Morgunblaðið - 28.07.1977, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULÍ 1977
VtH>
MOBö-tlK/
KAFPINU
-fe
Furðulegt að ég sem gift
er sálfræðingi, þurfi að
leita sálfræðings en það
var úrskurður heimilis-
læknisins?
Kallaði ekki forstjórinn?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Vörn ungs spilara vakli eflir-
lekl þe^ar spil dagsins kom fyrir
í lokaumferö stórmóts, sem hald-
irt er árlega í tlavendish-
spilaklúbhnum I New York og
lauk nú á dögunum. Stórspilarinn
I surtur, Leventritl art nafni var
að hefja glæsilegan keppnisferil
sinn þegar ungi spilarinn f vestur
fæddist.
Allir voru utan hættu, en suður
gaf.
Norrtur
S. A1054
II. Á62
T. ÁD97
L. 73
Vestur
S. K962
II. KIO
T. —
L. KD108652
Surtur
Austur
S. D3
II. G9743
T. G843
L. G4
Furðulegt— þykjast vera pottþéttur innbrotsþjóf-
ur, en komast ekki inn i svefnherbergið sitt, án þess
að vekja ’ann Lilla!
Hvaða gestrisni?
Eftirfarandi pistill er frá
„heimili úti á landi“ eins og bréf-
ritarar kjósa að nefna sig og þar
er drepið á það sem oft er nefnt
hin rómaða íslenzka gestrisni og
sitthvað í sambandi viö hana:
Okkur langar til að senda nokkrar
línur varðandi þetta fyrirbæri,
sem er nefnt íslenzk gestrisni, oft-
ast með mikilli virðingu og talað
er um að þessi gestrisni sé rómuð
um allar sveitir og jafnvel álfur.
Við höfum haft í hyggju að minn-
ast á þessi mál nokkuð lengi, en
verður ekki af fyrr en nú.
Við viljum halda þvi fram að
viða út um land, bæði á sveitabæj-
um og i þorpum sé þessi gestrisni
mun meira í heiðri höfð en i hinni
stóru Reykjavik. Við vorum
borgarbörn, en fluttum út á land
og teljum okkur því hafa kynnst
hvorutveggja og það á sjálfsagt
sínar skýringar. í Reykjavík, sem
er stórborg eða að minnsta kosti
með miklum stórborgarbrag er
svo mikill hraði á öllu að enginn
má vera að neinu og sérstaklega
ekki að fara í heimsóknir og varla
að taka á móti gestum. Við viljum
því líka halda þvi fram að okkur
sé alveg óhætt að hætta að tala
um þessa merku gestrisni okkar,
kannski er þetta aðallega eitt-
hvert snobb fyrir útlendingum,
en þeir segja oft að islenzka þjóð-
in sé mjög gestrisin. Við ættum að
hlusta minna á þá rödd.
En af hverju ætli allur þessi
hraði og spenna sé fyrir hendi hjá
fólki? Víða í þorpum úti á landi er
þessu ekki til að dreifa og þar eru
þó unnin sömu störf eða svipuð,
eini munurinn er sá að allt er
minna i sniðum en I Reykjavik.
Ekki þurfa menn að vinna meira i
Reykjavík en úti á landi — er
ekki fremur sagt að fólk vinni
myrkranna á milli i smærri bæj-
um? En hvað um það, sumum
finnst þetta sjálfsagt óþarfa raus
og ekki eiga erindi í lesendadálk
dagblaðs, sem fremur þurfa á
rúminu að halda undir kvartanir
og kvein um þjónustu, og einstaka
sinnum þakkir fyrir eitthvað sem
vel er gert. Eigi að siður langaði
okkur til að koma þessu á fram-
færi og kannski fer einhver að
hugleiða það og rifja upp hversu
langt það er siðan hann fékk gesti
síðast? Við i sveitinni fáum oft
óvæntar heimsóknir, en í stór-
borginni er fremur um skipulagð-
ar veizlur að ræða þar sem hver
reynir að veita betur en sá sem
hafði veizluna á undan. Er þetta
alrangt?
Heimili úti á landi.“
Við þennan pistil er i sjálfu sér
engu að bæta, en aðeins ýtt tekið
undir þá spurningu hvort hér sé
um að ræða hugleiðingar sem að-
eins þetta fólk hefur eða hvort
aðrir hafa svipaðar hugmyndir og
skoðanir. Eru mannleg samskipti
eitthvað að minnka, erum við
hætt að hafa tima til að tala við
fólk?
S. G87
II. 1)85
T. K10652
L. Á9
Eftir að vestur opnaði á einu
Iaufi varð suður sagnhafi í þrem
gröndum og vestur spilaói út lauf-
drottningu.
Slik útspil eru vinsæl meðal
reyndari spilara og ætlast þeir þá
til að makker sýni fjölda spila í
litnum eða láti gosann í, sem aust-
ur gerði. Suður gat nú unnið spil-
ið með því að gefa fyrsta slaginn
og ná tveim slögum á spaða. En
hann tók strax á laufásinn og
geymdi niuna til að spila út á
seinna.
Og síðan varð vestur að finna
fimm afköst í tígulslagi sagnhafa.
Hann virðist mega missa þrjá
spaða og tvö lauf en þá getur
suður tekið á spaðaás og spilað
laufníunni. Og vestur er þá fastur
ínni og neyðist til að spila frá
hjartakóngnum og gefa þar með
níunda slaginn.
