Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLl 1977 VlK> MOR^JKf-^Cy KAFr/NO m (() A^\A a Vv Hefur þér aldrei verið sagt það, fröken, að þú hefur mjög fallega fætur? Og hvernig gengur svo fyrir- tækið hjá þér? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Aðeins þarf að finna rétta spil- ið til að hnekkja spilinu — var heilræði, sem gefið var varnar- spilurum í þætti þessum fyrir nokkru slðan. Og aftur reynir á réttmæti þess. Lesendur sitja í suður en við lítum fyrst á hendi hans og blinds. Vestur gaf, allir utan hættu. Austur (blindur). S. 1075 H. K82 T. 5 L. AG9764 Suður (þú). S. AG96 H. D96 T. Á76 L. 532 Vestur er sagnhafi í fjórum hjörtu eftir þessar sagnir: Hér neyðumst við til að eyða sumarleyfinu! — Það er engin spurning! Kisi stökk „Eflaust er það rétt sem sagt hefur verið að Alvaldur llfsins láti það vinsamlega hlutlaust hvaða leið Hfverurnar koma til hans, hvort þær feta Hornbjarg eða Njarðvfkurskriður. En er áreiðanlega ekki sama um hvernig þeim líður á ferðalaginu né um það hvort þær hrapa eða er hrundið. Deilur álft ég að séu til þess hæfar að kanna ástæður en einkum að fjalla um áætlanir um vegabætur. Það gerist alltof oft á ferð eftir vegi að vegfarandinn verður fyrir aðsókn miður skyn- múla eða yfir Vonarskarð, I bili. Þó að það sé önnur saga eða margar sögur þá hefir fleiri en ein fögur Helena farið villt vegar, vegna þess að vanta þrótt til að sigra. Birgitta frá Vadstena lifir enn. Eilifðarmálin mega ekki vera neitt vonleysi til að leika sér að meðal fólks sem komið er til vits og ára. Þrótturinn fyrst og fremst hefur mikið gildi. Jafnvel þótt hann komi fram sem veikleiki eins og hjá Elia spámanni undir gýfilrunninum og Kristi í samra leiðbeinenda, sem auk þess að þvæla um málefnið hafa áráttu til að éta veraldlegan mat meira en boðuninni nemur. Ymsir þeirra reyna helzt á allan hátt að gera starf sitt að sem rikulegastri fjárhirzlu. Um hin innri rök og um þwrf mannssálar til sambands við og stuðnings frá sjálfri upp- sprettunni er minna rætt. Þettaá sina hliðstæðu til skýringar: Ekki er sama hvort við þegjum um að nú sé t.d. ófært um Ölafsfjarðar- Getsemane þegar ógnþrungin áhrif umhverfisins sviftu þá krafti. Léttleiki er eigi síður djúp- tækur strengur. Alítur nokkur að bros og glaðværð sé léttúð? Við skulum ekki óttast um sann- leikann þótt gagnrýnendur gali galdra hins þunga lyndis. Herfor- ingi einn i siðustu heimsstyrjöld lagði svo fyrir að leikin yrði fögur glaðværðartónlist við útför sína og var það gert. Hérna um daginn sat ég utan- dyra og las i postillu frá 1856. Vestur Norður Austur Suður III 2T 3L 3 T 3 H Pass 4H allirpass Norður spilar út tígulkóng og hver sýnist þér vera eðlileg fram- vinda spilsins, lesandi góður? Greinilegt er, að spaóaslagir eru nauðsynlegir til að hnekkja spilinu. En þó við treystum félaga okkar fyllilega skulum við spila honum sjálf. Við drepum því út- spilið með ásnum og ráðumst á spaðann. Og verðaluna ætti þá lesendur, sem komu auga á að spila gosanum því allt spilið er þannið: Norður S. K84 H. 107 T. KD8432 L. 108 Vestur S. D32 H. ÁG543 T. G109 L. KD Suður S. ÁG96 H. D96 T. Á76 L. 532 Austur S. 1075 H. K82 T. 5 L. ÁG9764 Nú eru fjórir slagir öruggir en þú tekur þriðja spaðaslaginn með ásnum. Ekki sakar að spila síðan síðasta spaðanum og ná þannig trompslag að auki. w Framhaldssaga eftir RÉTTU MÉR HÖND ÞINA w 2 er svolítið kuldalegur og aum- ur að sjá. Hann horar hugsandi upp I nefið, strýkur hrokkið hárið