Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 31
MQRGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1977 31 UMFI sigur í keppninni við danska liðið AAG URVALSLIÐ Ungmennafélags Islands vann sigur I frjálsíþrótta- keppni sinni við danska liðið AAG, sem fram fór á Kópavogs- velli fyrir skömmu. Hlaut UMFl- liðið samtals 126 stig, en danska liðið 108 stig. Var vel að verki verið hjá UMFl-fólkinu að ná sigri f keppninni, þegar þess er gætt að töluverð forföll voru í liðinu. Þannig vantaði t.d. beztu millivegalengdahlaupara UMFI liðsins, Jón Diðriksson, sem dvel- ur erlendis og nokkrir aðrir kom- ust ekki til keppninnar. Allgóður árangur náðist i nokkrum greinum i keppninni og má þar nefna 100 metra hlaup Jóns Sverrissonar 11.3 sek., og 400 metra hlaup sama manns 51,8 sek. Er Jón mjög efnilegur hlaup- ari, sem vafalaust á eftir að láta að sér kveða i framtíðinni. Þá náði Þráinn Hafsteinsson ágætum árangri í kringlukastinu, kastaði 42,21 metra, og í þrístökki stökk Helgi Hauksson 14,03 Hjá konunum bar hæst árangur Maríu Guðnadóttur í hástökki, hún stökk 1,64 metra, og kúluvarp þeirra Guðrúnar Ingólfsdóttur og Gunnþórunnar Geirsdóttur. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: Karlar 100 m. hlaup Sek. Jón Svcrrisson 1 >1 l l 11.3 Lars Gissel Schroeder AAG 11.6 Jason lvarsson UMFl 12.1 Peter Madsen AAG 12.5 400 m. hlaup. J6n Sverrisson UMFl 51.8 Peter Holmquist AAG 53.6 Keld Langberg AAG 54.6 Jason tvarsson UMFÍ 56.3 1500 m. hlaup. mín. Mads Tomsen AAG 4.10.7 Finn Andersen AAG 4.19.9 Agúst Gunnarsson UMFt 4.24.9 Vésteinn Hafsteinsson UMFl 4.28.0 Gestir: Nils Lauritzen AAG 4.42.7 Heins Vedel AAG 4.44.5 5000 m. hlaup. Jörgen Berling AAG 15.51.2 Bjarne Nielsen AAG 16.54.4 Markús tvarsson UMFt 18.02.9 Ingvar Garðarsson UMFt 19.08.0 110 m. Grindahlaup. sek. Bjarne Ibsen AAG 15.7 Hafsteinn Jóhannesson UMFt 16.2 Þráinn Hafsteinsson UMFt 17.2 Bent Deleuran AAG 17.7 4x100 m. boðhlaup. Sveil UMFl 47.3 Sveit AAG 47.4 1000 m. boðhl. mín. Sveit AAG 2.09.2 Sveit UMFt 2.11.2 Gestir: Sveit AAG 2.26.9 Kúluvarp m. Oskar Revkdal UMFl 13.40 Hrafnkell Slefánsson l'MFl 13.35 Verner Buch AAG 12.20 Sten Tomsen AAG 10.79 Kringlukast Þráinn Hafsteinsson UMFÍ 42.21 V'ésteinn Hafsteinsson UMFÍ 39.33 Verner Buch AAG 39.01 Keld Tomsen AAG 36.57 Gestir: Óskar Reykdal UMFt 38.88 Sten Tomsen AAG 33.29 Svend Christensen AAG 33.25 John Christensen AAG 31.20 Ole Kroer AAG 27.74 Spjótkast Einar Vilhjálmsson UMFt 53.00 Asbjörn Sveinsson UMFl 50.66 Mikael Kræpping AAG 46.62 John Christensen AAG 42.62 Langstökk Bjarne Ibsen AAG 6.75 Jóhann Pétursson UMFt 6.40 Pétur Pétursson UMFl 6.26 Peter Madsen AAG 5.54 Gestur: Lars Vestergárd AAG 5.14 Hástökk Ilafsteinn Jóhannesson I MF1 1.80 Þóróur Njálsson tJMFÍ 1.80 Bent Deleuran AAG 1.70 Hans Jochumsen AAG 1.55 Gestur: Guðm. R. Guðmundsson FH 1.86 Stangarstökk Hafsteinn Jóhannesson UMFt 3.80 Þráinn Hafsteinsson UMFt 3.60 Mikael Kræpping AAG 3.20 Lars H. Mathiasen AAG 2.90 Þrístökk Helgi Hauksson UMFl 14.03 Bjarne Ibsen AAG 13.97 Jóhann -Pétursson UMFl 13.39 Mikael Kræpping AAG 11.41 Konur 100 m. hlaup. sek. Nanna Nyholm AAG 13.1 Birgitte Olsen AAG 13.2 Hólmfrfður Erlings UMFt 13.3 Ragna Erlingsdóttir UMFt 13.5 400 m. hlaup. Kirsten M. Petersen AAG 61.5 Birgitte Olsen AAG 63.2 Ragna Erlingsdóttir UMFt 65.8 Guðrún Sveinsdóttir UMFl 68.4 800 m. hlaup mín. Kirsten M. Petersen AAG 2.20.6 Aðalbjörg Hafsteinsd. UMFl 2.25.9 Thelma Björnsdóttir UMFl 2.41.0 Anne-Mette Ougárd AAG 2.53.2 100 m. grindahlaup sek. Ragna Erlingsd. UMFt 17.4 Susanne Nielsen AAG 17.6 Ingibjörg tvarsd. UMFl 18.6 Birgitte Jensen AAG 19.0 4x100 m. boðhlaup. Sveit UMFl 52.8 Sveit AAG 53.9 Langstökk m. Nanna Nyholm AAG 5.29 Hafdfs Ingimarsd. UMFl 5.19 Framhald á bls. 20. Pétur Pétursson f langstökkskeppni Kópavogsmótsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.