Morgunblaðið - 28.07.1977, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULI 1977
LOFTLEIDIR
iSmBÍLALEIGA
■ BP^ SÍMAR
|0 28810
car rental 24460
bilaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
#1
/
22-0*22*
RAUDARÁRSTÍG 31
V_______________S
Eldur í
íbúðar-
húsi á
Akureyri
Akureyri, 26. júlí.
ELDUR kom upp í húsinu númer
22 við Þinjívallastræti um klukk-
an 20:00 í kvöld. Húsið er tvær
hæðir oj> kjallari oj> kviknaði eld-
urinn í skáp, sem aðskilur íbúð og
geymslurými í kjallara hússins.
Rafmangstafla er í skáp þessum
og varð hún óvirk og allt húsið
rafmagnslaust.
Miklar skemmdir urðu af eldi,
vatni og reyk í kjallaranum, en
slökkviliðinu tókst að koma í veg
fyrir verulegar reykskemmdir á
efri hæðunum með því að beíta
loftdælu og mynda með henni yf-
irþrýsting þannig að reykurinn úr
kjallaranum náði ekki þangað inn
að neinu marki, þrátt fyrir óþétta
kjallarahurð.
Slökkvistarf tók rösklega hálfa
klukkustund.
—Sv.P.
Sakharov-
réttarhöld
í Róm
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
halda ný réttarhöld, sem
kennd eru við sovézka andófs-
manninn Andrei Sakharov, og
munu þau fjalla um mannrétt-
indamál i Austur-Þýzkalandi,
Tékkóslovakíu og Póllandi.
Réttarhöndin verða haldin í
Róm, en þetta verður i annað
sinn sem Sakharovréttarhöld
eru haldin.
Fyrstu réttarhöldin voru um
aðstæður t Sovétríkjunum og
fóru þau fram í Kaupmanna-
höfn í október 1975. Rómar-
réttarhöldin verða haldin í
nóvember og þar mun bera
vitni fólk, sem hefur persónu-
lega reynslu af mennréttinda-
málum i Austur-
Evröpulöndunum þremur, sem
fjallað verður um.
AI U.YSIM.ASIMINN BK:
22480
JR#rfsunbI«l)iþ
. Útvarp Reykjavlk
FIIWMTUDKGUR
28. júlí.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. daghl.j. 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir
ies söguna „Náttpabbi" eftir
Maríu Gripe (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Við sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson
ræðir við Jöhann J. E. Kúld
um útgerðarhætti. Fyrsti
þáttur. Tönleikar kl. 10.40.
Morguntónleikar kl 11.00:
Léon Goossens og Konung-
lega Fílharmoníuhljómsveit-
in f Liverpool stj. / Erna
Berger syngur „Alte
Weisen" lagaflokk op. 33 eft-
ir Hans Pfitzner; Miehael
Raucheisen leikur með á
píanó / Ronald Turini og Ox-
ford strengjakvartettinn
leika Kvintett í Es-dúr op. 44
eftir Robert Sehumann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miódegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar.
Valdimar Lárusson les (9).
15.00 Miðdegistónleikar
Josef Suk yngri leikur með
Tékknesku fflharmoníu-
hljómsveitinni Fantasiu op.
24 í g-moll fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Josef Suk;
Karel Ancerl stjórnar.
Erzsébet Tusa og ungverska
útvarpshljómsveitin leika
Scherzo fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Béla Bartók;
György Lehel stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar.
Jón Gissurarson fyrrum
skólastjóri talar um Laka.
20.05 Bernard Kruysen syngur
ljóðasöngva eftir Gabriel
F auré
Noél Lee leikur með á pianó.
20.25 Leikrit. „Elfsabet K.“ eft-
ir Lars Björkman
Þýðandi: Jón Viðar Jónsson
Leikstjóri: Erlingur Gfslason
Persónur og leikendur:
Elísabet K / Kristbjörg
Kjeld. Lenín / Gísli
Halldórsson. Michail
Rumanseff / Guðmundur
Pálsson. Kamo / Jón Sigur-
björnsson.
21.15 Samleikur í útvarpssal
Guðný Guðmundsdöttir og
Philip Jenkins leika Sónötu
fyrir fiðlu og pfanó op. 12 nr.
1 eftir Ludwig van
Beethoven.
21.40 „Söngur
músarrindilsins“, smásaga
eftir II. E. Bates
Anna María Þórisdóttir
þýddi. Helga Bachman leik-
kona les.
22.00 Fréttir.
22.15 Vcðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan af San
Miehele" eftir Axel Munthe
Þórarinn Guðnason les (19).
22.40 Kvöldtónleikar
„Rosamunde", leikhústónlist
eftir Franz Schubert. Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur; Ernest Anermet stjórnar.
Sinfónfa nr. 40 f g-moll (K
550) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Hljómsveit Tón-
iistarháskólans í Parfs leik-
ur; André Vandernoot
stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrálok.
FÖSTUDtkGUR
29. júlf
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, og 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir
les söguna „Náttpabbi" eftir
Marfu Gripe (4). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Spjallað við bændur
kl. 10.05. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Zdenék og Bedrich
Tylsar leika með kammer-
hljómsveitinni í Prag,
Konsert í Es-dúr fyrir tvö
horn, strengjasveit og fylgi-
rödd eftir Georg Philipp
Telemann; Zdenék Kosler
stj. / Ludwig Streicher og
kammersvcitin í Innsbruck
leika Konsert f D-dúr fyrir
kontrahassa og strcngjasveit
eftir Johann Baptist Vanhal;
Otmar Costa stj. / Sinfóníu-
hljómsveitin í Vfn leikur
Sinfónfu nr. 4 í D-dúr op. 18
eftir Johann Christian Bach;
Paul Sacher stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar,
Valdimar Lárusson les (10).