og brýtur heilann um vonzku heimsins. Um morgun- inn hefur einhver skorið snær- ið af gluggakrðkunum hjá hon- um I óumræðilegu miskunnar- leysi, snuðrað um herbergið hans og hleypt inn heilmiklu köldu, viðbjóðslegu, hreinu lofti. Þegar hann kom inn sfðla dagsins, var alit góða, gamla loftið farið, en hann hafði þrif- izt I þvf svo ágætlega í margar vikur. Kuldinn hafði smogið inn f hvern krók og kima f herberginu og þrengt sér gegn- um fötin alla leið inn að svörtu skinninu. Hann hafði sterkan grun um, að stúdentinn í her- berginu við hliðina, hinn fram- hleypni Erik Forss frá Svíþjóð, hefði verið hér að verki. Fasul prins segir: — Þetta er hræðilegt land. Það er ekki nóg með að maður sé að drepast úr kulda bæði úti og inni. Hægða- tregðunni linnir ekki heldur. Forss tekur pfpuna út úr munninum, blæs reyknum beint upp þaðan, sem hann hallar sér út af, og svarar: — Hvernig væri, að yður hægðum- trega hátign legði af stað í röska gönguferð kringum hvcrfið? Það gæti haft góð áhrif á þarmastarfsemina. Svört hátignin snýr breiðu andliti sfnu að Forss. Hann Ift- ur á hann með sama blóð- hlaupna, móðgaða augnatilliti og hinn hái faðir hans heima á Gullströndinni hefði gert, ef sjöunda og veigaminnsta kona hans hefði hellt mafsgraut niður á háls honum. Svo fer kóngablóð Fasuls upp fyrir suðumark. Hann hvæsir: — Hvað segir þú, hvað segir þú, framhleypni skfthællinn þinn? Hann rennir augunum f kringum sig og tekur loks eftir löngum pappfrsskærum, sem liggja á horðinu. Hann tekur þau og kemur æðandi að hinum ljóshærða Svfa. Bob Smeardon, Englend- ingur, herramaður og stud. fil., réttir út langan, magran hand- legg sinn án þess að rfsa upp, nær taki f svörtu hendinni með skærin og segir kæruleysislega og eins og utan við sig: — Hægan, Fasul! Svfinn er lingerður. Hann þolir ekki, að hann sé stunginn með skærum. Fasul jafnar síg, hneggjar eins og hestur, sezt aftur og er allt f einu orðin viðráðanlegur á ný. Hann hafði vfst ekki gert sér grein fyrir, til hvers hann ætlaðí að nota skærin. Hann lætur höfuðið sfga ofan á aðra öxlina og snýr aftur að venju- legri sýslu sinni: Að kenna í brjósti um sjálfan sig. Hann tekur ekki lengur þátt f samtal- inu, þvf að það snýst ekki um hægfara magastarfsemi eða köld, ensk herbergi, einu um- ra'ðuefnin, sem hann hefur áhuga á þessa stundina. Þeir stara inn f glóðina f arninum. Hljóðið í pfpu Forss gefur til kynna, að hún þarfnist hreinsunar. Boh Smeardon er eins og furðu langfætt skordýr, þar sem hann situr í hnipri f hægindastólnum. Hann er horaður og renglulegur og er 2,10 á sokkalcistunum. Hann öfundar aðra unga menn af öllu hjarta, þá sem eru svo stuttir, að þeir geta tekið þátt f dansin- um og yfirleitt umgengizt hið fagra kyn. Hann er algjörlega utan við allt, sem heitir ást. Hann nær einfaldlcga ekki niður. Stærðfræðin og efna- fra'ðin eru hið eina, sem fyllir lff hans. Nú snýr hann iöngu úlfaldaandlitinu að hinum fjórða f hópnum og segir: — Well, Mullah, hvernig gekk þér með erindi þitt um kynþáttavandamálin f gær? Ahmed Mullah situr hreyf- ingarlaus um stund. Augun eru næstum lokuð. Hann hefur dökk, löng augnahár. Það er eins og spurningin hafi óþægi- leg áhrif á hann. Hann er Iftill og grannur, en andlitið er fall- egt og reglulegt. Blásvart hárið er f senn þykkt og mjúkt. Hann er Ijósbrúnn á þelið, djúpeygur og svarteygur. Það er alveg satt, Mullah Iftur út nákvæmlega eins og evrópskar unglings-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.