En ungi maðurinn í vestur sá
þessa hættu. Og fann ráð við
henni. Hann Iét hjartatíuna í
fyrsta tígulslaginn en síðan lét
hann þrjá spaða og eitt lauf.
Suður þóttist þá viss um, að
upphafleg skipting vesturs hefði
verið 4—3—0—6 og ætti þvi
hjartakónginn eftir valdaðan.
Hann tók því á spaðaás og spílaði
laufi. Einn niður þegar vestur tók
fimm laufslagi og í ljós kom, að
hjartakóngurinn var löngu orðinn
blankur.
RÉTTU MÉR HÖND ÞÍNA
7
Það er ekki auðvelt art vekja
hrifningu Mullah. Hann dregur
sig inn 1 skel, og það er engu
Ifkara en tengslin milli vin-
anna tveggja séu rofin.
Hann horfir dimmum, ind-
verskum augum á Erik, fer
þegjandi úr treyjunni og scgir:
— Þú átt leik. Ég flutti sírta: •
hrókinn.
ÁRÁS A MEADOW
COLLEGE
Nokkrum mánuðum sfrtar
eru þeir Ahmed Mullah og Erik
Forss innan um gólfþvottafötur
og skrúbbur I dimmum skáp,
sem ætlartur er slíkum hlutum.
Það er sírtla dags. Mullah held-
ur á stórum þorski I hendinni,
og Erik er vopnaður hamri og
nagla. Skápurinn er fast við
dyrnar að álmu piltanna, en
þar rlkir ráðskonan, ungfrú
Cynthia Tistleworth. Hún er
frán og nefhvöss gömul
skrugga, sem lengi hefur reynt
á þolrif stúdentanna mert sirta-
predikunum sfnum og mert þvf
að skera allt við nögl f húshaldi
sfnu. Apótekari nokkur sveik
hana í æsku, og sírtan hefur
hún af einstakri natni veitt
samferðafólki sfnu hlutdeild í
beiskju þeirri, sem hún er
haldin. Stúdentarnir f Meadow
College eru óvenju alþjóðlegur
hópur, og þeir eru ósáttir um
margt. En eitt er það, sem þeir
eru sammála um: Cynthia skal
tekin f karphúsið.
Herráð kemur saman, og
stungirt er upp á fjölmörgum og
margvfslegum, lærdómsrfkum
uppátækjum, til dæmis þvf, art
séð verði um, art sfminn veki
hana á hverjum morgni; að
koma hesti garðyrkjumannsins
fyrir f herbergi hennar; já,
meira að segja að láta Fasul
prins dvelja f herbergi hennar
um tfma til þess að spilla loft-
inu. Loks hafa þeir komið sér
saman um að negla þorsk undir
stóra matborðirt f einkafbúrt
hennar. Þegar þorskurinn fer
að morkna og úldna, má búast
virt, art lyktin berist um allar
vistarverur, og er ekki Ifklegt,
að Cynthia fari art leita hans
undir horðplötunni. Danskur
verðandi kristniboði i hópi
stúdentanna hefur að sönnu
haldirt þvl fram, að þeir ættu að
láta sér nægja þyrskling, en
tillaga hans fann engan hljóm-
grunn.
Aætlunin er undirbúin f
smáatriðum. Það á art ginna
Cynthiu út úr fbúð sinni, og
Mullah og Forrs eiga að vera
viðbúnir að framkvæma refs-
inguna.
Loks hefst brallið. Þegar
merki er gefið, skoppar bruna-
fata með miklum gauragangi
niður stigann að stúdenta-
álmunni. Cynthia kemst ekki
hjá þvf að heyra það. Bob
Smeardon og læknastúdentinn
leggjast á gólfirt I ganginum og
látast vera f hörkuslag. Jafn-
skjótt og kvenmarturinn hefur
brunnirt út, titrandi af reiði og
af tilhugsuninni um það, sem
hún kann að vera áskynkja,
lærtast Erik og Ahmed inn f
borðstofuna hennar, leysa hirt
vandasama verkefni sitt af
FramhaIdssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
hendi skunda sfðan aftur út f
kústaskápnum.
Andartaki sfðar streymir
Cynthia fram hjá f ganginum.
Hún ber höfuðirt hátt. Hún hef-
ur haldið hressilega áminn-
ingarræðu yfir Bob og Billy, og
þeir hafa hlustað niðurlútir og
játað að fullu hina miklu sök
sfna.
Mullah stingur svarthærðu
höfðinu út um skápdyrnar og
skimar f allar áttir. Sfðan birt-
ist öll glæsileg persónan, og á
eftir kcmur stóri, ljóshærði
pilturinn, og báðir læðast upp
stigann og inn f svefnherbergi
Mullah.
Þcir setjast f hægindastólana
og fara að reykja og brjóta
jafnframt heilann um komandi
þjáningar Cynthiu. Hin góða
samvizka og vínalegt herbergið
vekja með þeim þægilegan hug-
blæ. Mullah er eini stúdentinn,
sem leyfir sér þann munað að
hafa hægindastóla f svefnher-
bergi sfnu. Fartir Mullah er for-
rfkur múhameðskur lögfræð-
ingur f Surtur- Afrfku, og á tutt-
ugu og þriggja ára æviferli sfn-