærigrautur” og flokksstefna Réttnefni é stefnu AlþýSubandalagsins, „hrœrigrautur". skaut upp I óbótaskómmum Óskars Guðmundssonar (dagskré Þjéðviljans i gær) þar sem hann gegnumlýsir fjölfntluskrif flokksmélgagnsins undan- farið. Óskar segir m.a.: „Eftir a8 hafa reynt a8 kemba islenzka atvinnu- stefnu" úr auglýsinga- frumskóginum i sérritum Þjóðviljans um fyrirbærið, fæ ég engu betur séS, en hún geti táknað nokkurn veginn hvað sem ar. Engu er likara en guðum allra stétta hafi orðið mél I einu. Á einni siSunni er umsvifamikill islenzkur kapitalisti létinn tjé sig um hvað beri að gera, á þeirri næstu eru fram- leiSslusamvinnufélög þa8 sem koma skal, þvi næst iSnþróunarfélög og svo framvegis. Erlend stóriBja er vond. islenzk er gó8. ekkert er é hreinu. Allt er i hring. Þa8 er umhugsunarefni hvemig svona hrærigraut- ur getur orðið að yfirlýstri stefnu jafn stórrar sósia- liskrar hreyfingar og AlþýSubandalagiS er. Ég hélt a8 é8ur en pólitisk stefna væri mótuð og reidd fram fyrir alþjóð (inn é hvert heimili) færi fram sósialisk umræSa innan hreyfingarinnar. meSal félaga. é félagsfundum o.s.frv. um jafn mikilvæg mél og hér um ræSir. Vafalaust hefur islenzk at- vinnustefna veriS soSin saman i einhverri nefnd innan Aþ.bl. jafnvel af þingflokknum. En þetta er ekki stefna mótuS af hin- um almenna félaga og er þvt i mótsögn vi8 anda stefnuskrérinnar." „Sócíaldemó- kratískt fúafen” Og enn segir skriffinnur ÞjóSviljans: „Evrópukommúnismi er annaS or8. — nokkuS nýtt af nélinni og getur táknaS óliklegustu hluti. Fer eftir því hverjir brúka það Hjalti Kristgeirsson (é dagskré 29. júni) og Kjartan Ólafsson (sl. sunnud.) gera þvl skóna. a8 hér sé um að ræða pólitik íslenzkra sósialista sl. 40 éri Nú er það svo a8 talsmenn og hugmynda- fræSingar suður evrópsku flokkanna eru alls ekki é eitt séttir um hvernig skil- greina beri evrópukomm- únisma. Svo ekki sé minnzt é borgaralega fjöl- miSla, sem með sinum vanabundnu geðþóttafrá sögnum klæBa dýrið leyndarhjúp. Og þegar skepnan heldur é þeysi- reiS inné siSur mélgagns- ins með þá félaga Hjalta. Kjartan og kó é bakinu. er hún orSin þvegin, strokin og þjóðleg, —- méske „islenzk atvinnustefna"? Ýmsar spumingar ger- ast nú éleitnar. Eru spænski. franski og italski flokkurinn ekki leniniskir flokkar einsog sé rúss- neski? Var skrifræSiS ill- ræmda i flokkum þessum numiS upp til himna é einni nóttu? Rússinn kynni þó ekki loksins a8 hafa rétt fyrir sér. að suSurevrópsku flokkarnir séu einfaldlega é Iei8 út i það gamla sósialdemó- kratíska fúafen? Og hvemig i ósköpunum fé menn sig til a8 likja AlþýSubandalaginu vi8 þessa flokka? Pólitisk for- saga og núverandi að stæSur eru gjörólikar" f bandalaginu eru nú allt fré hægfara þjóðernis- sinnum til byltingarsinn- aðra kommúnista." Wallys kakhibuxur OPIÐ TIL KL 22 í KVÖLD Lokað laugardag. Vorum að taka upp Norsk húsgögn frá hinu þekkta fyrirtæki Bruuksbo Furuborð og stólar Stakir leðurstólar og borð Veggsamstæður úr maghony H SMIÐJUVEGI6 SlMI 44544 & byrjuð með megrunarkúrana aftur Vil vekja sérstaka athygli á 10 tima megrunarkúrum. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd -— sauna — mælingar —vigtun — matseðill Nudd- og snyrtistofa, Astu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85 Kópavogi Opið til kl. 10 öll kvöld Bilastæði, Sími 40609. AvA — uro krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans Radío, Monte Carlo, á hverjum laugé morgni kl. 10.00—10.15. Sent verðurá stuttbylgju 31 metra, (9,5 Orð Krossins, pósth. 4187, Reykja\> World irdags- MHZ.) 'ík. * Þaðpaosarfra LeeCooper NÝTT, VVESTERN“ SNIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.