Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JUU 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. fífofgtsiilrtfifrife Ódýr orlofsdvöl í Staðarfellsskóla, Dalasýslu BSRB Laus eru í júlí og ágúst nokkur tveggja manna herbergi, með sængurfötum og góðri eldunaraðstöðu. Vikuleiga fyrir herbergið 9000 kr. Einnig ódýr svefnpokapláss. Félagsmenn í BSRB hafa forgang, ef pantað er í júlí. Frekari upplýsingar á skrifstofu BSRB. Sími 26688. * Traust heildsölufyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða nú þegar, duglegan og reglusaman starfskraft til afgreiðslu og lagerstarfa. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusamur—2449". Kennarar Tvo kennara vantar við barna og unglingaskóla Hólmavíkur næsta skólaár. Ódýrt húsnæði. Uppl. gefur Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri í síma 95-3123. Lager — útkeyrslumaður Óskum að ráða mann til lagers og út- keyrslustarfa strax. Allar uppl. veittar á skrifstofunni. Sverrir Þóroddsson og c/o, Fellsmúla 26, 6. hæð. Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni frá og með 1. september n.k. Umsækjendur verða að hafa góða kunn- áttu og þjálfun í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin vélritunar- kunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis, þeg- ar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, Reykjavík, fyrir 30. júlí n.k. Utanríkisráðuneytið. Vélvirkjar eða menn vanir vélaviðgerðum óskast strax. Björn og Halldór h. f., Síðumúla 19, Reykjavík, símar 36030 & 36930. Keflavík — skrifstofustarf — Keflavík Viljum ráða góðan skrifstofumann, konu eða karl. Framtíðarstarf. Skilyrði að um- sækjandi hafi verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun. Umsóknir berist fyrir 1. ágúst. Hitaveita Suðurnesja Vesturbraut 10 A. 230 Keflavík. Röskan starfskraft vantar til að leysa af í sumarleyfum. Starfið er aðallega fólgið í vélritun og símavörslu. Upplýsingar á skrifstofunni. HAMARh/f. Sjúkraþjálfari óskast til starfa við Æfingastöð Vinnu- og dvalar- heimilis Sjálfsbjargar. Nánari upplýsingar í síma 29133 kl. 14 — 17. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. GARÐABÆR GARÐABÆR Kennarastöður eru lausar við Flataskóla Garðabæ (1. — 6. bekkur) þar á meðal sundkenn- arastaða. Upplýsingar gefa: Yfirkennari í síma 42810 og skólastjóri í síma 42687. Skólanefnd. Plötu og ketilsmiði rafsuðumenn Landssmiðjan óskar að ráða járniðnaðar- menn. Upplýsingar í síma 20680. LANDSSMIÐJAN — íþróttir Framhald af bls. 31 Laufey Skúlad. LMFI Lis Örum Hansen AAG Gestur: Birgitte Jensen AAG Hástökk IVIarfa Guðnadóttir UIVIFl Kirsten Möller Petersen AAG Lis örum Hansen AAG Iris Jónsdóttir (JMFl Kúluvarp (.urtrún Ingólfsd. UMFl 4.74 4.68 4.58 1.64 1.58 1.50 1.45 12.05 Gunnþórunn Geirsdóttir lIMFl Birgitte Jensen AAG Lone Petersen AAG Kringlukast Birgitte Jenssen AAG Guðrún Ingólfsd. UMFl Þuríður Einarsd. UMFl Lune Petersen AAG Gestur: Kristjana Þorsteinsd. Víði Spjótkast María Guðnadóitir UMFt Alda Helgadóllir UMFl Lune Petersen AAG Anne-Mette Ougárd AAG 11.17 10.21 8.28 37.48 37.25 31.38 27.33 33.03 36.16 30.20 21.58 20.82 Stigakeppni fór sem hér segir: Kvennalið UMFl 51 stig. Kvennalið AAG 47 stig. Karlalið UMFl75stig. Karlalið AAG 61 stig. Samtals UMFl 126 stig. AAG 108 stig. — Full mikil Framhald af bls. 12 mál, hvað gera á mikið í þeim efn- um, þvi hin endanlega niðurstaða fæst ekki nema með borunum ÞæV rannsóknarholur, sem borað- ar voru 1975, gáfu viðunandi upf> lýsingar um hita, en því miður er engin aðferð til sem beita má til að rannsaka rennsli á jarðhitasvæði, nema boranir Þetta hefur verið Ijóst allan tímann” — En hvað með að flytja vélarnar burt af Kröflusvæðinu, eins og lika hafa komið fram raddir um? „Ja, aðra er nú búið að festa tryggilega niður, þannig að efalaust yrði nokkuð dýrt að taka hana upp aftur. En hin er bara geymd á staðn- um Að vísu eru þessar vélar gerðar fyrir nokkuð hátt hitastig, eða um 270 gráður og það eru ekki mörg svæði, sem passa fyrir þessar vélar Ég myndi að ókönnuðu máli ekki veðja nema á eitt; Námafjall. Nú er þvi ekki að neita að við höfum einnig hugsað okkur þann möguleika að nýta gufu i Námafjalli fyrir stöðina við Kröflu Ætli kostnaðurinn af að leiða gufu frá Námafjalli til Kröflu fyrir báðar vélarnar, yrði ekki svipaður og af að flytja aðra vélina i Námafjall og byggja yfir hana þar En hvernig sem menn velta þessum hlutum fyrir sér, þá ber að hafa í huga, að við erum engan veginn öruggir á því, hve mikla qufu má fá í Náma- fjalli. Þannig sýnist mér allt koma út á eitt; það þarf að afla gufu fyrir Kröflustöðina og það verður ekki gert nema með nýjum borunum Og Kröflusvæðið er engan veginn allt eins, þannig að fyrstu viðbrögðin eru rétt í því að færa sig um set á Kröflusvæðinu sjálfu”, sagði Jakob Björnsson, orkumálastjóri —fj — Dauðadómur Framhald af bls. 15 Ákærandinn sagði að Oliwii hefði verið tæknimaður hjá pósti og síma í Kampala, og hefði hann eyðilagt spennistöð umræddan dag með þeim af- leiðingum að borgin varð raf- magnslaus. Þá var réttinum skýrt frá þvi að sambandið við umheiminn hefði einnig rofn- að þegar annar samsærismað- ur vann skemmdarverk í aðal- pósthúsinu í Kampala. Blaðið segir að Oliwii hafi neitað aðild að samsærinu og sagt að skýrslur lögreglunnar væru uppspuni. Ekki var sagt hvort Oliwii hefði rétt til að áfrýja né hvenær dómnum verður fullnægt. AJ-'GLÝSINGASÍMWN ER: 22480 JW*r0unblobit> ert emn at peim, sem amrei íæro nog at kalli, sem er matuiega etur verid goft að vita af U DVK, DAVID kaffibæti. jrar um í litlu plastpokunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.