Morgunblaðið - 28.07.1977, Síða 24

Morgunblaðið - 28.07.1977, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULI 1977 Dæmd fyrir morð á elsk- huga sínum Miinchen, 27. júlí. Reuler. INGRID van Bergen, fræg þýzk leikkona var dæmd I 7 ára fangelsi I dag fyrir morð á elsk- huga sfnum f febrúar sl. 1 rðttarhöldunum kom fram að Ingrid van Bergen, 46 ára og frá- skilin, myrti elskhuga sinn, Klaus Knaths, 33 ára, eftir :ð hann hafði sagst ætla að yfirgefa hana vegna annarrar konu. Ingrid van Bergen er tveggja barna móðir og byrjaði kvik- myndaferil sinn sem leikkona í klámmyndum. Læknir hefur sagt um hana, að hún hafi verið sjúklega hrædd við að eidast. Síðasta myndir sem Ingrid van Bergen lék í hét: „Rósir handa saksóknaranum." — Er bikar- draumur Skagamanna úti Framhald af bls. 43 einfaldlega ekki við margnum. Auk Jóns átti Árni Sveinsson góðan leik með Akranesliðmu og verulega lifnaði yfir sókn liðsins er Pétur Pétursson kom inná í seinni hálfleiknum FH-ingar börðust af miklum krafti í leik þessum. Eins og svo oft áður náði liðið Ijómandi skemmtilegum og falleg- um leikköflum, þar sem knötturinn gekk frá manni til manns, en of oft ætluðu einstakir leikmenn sé um of og misstu knöttinn þess vegna Bertu menn liðsins voru þeir Janus Guð- laugsson og Viðar Halldórsson, en Þor- valdur Þórðarson markvörður sýndi einnig góð tilþrif. Dómari í leiknum var Þorvarður Björnsson — ákveðinn og hafði góð tök á leiknum, en var hins vegar dálitið ónákvæmur Hann bókaði þrjá leik- menn FH. þá Janus Guðlaugsson. Við- ar Halldórsson og Ásgeir Arínbjarnar- son. — stjl. ar í Líbýu án þess að berjast. i Kaupmannahöfn úrskurðaði dómsmálaráðuneytið að slíkar auglýsingar væru ólöglegar. í Beirút sögðu diplómatar að marg- ir Palestínumenn hefðu farið til Líbýu til að berjast gegn Egypt- um. Orðaskak Egypta og Líbýu- manna heldur áfram. Egyptar skýra ýtarlega frá skemmdar- verkatilraunum sem þeir segja að Líbýumenn hafi gert í Egypta- landi. 1 Tripoli sagði libýska fréttastofan að fjöldi manns hefði boðið sig fram sem sjálfboðaliða um landið allt og hafði eftir egypzkum striðsföngum að egypzka stjórnin hefði skipað þeim að hertaka líbýskt yfirráða- svæði. — Fær 4 ár fyr- ir flugrán Framhald af bls. 1. farþegum og fimm manna- áhöfn. Hann var sekur fund- inn um að hafa neytt flugstjór- ann til að fljúga til Stokkhólms með því að ljúga þvi upp að dagblað sem hann hélt á innan á sér væri sprengja. Engan sakaði og flugvélinni var skil- að óskemmdri ásamt farþegum og áhöfn. Sækjandi vildi að málið yrði litið alvarlegum augum þar sem rannsókn hefði leitt í ljós að flugvélin var næstum þvi eldsneytislaus þegar hún kom til Stokkhólms og hefði ef til vill þurft að nauðlenda. Dóm- stóllinnn sagði að mildandi kringumstæður réttlættu væg- ari dóm.