Morgunblaðið - 28.07.1977, Síða 8

Morgunblaðið - 28.07.1977, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULÍ 1977 28611 Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði Til sölu við Smiðjuveg 280 fm verslunar- eða iðnaðarhúsnæði næstum fullgert, teikningar á skrifstofunni. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 28611 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsími 1 7677. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Raðhús við Langholtsveg Vorum að fá í einkasölu raðhús við Langholts- veg. Húsið er í 1 flokks standi. 4 svefnher- bergi, stofur, gott baðherbergi, flísalagt Stórar suðursvalir. Eldhús með borðkrók, gestasnyrt- ing, þvottahús og geymsla, Innbyggður bílskúr, stór. Gengið úr stofu, út í garð, sem er í góðri ræktun Getur losnað 25. ágúst Til sölu Einbýlishús i Hólahverfi nýtt einbýlishús um 1 80 fm. að mestu á einni hæð í kjallara, einstaklmgsibúð, þvottahús og geymsla. Sérinngangur í kjall- ara. Bilskúrsréttur. Einbýlishús við Langagerði Einbýlishús sem er hæð og ris, ásamt þvottahúsi og góðri geymslu i kjallara. Stór lóð. Bíl- skúrsréttur. Einbýlishús við Þinghólsbraut, Kóp. Einbýlishús á einum grunni um 110 fm. 3 svefnherbergi, sam- liggjandi stofur, eldhús með borðkrók. Baðherbergi, skáli þvottahús og búr. Stærð lóðar 900 fm Bilskúrsréttur Laus strax. Einbýlishús við Kleppsmýrarveg Einbýlishús, sem er hæð og ris, stór lóð. Hagstætt verð. Raðhús við Smyrlahraun, Hafn. vandað endaraðhús á tveimur hæðum um 150 fm. Lóð frá- gengin. 40 fm. bilskúr með kjall- ara. Við Rauðalæk vönduð 5 herb ibúð á 3. hæð (efstu) 1 30 fm Þvottahús og búr á hæðmni Rúmgott geymsluris. sem tilheyrir ibúðinni. I kjallara herbergi með aðgangi að snyrt- ingu. Sameiginlegt þvottahús 40 fm bilskúr. Við Kirkjuteig vönduð efri hæð um 132 fm. 3 svefnherbergi. samliggjandi stof- ur, suðursvalir, eldhús, og bað 40 fm. bílskúr. Við Kirkjuteig vönduð risíbúð um 80 fm. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Getur losnað fljótlega. Við Háteigsveg efri hæð og ris ásamt 50 fm. bilskúr. Á hæðinni er 50 fm stofa með fallegum arni, borð- stofa, svefnherbergi hjóna, eld- hús með borðkrók, baðherbergi og skáli. í risi 4 svefnherbergi, snyrting í kjallara geymsla og sameignmlegt þvottahús. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna im Við Bollagotu 5 herb. íbúð á 2. hæð. Sem er sérhæð með stóru geymslurisi sem er allt einangrað og klætt með panel. Mikil séreign í kjall- ara. Bílskúr. Sérinngangur. Sér- hiti. Við Miðvang, Hafn Vönduð og falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð um 120 fm Þvottahús og búr á hæðinni. 3 svefnher- bergi, samliggjandi stofur, eld- hús og bað. Allt í fullkomnu standi. Laus eftir samkomulagi. Við Hraunprýði, Garðabæ vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Stór lóð. Allt sér. Melabraut, Sel góð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á jarðhæð. Sérhiti. Sér inngang- ur. Laus strax. Við Hrafnhóla vönduð 4ra herb. íbúð á 4. hæð í blokk. Hagstætt verð. Við Kóngsbakka vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Þvottahús mn af eldhúsi. Við Kriuhóla vönduð 1 2 7 fm. endaibúð ásamt nýjum bílskúr. Við Vesturberg vönduð 4ra herb. íbúð í blokk. Laus eftir samkomulagi. Við Asparfell vönduð 2ja herb. ibúð. Fullgerð á 3. hæð í blokk. