Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ’ FÖSTUDAGUR 22. JULl 1977 r ' - -i • - . iCJCRnuiPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinri 21. marz—19. aprfl Þú kemur sennilega fremur litlu í verk i dag, en það sem þú gerir verður vei og samviskusamlega gert. Vertu heima f kvöld. Nautið 20. aprfl—20. maf Þú færð tækifæri til að auka álit yfir- manna þinna á þér. Láttu það ekki ganga þér úr greipum. Notaðu kvöldið til að gera eitthvað nytsamt. k Tvíburarnir 21. maf—20. júní Þú getur komið miklu af i dag, bara ef þú kærir þig um. Láttu ekki letina ná vfir- höndinni, það er kominn timi til að hrista af sér slenið. dí&l Krabbinn 21. júnf—22. júlf Það er margt sem þú þarft að Ijúka við heima áður en þú hefst handa við nýtt verkefni. Frestaðu ekki til morguns, sem hægt er að gera í dag. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Reyndu að forðast deilur og illindi í lengstu lög, það horgar sig ekki að rffast við sumt fólk. Vertu heima í kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Evddu ekki meiru en þú aflar. nú er um að gera að draga seglin svolftið saman. Vertu heima i kvöld og gerðu eitthvað gagn. | Vogin W/liT4 23. sept.—22. okt. Málin taka jákvæða stefnu f dag. og þú getur óhrædd haldið þinni áætlun. Slapp- aðu af I kvöld f hópi góðra vina. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Málin ganga mun betur fyrir sig en þú hafðir nokkurn tíman þorað að vona. En láttu ekki velgengnina villa þér sýn. Bogmaðurinn 22. nív.—21. des. Vinir þínir verða búnir og boðnir að veita þér alla þá hjálp, sem þeir mögu- lega geta. Vertu ekki of stór með þig. •msi Steingeitin 22. des,—19. jan. Allt virðist ætla að ganga þér í haginn í dag, og þú verður í sérstaklega góðu skapi. Ljúktu skyldustörfunum eins fljótt og þú getur. II Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Leitaðu ráða hjá fólki sem hefur meiri þekkingu á málunum en þú. Teyndu að stilla skap þitt. þó svo að á móti blási. * Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú færð gott næði til að gera það sem þi* langar til í dag. En neitaðu ekki að gera eitthvað sem verður að gerast, það borg- ar sig ekki. Nei,nei! Bg ska/ þó a/drei láta qera úr mérmúm- ít/i^Yrr að f/nna merjjtlero ! m X-9, TOtoer loSar Herntanek.' Bifreiiih rn«S hina ti/o meSviToniiarlaysu farþegai. rennur af staS'-. hr*Vmr> eyicst-..- ...09 Sk-yndilega snarsnýsl húrt... hver sk —"? fJEIRRA HLVTUR : EKKERT HKÆ.PP UM AÐ HANN SÉ GEN6INN í 6ARNPÓM - HÁNN ER EKKI ENN VAX- þEiM FyRRI ! MR5. NEL50N U1ANT5 SrfiDKE5í60T/WK5.6AWL£V UJON'T 6IVE HER ANV... ) 1977 United Feature Syndicate. Inc. THI5 I5 VERV IMPöRTANT 6ECAU5E THEV'RE PLAVlNG FöK A 0IME-A-H0LE... irl don’tgivei IT'5 N0NE H£R ANV 0F ^0UR MA'AMí'/wsiness, rv. . „ 1 MARCIEI i Hvað eru frúrnar að rffast um, herra? Frú Hallgerður vill leika högg- leik, en frú Bergþóra vill það ekki Þetta er mjög mikilvægt, þvf að þær spila upp á peninga EKKI SAMÞYKKJA ÞETTA, FR(J! — Skiptu þér ekki af þessu, Mæja!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.