______ — Blóðug átök Framhald af bls. 1. að tveir hefðu verið fluttir í sjúkrahús. Vopnaður maður réðst inn á heimili í Vestur-Belfast og myrti mann með vélbyssu. Annar mað- ur var skotinn til bana af dauða- færi skammt frá miðborginni. Hann var starfsmaður vinstri- flokks og félagi hans særðist. — Begin hafnar árás Banda- ríkjamanna — Vill reka njósnara Framhald af bls. 1. brjóta gegn friðhelgi einkalífs bandarískra borgara. Sam- kvæmt frumvarpinu bæri for- setanum skylda til að segja bandarískum borgurum frá grunsemdum um að njósnað væri um þá. Þingmaðurinn hafði eftir ónefndum embættismanni að bandaríski landbúnaðarráð- herrann hefði verið einn aðal- saðalskotspónn njósna Rússa. — Viðræður um frið boðaðar Framhald af bls. 1. Muammar Gaddafy, leiðtogi Lfbýu, sitji fyirhugaðan fund. Aður hafði blaðið Aaas-Safir í Beirút, er fylgir Líbýumönnum að málum, skýrt frá því að Líbýu- stjórn hefði hafnað skilyrðum Sadats fyrir varanlegri lausn deil- unnar. Arafat segir að viðræður geti hafizt þegar áróðursstríði landanna ljúki. I París ræddi utanríkisráðherra Líbýu, Abdel-Salam Tureiki, við franska ráðamenn um átökin. Seinna sagði dr. Tureiki að Libýa vildi góð samskipti við stjórnina í Kaíró og að árás Sadats forseta brytí í bága við hagsmuni Araba- heimsins. Líbýskir embættis- menn í París sögðu að arabískir verkamenn í Frakklandi hefðu farið fram á að ganga í lið með Libýumönnum í baráttu þeirra „gegn egypzkri árás“. I Svíþjóð auglýsti sendiráð Libýu eftir ungum Aröbum sem — kyuílU M: Framhaíd af bls. 1. vegna þeirrar ákvörðunar Banda- ríkjamanna að selja Egyptum 14 Hereules-sprengjuflugvélar. Hann kvaðst hafa falið Moshe Dayan utanrikisráðherra að ræða málið alvarlega við bandaríska ut- anríkisráðuneytið. „Allar vopna- sendingar til lands sem á í stríði við ísrael er neikvæð ráðstöfun og þröskuldur i vegi friðar,“ sagði hann. Yfirlýsing Begins um Washing- ton-ferðina var samþykkt með 59 atkvæðum Likud-flokksins og gegn 36 atkvæðum Verkamanna- flokksins og vinstrisinna en 13 þingmenn Lýðræðisbreytinga- hreyfingarinnar sátu hjá. Tólf af 120 þingmönnum voru fjarver- andi. Deilan um viðurkenningu sam- yrkjubúanna hefur varpað nýjum skugga á samskipti Banda- ríkjanna og Israels á sama tíma og deiluaðilar i Miðausturlöndum búa sig undir fyrirhugaða friðar- ráðstefnu í Genf í október. Begin sagði að enginn fótur væri fyrir ásökun Bandaríkja- manna. Hann sagði að hann hefðu verið um það beðinn þegar hann var í Washington f síðustu viku að leyfa ekki fleiri samyrkjubú Gyð- inga á herteknum svæðum. „En ég sagði þeim að Gyðingar hefðu óskorðaðan rétt til að búa hvar sem væri á vesturbakkanum og Gaza-svæðinu,“ sagði hann. Hann kvað það rakalausa ásök- un Bandaríkjamanna að stefna Israelsmanna ætti sér enga stoð í alþjóðalögum. Kurt Waldheim, aðalfram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, sagði í yfirlýsingu í dag að ákvörðun Israelsstjórnar hlyti aó hafa áhrif á tilraunir til að koma SMíÍW'í'/Jltoiðræðurm, Spjótkast: Aðeins einn spjótkastari hefur kastað yfir 90 metra í sumar og er það heimsmethafinn Miklos Nemeth frá Ungverjalandi, sem er með 94,10 metra. Að venju eru margir Finnar ofarlega á blaði í þessari grein. Siitonen er með 89,48 metra, Aho 89,42 metra, Hovinen 89,30 metra og Jaakola með 87,92 metra Nefna má svo Ungverjan Ferenc Paragi sem á bezt gilt kast 89,06 metra, en hann kastaði spjótinu nýlega um 96 metra I upphitun fyrir mót í Þýzkalandi. Tugþraut Beztum tugþrautarárangri í árhefur Sovétmaðurinn Alexander Grebenjuk náð: 8 4 78 stigum og er það nýtt Evrópumet í öðru sæti er svo