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. Við Rauðarárstig góð 3ja herb. íbúð um 70 fm. á 2. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Laus fljótlega. Hagstætt verð. Við Vesturberg vönduð 3ja herb. ibúð Hagstætt verð. Einbýlishús við Öldu- götu Einbýlishús sem er um 70 fm. að grunnfleti. Kjallari, hæð og ris að mestu óinnréttað. Hagstætt verð. Laust strax. Við Ránargötu (vestarlega) vönduð 4ra herb. íbúð um 1 15 fm. á 1. hæð. íbúðin er veðbandalaus. íbúðin er laus. FASTEICNAÚRVAUÐ SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. 28611 Seljavegur Einstaklingsibúð um 30 fm. íbúðin er eitt herbergi, eldhús og bað. Verð 2.5 milljónir. Markland 2ja herbergja 50 fm jarðhæð. Mjög góðar innréttmgar. Sér lóð. Verð 7,5 milljónir. Álfhólsvegur 3ja herbergja 80 fm. ibúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Hagstæð út- borgun. Verð um 9 milljónir. Hraunbær 3ja herbergja mjög falleg íbúð á 3. hæð. Gufubað í kjallara. Verð 8,5 milljónir, útborgun 6 milljónir. Hringbraut 3ja herbergja 80 fm. íbúð á 3. hæð ásamt einu herbergi í kjall- ara. Verð 8.2 milljónir. Mávahlið 3ja herbergja 100 fm. ibúð á 1 hæð með bilskúr. Sér inngang- ur, suður svalir, fallegur garður. Útborgun 9—9,5 milljónir. Suðurvangur 3ja herbergja 100 fm. ibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr eru inn af eldhúsi. Innréttingar eru mjög góðar. Svalir í há-suður. Verð 9 milljónir. Öldugata 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. hæð. Verð 7,8 milljónir, útborg- un 5 milljónir. Ásbraut 4ra herbergja 102 fm. ibúð á 4. hæð. Þrjú svefnherbergi, suður svalir. Verð 9,5 —10 milljónir. EskihliÓ 4ra—5 herbergja 1 1 5 fm. íbúð á 4 hæð. Nýtt gler, parket á stofu suður svalir. Verð 11,5 milljónir. Njálsgata 4ra herbergja 85 fm. rishæð. íbúðm er með þrem svefnher- bergjum. suður svalir . íbúðin er laus. Verð um 7 milljónir. Tómasarhagi 128 fm. efri hæð ásamt einu herbergi í risi. Falleg og góð ibúð, suður svalir, falleg lið. Verð 1 5 milljónir. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Sími 28611 Lúðvík Gizurason hrl. kvöldsimi 17677 FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆT116 Símar: 27677 & 14065 Opið aila daga frá kl. 9—6 og 1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á söluskrá. Leítið upplýsinga. Höf- um einnig fjársterka kaupendur að ýmsum tegundum eigna . Haraldur Jónsson hdl. Haraldur Pálsson s. 83883. Gunnar Stefánsson s. 30041. 1 I l 9 s 1 1 I i 9 $ § e s g g g g g § 1 1 1 i 1 I I i 26933 ! Skálaheiði, | Kóp. § 3ja herb. 85 fm. íbúð á ^ I hæð. Allt sér. Bil A skúrsréttur. Útborgun ^ um 5,2 millj. & * A Furugrund g 3ja herb. um 100 fm. & ibúð auk herbergis í ^ kjallara. Rúmlega tilbú- A ið undir tréverk. ^ Laugarnes- | vegur £ 4ra herb. 100 fm ibúð A á 3. hæð (efstu). Óinn- * réttað ris fylgir. Verð & um 9,5 millj. Skipti & möguleg á ódýrari eign. &\ <r> Kleppsvegur £ <& 4ra herb. 100 fm. íbúð í blokk. Nýstandsett. ^ Laus strax. Útborgun 7 & millj g Æsufell I 5—6 herb. ibúð á 2. & hæð 115 fm. Vönduð & ibúð. Laus strax. & Útborgun um 8 millj. & Rauðagerði | hæð og jaröhæð i tvi- g býli. Samtals um 250 Æ fm. að stærð Gæti ver £ ið tvær ibúðir