Morgunblaðið - 28.07.1977, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JOLl 1977
13
Landsliðid í bridge held-
ur til Danmerkur í dag
ISLENZKA landslidið I bridge
heldur I dag til Danmcrkur til
að taka þátt I Evrópumðtinu I
bridge sem hefst á sunnudag-
inn kemur. Landsliðið tekur
þátt I opna flokknum, en alls
eru 22 þjóðir þátttakendur I
þeim flokki. Þá mun einnig
verða kvennaflokkur og eru 16
þátttökuþjóðir I honum.
Islenzka landsliðið hefir æft
vel að undanförnu og er skipað
eftirtöldum mönnum: Ás-
mundi Pálssyni, Hjalta Elfas-
syni, Erni Arnþórssyni, Herði
Arnþórssyni, Guðlaugi R.
Jóhannssyni og Þórarni Sig-
þórssyni.
Einvaldur landsliðsins er
Ríkharður Steinbergsson og er
hann jafnframt fyrirliði utan
leikvallar. Þá verður Alfreð G.
Alfreðsson einnig með í för-
inni, en hann mun sitja þing
fyrir tslands hönd, þar sem
ákveðið verður m.a. hvar halda
skal næsta Evrópumót. Mótið
fer fram í bæ nálægt Helsingör
á hóteli sem heitir
MARIENLYST og eftir þeim
upplýsingum sem þátturinn
hefir aflað sér ætti ekki að fara
illa um þátttakendur. Eru þeir
minntir á að hafa með sér golf-
kylfurnar, tennisspaðann,
veiðistöngina og sundfötin. Þá
segir að venjulegur meðalhiti
sé um 20—22 gráður og að ör-
stutt sé á baðströndina.
Leikjaröð íslenzka liðsins
hefur verið ákveðin og verður
þessi:
tsland — Ungverjaland
tsland — ttalia
tsland — Tyrkland
tsland — Holland
tsland — Belgfa
tsland — Svíþjóð
tsland — Frakkland
tsland — Júgóslavía
tsland — Sviss
tsland — tsrael
tsland — Danmörk
tsland — Portúgal
tsland — Bretland
tsland — Spánn
tsland — Noregur
tsland — trland
Island — Grikkland
tsland — Pólland
tsland — Finnland
Bridge
umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
tsland — Þýzkaland
tsland — Austurriki.
Spilaðir verða tveir leikir á
dag og hefst fyrri leikurinn
klukkan 13 og siðari leikurinn
klukkan 20.10.
Morgunblaðið mun fá fréttir
frá þeim félögum og birta þær
jafnharðan og þær berast, en
það verður væntanlega fyrirlið-
inn, Ríkharður Steinbergsson,
sem mun hafa veg og vanda af
þeim. X X X X
Níunda umferð sumarspila-
mennskunnar í Domus Medica
var spiluð sl. fimmtudag. 52
pör mættu til leiks.
Úrslit urðu þessi:
A-riðill:
Jón Pálsson —
Kristin Þórðardóttir 265
Guðbjörn Helgason —
Þórarinn Arnason 247
Jón Sigurðsson —
Lilja Pétursson 240
B-riðill:
Einar Þorfinnsson —
Sigtryggur Sigurðsson 279
Gísli Hafliðason —
SigurðurB. Þorsteinsson 244
Bragi Bragason —
Bragi Erlendsson 232
Rfkharður Steinbergsson,
fyririiði og einvaldur fslenzka
landsliðsins.
C-riðill:
Bjarni Jóhannsson —
Ölafur Gislason 120
Gylfi Guðnason —
Kristján Guðmundsson 116
Steingrimur Jónsson —
Valur Kristjánsson 115
D-riðill:
Gissur Ingólfsson —
Jóhann Þórir Jónsson 136
Kristmann Guðmundsson —
Þórður Sigurðsson 131
Björn Eysteinsson —
Magnús Jóhannsson 116
Gísli Steingrímsson —
Sigfús Arnason 116
Meðalskor I A- og B-riðli 210
stig en 108 í C- og D-riðli.