Banda- ríkjamaðurinn Fred Dixon sem náði nýlega 8.190 stigum Alls hafa sex tugþrautarmenn náð betri árangri en 8000 stigum í ár og er einn Norður- landabúi meðal þeirra: Johannis Lathi frá Finnlandi, er hlotið hefur 8 006 stig í þrautinni í ár - Obreytt ástand mat Andreottis Framhald af bls. 1. gegn brýnustu vandamálum landsins, en Andreotti kvað þetta ekki fyrirboða hugsanlegrar þátt- töku kommúnista í ríkisstjórn. Andreotti lýsti afstöðu sinni til kommúnista þannig að hún væri „mjög varkár, mjög hyggin, en ekki algerlega tortryggin." ítalski forsætisráðherrann fékk óvenjuhlýlegar viðtökur hjá for- setanum og það er talið bera vott um það traust sem Andreotti nýt- ur i Washington og eiga að sýna að Bandaríkjastjórn styðji þær aðferðir sem hann hefur notað til að stjórna Italíu síðan hann kom til valda. — Bretar bjóða Sómalíu vopn Framhald af bls. 1. öryggissveitir hefðu barizt við og stráfellt hermenn Sómalíustjórn- ar á svæði 250 km. i vestur frá þvi svæði sem barizt hefur verið á til þessa, í þorpunum Dolo, Yina og Janhor i Elkerre-héraði í Bale, fjallafylki í Suður-Eþíópíu, vest- an við Ogaden-eyðimörkina. í London sagði talsmaður brezka utanríksiráðuneytisins að Bretar væru fúsir að láta Sómöl- um i té hóflegt magn vopna í varnarskyni. Hann sagði að Bret- ar hefðu rætt ástandið á austur- horni Afriku við Bandaríkjamenn og aðra bandamenn sina. i París og Bonn va sagt í dag að franska stjórnin og sú vestur- þýzka sendu ekki vopn til Sómalíu og möguleikar á því að vopnasendingar yrðu hafnar hefðu ekki verið ræddir. Nefnd frá Sómaliu hefur rætt í tvo daga við franska aðstoðarut- anríksiráðherrann Pierre- Christian Taittinger, en talsmað- ur sagði að vopnasendingar hefðu ekki borið á góma. Áreiðanlegar heimildir hermdu að Frakkar mundu sennilega ekki bjóða Sómalíu vopn. Frakkar vilja ekki angra Sómaliu eða Eþíópíu vegna hagsmuna sinna ' Djibouti, fyrr- verandi nýlendu Frakka við Rauðhaf. — Hrauneyja- fossvirkjun Framhald af bls. 2 „1 fréttatilkynningu í janúar s.l. skýrði Landsvirkjun frá því að samkvæmt ósk hennar og með heimild laga nr. 37 frá 1971, hefði iðnaðarráðherra veitt leyfi fyrir 140 MW virkjun við Hrauneyjar- foss í Tungnaá, ásamt aðalorku- veitu, en eins og áður hefur kom- ið fram opinberlega, sýna tækni- legar og fjárhagslegar athuganir Landsvirkjunar, að sú virkjun er lang hagkvæmasta framhaldið eftir Sigölduvirkjun hvort heldur verður um frekari stóriðju að ræða eða ekki. í framhaldi af umræddu leyfi hefur stjórn Landsvirkjunar ákveðið, að útboðsgögn fyrir tvær 70 MW vélasamstæður með til- heyrandi búnaði, skuli látnar llí s • ■ ; ■ IKtm’l ■ - - ■ • væntanlegum bjóðendum í té, frá og með 2. ágúst n.k. Útboðið gerir ráð fyrir að setja megi samstæð- urnar niður hvort heldur er með nokkru millibili eða báðar sam- tímis. Útboðið gerir einnig ráð fyrir, að til greina komi að kaupa þriðju 70 MW vélasamstæðuna síðar, éf ákveðið verður að stækka virkjunina, en eins og segir í áðurnefndri fréttatilkynningu þarf til þess sérstaka lagaheimild og virkjunarleyfi. Ráðgert er að útboð á bygg- ingarvinnu fari fram á næsta vetri, og er áformað að haga framkvæmdum þannig að skipta byggingarvinnunni upp í