15.00 Miðdegistónleikar. Artur
Rubinstein leikur á píanó
Polonesu nr. 6 í As-dúr op. 53
og Andante Spianto og
Grande Polonesu í Es-dúr op.
22 eftir Chopin. Ruggiero
Ricci og Sinfóníuhljómsveit-
in í London leika Carmen-
Fantasfu op. 25 eftir Bizet-
Sarasate og Sígenaljóð nr. 1
op. 20 eftir Sarasate; Pierino
Gamba stjórnar.
15.45 Lesin Dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 „Fjöll og firnindi" eftir
Arna Óla, Tómas Einarsson
kennari les um ferðalög Stef-
áns Filippussonar (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Úr atvinnulífinu Magnús
Magnússon og Vilhjálmur
Egilsson viðskiptafræðingar
sjá um þáttinn.
20.00 Sinfónfskir tónleikar
„Rómeó og Júlía“, svfta nr. 2
op. 64 eftir Serge Prokofíeff.
Fílharmóníusveitin f Moskvu
leikur undir stjórn höfund-
ar.
20.30 Norðurlandaráð og smá-
þjóðirnar. Erlendur Paturs-
son lögþingsmaður f Þórs-
höfn í Færeyjum flytur er-
indi.
21.00 Tónleikar frá útvarpinu í
Baden-Baden, Pfanótrfó í g-
moll op. 15 eftir Bedrich
Smetana. Yuval trfóið leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn" eftir Martin
Andersen-Nexö. Sfðara
bindi. Þýðandinn, Einar
Bragi, les (14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele“
eftir Axel Munthe, Þórarinn
Guðnason les (20).
22.40 Afangar. Tónlistarþáttur
sem Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Erlmgur Gíslason
Kristbjörg Kjeld
Gfsli Halldórsson Guðmundur Pálsson Jón Sigurbjörnsson.
Leikrit vikunnar kl. 20.25:
Kvennamál Leníns
Leikrit vikunnar að þessu
sinni er „Elisabet K " eftir
Lars Björkman. Leikrit
þetta fjallar um kynni
Leníns og róttækrar
menntakonu, sem nefnd er
Elísabet K. Fyrst hittast þau
í Pétursborg árið 1905 og
fer þá vel á með þeim. Það
kemur þó brátt í Ijós að hún
er ekki eins sannfærð og
margir aðrir um ágæti
kenninga Leníns.
Síðar búa þau saman um
tíma í Genf og París, en
áhugi Leníns beinist fyrst og
fremst að stjórnmálum og
þegar hann ætlar að nota
Elísabetu sem verkfæri til að
koma fram skuggalegum
áformum, þykir henni nóg
komið
Lars Björkman er fæddur
árið 1930 í Svíþjóð og hefur
hann samið allmörg útvarps-
leikrit. Fyrsta verk hans,
f kvöld les Helga Bachmann i
útvarp þýðingu Önnu Maríu Þóris-
dóttur á smásögu eftir H.E. Bates.
Að sögn Hjartar Pálssonar dag-
skrárstjóra segir þessi saga á mjög
skemmtilegan hátt frá litlu atviki,
sem sýnir tvenns konar gerólík lifs-
viðhorf Sagan segir frá þvi að vls-
indamaður, sem er niðursokkinn í
„Trivselmyra story", var flutt
árið 1963 og vakti mikla
athygli. Annað leikrit hans,
„Pampen", var einnig sýnt á
sviði og „Beðið eftir Bardot"
(nafnið minnir á annað þekkt
alls kyns tilraunir, er á ferðalagi til
að spyrja fólk spurninga um ýmsa
hluti. Hann hittir konu á þessu
ferðalagi og hún hefur gerólíka af-
stöðu til lífsins Hann er vélrænn,
jarðbundinn og lokaður i starfi sinu,
en hún er mjög næm fyrir umhverf-
inu og náttúrunni
H E Bates er Breti og fæddist árið
verk, „Beðið eftir Godot") var
á verkefnaskrá hjá Dramaten
árið 1975. Útvarpið hefur
áður flutt eitt leikrit eftir
Björkman, „Gefið upp staðar-
ákvörðun", árið 1969.
Jón Viðar Jónsson hefur
þýtt þetta leikrit, en leikstjóri
er Erlingur Gíslason Með
hlutverkia fara Kristbjörg
Kjeld, Gísli Halldórsson,
Guðmundur Pálsson og Jón
Sigurbjörnsson.
1905. Hann er, að sögn Hjartar,
allþekktur höfundur. Hann gaf út
fyrstu skáldsögu sina tvítugur að
aldri og starfaði þá sem skrifstofu-
maður og blaðamaður Síðan hafa
komið út eftir hann margar skáld-
sögur og geysimargar smásögur.
Sagan, sem heitir „Söngur músar-
rindilsins" er á dagskrá kl 21 40
„Söngur músarrindilsins” kl. 21.40:
Työ ólík lifsviðhorf