Röð efstu manna i stiga-
keppninni:
Gisli Hafliðason 16
Sigurður B. Þorsteinsson 16
Einar Þorfinnsson 16
Sigtryggur Sigurðsson 16
Jón Hilmarsson 11
Þorfinnur Karlsson 11
xxxx
Iljá Asunum I Kópavogi var
spiluð I tveimur 10 para riðlum
sl. mánudag.
Urslit urðu þessi:
A-riðill:
Guðmundur P. Arnarson —
Sverrir Armannsson 153
Jón Baldursson —
Þorlákur Jónsson 129
Einar Guðjohnsen —
Guðmundur Sveinsson 118
B-riðill:
Ester J akobsdóttir —
Þorfinnur Karlsson 117
Einar Þorfinnsson —
Sigtryggur Sigurðsson 113
Meðalárangur 108 í báðum riðl-
um.
Efstu menn i stigakeppninni:
Sverrir Armannsson 17
Guðmundur P. Arnarson 16
Einar Þorfinnsson 12
Sigtryggur Sigurðsson 12
Jón Baldursson 10
Sigurður Sverrisson 10
Einar Guðjohnsen 9
Ekki verður spilað á mánu-
daginn — og verður því næsta
spilakvöld 8. ágúst.
Jarðir til sölu
Óskað er eftir tilboðum í jarðirnar Ytri-Bakka,
Bragholt og Skriðuland í Arnarneshreppi Eyja-
fjarðarsýslu. Skrifleg tilboð, er greini verð og
greiðsluskilmála, skulu hafa borist Lögfræð-
ingadeild bankans ekki síðar en 1. sept. n.k.
Nánari upplýsingar veita lögfræðingar bankans
og Karl Sigurðsson Hjalteyri.
Landsbanki íslands.
með verðlagi
Verðsýnishorn úr HACKAUP
HAGKAUP VERSLUN A VERSLUN B
kr.
Pillsbury Best hveiti
5 Ibs 258
NesQuick kókómalt
400 gr. 262
Sanitas ávaxtasafi
1 lítr. 385
Ora fiskbúðingur 1 / 1 399
Ora grænar baunir 205
Ora maiskorn Vi dós 220
K.J. sardínur í olíu 145
Maggy aspargussúpa 95
Frón kremkex 1 75
Kellogs kornflögur
375 gr 259
Opið föstudag til 10
lokað laugardag
Ef þér verslið annars staðar, þá hafið
þér hér eyðublað til að gera
verðsamanburð.
„DERBY" frystitækin hafa vandað yfirbragð, með haganlega lausn á hverju smáatriði eins og:
* „Hermetisk" frystiþjappa sem tryggir hámarks frystiafköst.
* Ytrabyrði úr stáli, rafzinkhúðuð til ryðvarnar, búið hitarörum gegn daggarmyndun.
* Innrabyrði úr hömruðu áli, en kostir þess eru ótvíræðir, ál er mjög góður varmaleiðari með
afar lágan eðlisvarma, þetta flýtir djúpfrystingunni. Jafnframt er ál framúrskarandi auðþrifið,
* Lokið lokast óaðfinnanlega þétt, búið jafnvægisgormum sem létta það við opnun, læsingu og
ljósi. Ennfremur er yfirborð þess klætt plasthúð til prýðis og til varnar gegn rispum.
* Sérstakt djúpfrystihólf er í „DERBY“, þannig má djúpfrysta ný matvæli án þess að kosta til
frekari kælingu á matvælum sem þegar liggja frosin fyrir í kistunni.
Petta hraðar djúpfrystingunni og sparar rafmagn.
* Einangrunin er hið viðurkennda „Pelyuretan“ frauðplast.
* í ,,DERBY“ frystikistum er botninn auðvitað frystiflötur líka.
FÁLKINN*
SUOURLANPSBRAUT 8, SÍMI 84670 ^