nokkra þætti, svo að innlendir verktakar eigi auðveldara með að taka hana að sér. Með því að hefja fram- kvæmdir við Hrauneyjafoss í svo til beinu framhaldi af Sigöldu- virkjun er komist hjá því að slíta í sundur virkjanaframkvæmdir á næstu árum og verður þannig unnt að nýta að verulegu leyti kjarna þess vinnuafls, sem starf- að hefur við Sigöldu, en því fylgir veruleg hagkvæmni. Samkvæmt orkuspá Landsvirkj- unar verður fyrri vél Hrauneyja- fossvirkjunar að taka til starfa i allra síðasta lagi árið 1982, en spáin miðast við áætlaða aukn- ingu hins almenna orkumarkaðar á Suður- og Vesturlandi, þegar gerðan rafmagnssölusamning við járnblendiverksmiðjuna i Hval- firði og væntanlega 20 MW stækk- un álbræðslunnar i Straumsvík. Þessu til viðbótar er hugsanlegt að óskað verði eftir raforkukaup- um til annarra landshluta og Landsvirkjun mun því haga verk- samningum vegna Hrauneyjafoss- virkjunar þannig að flýta megi gangsetningu fyrri vélarinnar." — Mótmæli Framhald af bls. 2 hann gefur á sama hátt til kynna að hann sé sérfræðingur i annarri grein en þeirri sem hann hefur sérfræðiléyfi fyrir.“ Því fæ ég ekki séð, sagði Birgir, hvernig of* angreindar staðhæfingar fái stað- ist samanborið við þessar laga- greinar. Varðandi ummæli Úlfars Þórðarsonar í Mbl. í gær, að ég væri ekki aðili að málinu, vil ég segja að ég véfengi ekki rétt spít- alans til að ráða þann sérfræðing sem er hæfur en hinu mótmæli ég að sá sérfræðingur sé ráðinn sem ekki er faglega hæfur. Ég mót- mæli einnig röðuninni sem er mjög neikvæður dómur fyrir mig og skaðlegur starfslega séð og bendi ég á þetta í bréfi til Borgar- spítalans hinn 3. nóvember s.l. og í enn ýtarlegra bréfi hinn 16. nóv. s.l. Samkvæmt Norurlanda- venjum, sem eru okkar fyrir- mynd, hefði átt að endurskoða slíkt mál i upphafi, áður en til stöðuveitingarinnar kom, sagði Birgir Guðjónsson að lokum. fyrir aðsetur sóknarprestsins, án þess að nokkuð komi í stað- inn, þegar það hús er tekið þegjandi og hljóöalaust af sókn- inni. Ber slík hegðun hins opin- bera ekki vott um mikinn skiln- ing á kirkjulegu starfi og hlutverki safnaðanna. Að lokum gat sr. Ölafur Skúlason þess að ráðning vænt- anlegs fulltrúa eða félagsmála- fulltrúa yrði frá októberbyrjun. — Viljum auka... Framhald af bls. 16 þessu ári er skv. fjárlögum veitt 20 milljónum til bygging- ar og viðhalds prestsbústaða á landinu öllu. Sú upphæð þyrfti vitanlega að vera miklu hærri og okkur finnst að auki að það sé verið að taka peninga frá kirkjunni, sem henni höfðu verið afhentir, með þvi að selja prestsetur i þéttbýli án þess að kirkjan fái andvirði þéirra til ráðstöfunar. — Nú er t.d. verið að selja prestsbústaðinn i Laugarnes- sókn fyrir miklu hærri upphæð en veitt er á fjárlögum til allra prestsetra og auk þess er seld íbúð, sem prestur Háteigssafn- aðar hafði. Við teljum að kirkj- an sé ekki slíkur baggi, að það þurfi að reyna að draga frá henni það,sem i rauninni á og þvi ætti féð að koma kirkjunni og söfnuðum hennar til góða, úr því fallið var frá -því að tryggja söfnuðum það að sókn- arprestur búi meðal sókn- arbarnanna, en það verður varla ef ekki eru til prestsetur. Og mér finnst sárgrætilegt, að á sama tima og