Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JtJLÍ 1977 Hjörtu vestursins ANDY GRIFFITH Bráðskemmtileg bandarísk kvik- mynd. sem hlotið hefur geysi aðsókn. íslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. She's doin' the kinda livin' and gettin' the kinda lovin' every gal dreams f about! Hörkuspennandi og viðburðar- hröð ný bandarísk litmynd með hinni vinsælu og líflegu PAM GRIER og YAPHET KOTTO (AMIN) íslenzkur texti Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. TÓNABÍÓ Sími31182 t1301 nótt Djörf ný mynd eftir meistarann Pier Pasolini. Ein besta mynd hans. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. 5. 7.30 og 10 Ævintýri ökukennarans (Confessions ofa Driving Instructor) íslenskur texti Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aðal- hlutverk: Robin Ashwith. Anthony Booth. Sheila White. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 1 6 ára. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNSSONAR Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON Aðgöngumiðasala fró kl. 7. — Sími 12826. Opið í kvöld Opið í kvöld Opið í kvöld HÖT<L fA<iA ÁTTHAGASALUR LÆKJARHVAMMUR Haukur Morthens og hljómsveit Dansað til kl. 1 Sýnum vegna fjölda áskoranna örfð skipti Afsakið, vér flýjum Frábær frönsk gamanmynd í lit- um og cinemascope. Aðalhlutverk: Lois De Funes Bourvil, Terry Thomas Leikstjóri: Gerard Oury. 6 stjörnumynd að dæmi B.T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra síðasta sinn Nú er gaman alla daga. frumsýnir Meistaraskyttan slarriag RoifOV^ Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jt) fnarnarbLtö Hin mjög svo vinsæla hljómsveit EIK leikur í næst síðasta skipti í Tjarnarbúð í kvöld frá kl. 9 — 1. Aldurstakmark 20. ára. Munið snyrtilegan klæðnað og passann. Okkar vir>6æla kalda borð í hádeginu á laugardögum Heitir og kaldir réttir allan daginn J.S Tríóið skemmtir í kvöld JONAS ÞÓRIR leikur á rafmagnsorgelið og LINDA WALKER syngur Skála fell HOTEL ESJU LOKAÐ LAUGARAS BIO Sími 32075 BINGO LONG PG ^ A UNIVERSAL PICTURE ■ TECHNICOLOR' Bráðskemmtileg ný bandarisk kvikmynd frá Universal. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, James Earl Jones og Richard Pryor. Leikstjóri. John Badham. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10 4. Trimm-rall um Reykjavík AFS skiptinema samtökin gang- ast fyrir Trimm-ralli í Reykjavík nk. sunnudag. Trimm-rallið er þannig skipulagt að þátttakendur fá f hendur blað með upplýsing- um um hvaða leið þeir eigi að fara. A þessu blaði eru jafnframt spurningar, sem þátttakendur eiga að leita svara við á ferð sinni, verður á blaðinu bent á atriði til hjálpar f þessu sambandi. Leiðinni, sem farin verður, er skipt i 3 hluta og verður tími þátttakenda skráður á tveimur stöðum á leiðinni og þar þurfa þeir að leysa af hendi ýmsar þrautir. Að Trimm-rallinu loknu gengst AFS fyrir kaffisölu í Bústaðakirkju og verða þar veitt verðlaun fyrir þátttöku. Trimm-rallið hefst kl. 13.00 við Háskóla Islands. Landsþing Junior Chamb- er Island JUNIOR Chamber, stærstu al- þjóðlegu samtök ungs fðlks f heiminum f dag, héldu sitt 16. landsþing dagana 18—20. júnf s.l. á Laugarvatni. Einkunnarorð þingsins voru: „Iðnþróun til framfara", og af því tilefni komu til þingsins fulltrúar frá íslenzkri iðnkynningu, þeir: Hjalti Geir Kristjánsson, for- maður verkefnaráðs iðnkynning- ar, Sigurður Kristinsson, forseti Landssamtaka iðnaðarmanna, Davið Sch. Thorsteinsson, for- maður félags íslenzkra iðnrek- enda, Þorleifur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna og Pétur Svein- bjarnarson framkvæmdastjóri íslenzkrar iðnkynningar. Á þinginu fór einnig fram kjör til stjórnar J.C. fslands 1977—1978 og var Landsforseti kjörinn Fylkir Agústsson, skrif- stofustjóri frá Isafirði, aðrir í stjórn: Bergþór Úlfarsson, Björg- vin Ö. Bjarnason, Haukur Gisla- son, örn S. Eyjólfsson og Ingimar Sigurðsson. Helztu markmið samtakanna á næsta starfsári eru þau að komið verði á fót skrifstofu fyrir sam- tökin, að unnið verði að aukinni útbreiðslu samtakanna hér á landi, að stjórnþjálfun verði auk- in og að unnið verði að framboði íslendings til Alþjóðastjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.