með sér- R inngangi. Nýr bílskúr. ^ Verð 25 millj. £ Vesturbær | hæð og ris í tvíbýli. £ Samtals um 170 fm. <& Skiptist i 2 stofur, 5 £ svefnherbergi o.fl Bil A skúr Útborgun aðeins £ II millj. <S> Vantar £ fyrir fjársterkan kaup & anda 2ja herb. ibúð i * Fossvogi eða nágrenni. & Útborgun 5,5—6 millj. * 4,5 millj. fyrir áramót A og áfg. i marz. 3* Vantar a 2ja og 3ja herb. ibúð i Breiðholti, Hraunbæ og Hafnarfiði. Góðar útborganir í boði. Smarkaðurinn Au8turstrœti 6 Sími 26933 1 i 1 1 § 1 Seljendur Vegna langvarandi doða í fasteignaviS- skiptum, en talsvert líflegrar sölu og síaukinnar eftirspurnar undanfarna daga, vantar okkur nú flestallar gerðir fasteigna á skrá. Ný söluskrá okkar er væntanleg innan skamms, og þér getið verið þess fullvissir, að ef þér eruð í söluhugleiðing- um, hafið þér mun meiri möguleika á að selja fasteign yðar, sé hún á söluskrá hjá okkur. Við erum nýfluttir i rúmgóð og betri húsakynni í alfara- leið, að Grensásvegi 22, og þar bjóðum við upp á, auk r- —-—^ bættrar þjónustu, næg bila- LÁJLJFAS stæði. Vinsamlegast hafið samband hið allra fyrsta. Traust og örugg þjónusta ? alfaraleið. FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSMÚSINU 3 HJCOI SÍMI 8Z744 ' BCNEOWCT ÓLAFSSON LÖGFR Rauðarárstígur Einstaklingsibúð i kjallara. Útb. 2.0 m. Asparfell 2 herb. ibúð á 4. hæð. Útb. 4.0 m Háagerði 70 fm. 3 herb. kjallaraibúð Nýleg inn- rétting. Flisalagt bað. Útb. 4.5 m Blómvallagata 70 fm. 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb 5.3 m. Hraunbær 90 fm. Falleg og vönduð 3 herb. ibúð á 3. hæð. Glæsileg sameign. Útb. 6 m. Krummahólar 90 fm. Glæsileg 3 herb. ibúð á 6. hæð. Mjög vandaðar harðviðarinnrétt- ingar. Flisalagt bað. Ný teppi. Útb. 6,0 m. Rauðilækur 100 fm. Snotur 4 herb. jarðhæð. Flisa- lagt bað. Sérhiti, sérinngangur. Útb. 6.5 m. fasteignala Hafnarstræti 22 simar: 27133-27650 Öldugata Hf. 100 fm. 4—5 herb. ibúð á 2. hæð. Laus fljútlega. Útb. 6.5 m. Krummahólar lOOfm. Glæsileg 4—5 herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 6.5 m. Ljósheimar 110fm. 4 herb. íbúðir á 4. og 8. hæð. Útb. 8 m. Þverbrekka 116 fm. 4—5 herb. íbúð á 5. hæð. Sér þvottahús. Útb. 8 m. Álfheimar 108 fm. Sérhæð (efsta) i fjórbýlishúsi. Rúmgóðar stofur. Búr og þvotta- hús á hæð. Eitt svefnherbergi. Fífusel 210 fm. Fokhelt endaraðhús, tvær hæðir og kjallari. Seljandi biður eftir veðdeildarláni kr. 2.700.000. Teikningar á skrifstofunni. Arnartangi Mos. 125 fm. Fokhelt einbýlishús m. tvöföld- um bilskúr. Telkningar á skrif- stofunni. Grjótasel — tvíbýli Höfum til sölu tvær ibúðir i sama húsi. Á efri hæð um 130 fm. ibúð með rúmgúðri stofu, skála og eldhúsi. Á neðri um 1 60 fm. ibúð með 3—4 svefnherbergj- um. Hvorri ibúð fylgir bilskúr. Selst fullfrágengið að utan, fok- helt að innan. Seljandi biður eftir veðdeildarláni. Selfoss — Reykjavík makaskipti Gúð 3ja herbergja ibúð á 1. hæð með suður svölum í skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð á Reykja- vikursvæðinu. Kvöldsimi 82486.. r 29555 opid alla virka daga frá 9til 21 ogumhelgar frá 13 til 17 Mikió úrval eigna á söluskrá Skoóum ibúóir samdœgurs \ EIGNANAUST * LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinri Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.