t.d. Laugarnes- söfnuður er að ráðast í að reisa safnaðarheimili, sem er brýn þörf fyrir, þá skuli vera selt hús, sem var veitt söfnuðinum WMawMMtttttMiamtwi r — Þurrkur Framhald af bls. 44 þess með nokkurri óþreyju að fá samfelldan þurrk fáeina daga en þá mætti teija að hey- skapnum væri borgið. Þórður Jónsson á Látrum sagði að nú væri alls staðar komið kafagras, en þurrkinn vantaði. — Hér hefur verið þurrt veður í dag, en þurrk- leysa og þannig hafa þeir verið margir dagarnir að undan- förnu, sagði Þórður. — Heyskp- urinn er byrjaður alls staðar, en sums staðar er það þó ekkert meira en svo og enginn held ég sé hálfnaður hér um slóðir. Ef ekki fer að koma almenniiegur þurrkur, þá heyja menn i vot- hey sagði Þórður á Látrum. Vfkingur Guðmundsson á Grænhól I Glæsibæjarhreppi sagði að heyskapur gengi sæmi- lega i Eyjafirði, en þó ekki nógu vel og menn væru al- mennt komnir styttra á veg en á sama tima i fyrra. Spretta hefði verið seinni, en væri þó orðin mjög góð núna og sums staðar sérstaklega mikil. Sumir bændur væru um það bil að verða hálfnaðir með heyskap og ef ágústmánuður yrði góður væri útlit fyrir sérstaklega mikil hey. Þá sagði Vikingur að útlit væri fyrir góða kartöflu- uppskeru, en vætan hefði kom- ið þar til góða. Jónas Pétursson sagði i sam- tali við Morgunblaðið í gær að heyskapur væri víðast skammt á veg kominn á Héraði, en þessi vika hefði þó verið bændum mjög dýrmæt, þar sem sæmileg- ur þurrkur hefði verið. Á Héraði hefði vorað seint og spretta þvi verið sein til, en nú væri hún að verða mjög góð. Egill Jónsson á Seljavöllum í Á-Skaftafellssýslu sagði að hey- skapur hefði gengið stirðlega undanfarna daga og sjaldan hefði komið heill sólskinsdag- ur. Vel hefði þó gengið á þriðju- dag og miðvikudag og bændur væru búnir að hirða talsvert á nokkrum bæjum. — Ég hef allt- af treyst á verzlunarmanna- helgina með þurrk og það hefur sjaldan brugðist mér, sagði Egill. —Verði þurrt þá daga ættu þeir fyrstu að ná inn megninu af fyrri slætti. Menn eru mjög mislangt á veg komnir eins og alltaf þegar tíðin er ótrygg. Þetta er þó betra en í fyrra að því leyti að hey eru óhrakin, en enn þá er þó allt í rauninni óráðið með hvernig heyskapurinn kemur út, sagði Egill á Seljavöllum að lokum. Jón Ólafsson I Geldingaholti í Gnúpverjahreppi sagði að gott hljóð væri i bændum, það sem liðið væri af vikunni hafði viðrað nokkuð vel til heyskapar. Annars hefði heyskapur gengið stirðlega, kannski hefðu komið 2 góðir dag- ar, en síðan orðið frátafir i aðra tvo. Nokkrir bændur væru hálfn- aðir með heyskap, en flestir skemmra á veg komnir. — Hey eru betri en í fyrra og allt gott sem tekist hefur að hirða, ekkert hrakið, sagði Jón. — Tún eru vel sprottin og nú er mál að slá viðast hvar svo tún spretti ekki yfir sig, sagði Jón í Geldingaholti að lok- um. — Yfirlýsingar Framhald af bls. 23 hótelstjóri hafi tekið of mikið i sinn hlut, vil ég segja það að þær fullyrðingar eru algjörlega út í bláinn. T.d. á Edduhótelum, sem rekin eru eins og Hótel Hekla, hefur hótelstjóri rétt á meiri hlut en kom í hlut hótelstjóra hér, sagði Aslaug Alfreðsdóttir að lok- um. mitHtmammtttHiti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.