Morgunblaðið - 31.07.1977, Side 4

Morgunblaðið - 31.07.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JULI 1977 ■ blMAK |0 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 38 MANUDAGUR l.ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Innanbúðar Hinrik Bjarnason ræðir við tvo verslunarmenn, Daniel Gíslason, sem var um langt skeið . afgreiðslumaður f Geysi, en vinnur nú í Vjjru- markaðinum, og Stefán Sig- urðsson, fyrrverandi kaup- mann í Stehhabúð, sem nú starfar í Náttúrulækninga- félagsbúðinni Stjórn upptöku Örn Harðarson. 21.20 Avöxtur þekkingarinnar Breskt leikrit úr sjónvarps- myndaflokknum „l;ictorian Scandals". Handrit David A. Yallop. Leikstjóri Richard Everitt. Aðalhlutverk Louise Purnell, David Swift, Cyril Luckham, Leonard Sachs og John Carson. Árið 1877 gefa Annie Besant og Charles Bradlaugh út bók um takmörkun barneigna, og er hún ætluð fátækling- um, sem mest þurfa á slfkri fræðslu að halda. Þau eru þegar í stað ákærð fyrir að breiða út klám. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Aldarafmæli Bell- sfmafélagsins. Skemmtiþáttur, þar sem Bing Crosby og Liza Minelli taka á móti ýmsum kunnum listamönnum, svo sem Joel Grey, Marvin Ilamlisch og Steve Lawrence. I þáttinn er ennfremur fléttað atriðum úr vinsælum kvikmyndum og skemmtiþáttum, 23.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 2. ágúst 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 ElleryQueen Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Myndasöguhetjan. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 21.20 Leitin að upptökum Nflar Leikin, bresk heimildamynd f sex þáttum, sem fjallar um hættulega og ævintýralega landkönnun f Afrfku. Aðalhlutverk Kenneth Haigh, John Quentin, Ian McCulloch og Michael Guogh. Sögumaður James M ason. 1. þáttur Draumur föru- mannsins. Um miðja nítjándu öld hófu sex menn leit að upptökum Nílarfljóts, John Ilanning Spekc, dr. David Living- stone, Samuel Baker, James Grant, Henry Morton Stan- ley og Sir Riehard Burton. Fyrsti þáttur lýsir m.a. ferð Burtons og Spekes tii Sóma- líu. Þýðandi Dóra Ilafsteinsdótt- ir. 22.15 Iþróttir Landsleikur íslendinga og Norðmanna í knattspyrnu 30. júní. 23.45 Dagskrálok Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 31. júlf MORGUNNINN________________ 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Konsert í a-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 53 eftir Antonín Dvorák. Josef Suk leikur ásamt Tékknesku fíl- harmonfusveitinni; Karel Ancerl stj. 11.00 Prestvfgslumessa f Skál- holtsdómkirkju (hljóðr. fyrra sunnudag). Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, vfgir Gfsla Jónasson cand. theol. til skólaprests. Séra Jónas Gfslason lektor lýsir vfgslu. Vígsluvottar auk hans: Séra Arngrfmur Jóns- son, séra Guðmundur Öli Öl- afsson, séra Heimir Steins- son og séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. Hinn nývígði prestur predikar. Skálholts- kórinn syngur. Organleikari: Hörður Askelsson. Lárus Sveinsson og Sæbjörn Jóns- son leika á trompet. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIDDEGIÐ 12.35 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I liðinni viku Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 Öperukynning: Utdrátt- ur úr „Grfmudansleik“ eftir Giuseppe Verdi Flytjendur: Leontyne Price, Shirley Verrett, Carlo Ber- gonzi, Robert Merrill, Reri Grist og fl. ásamt kór og RCA ítölsku hljómsveitinni; Erich Leinsdorf stjórnar. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það í hug Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar við hlustendur. 16.45 tslenzk einsöngslög Friðbjörn G. Jónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson lcikur með á pfanó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á ferð með varðskipinu Öðni vestur og norður um land. Fyrsti áfangastaður: Selárdalur í Arnarfirði. 17.35 Tónlist úr íslenzkum leikritum Ballettsvfta úr leikritinu „Dimmalimm" eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfónfu- hljómsveit tslands leikur; höfundurinn stjórnar. 17.50 Stundarkorn með spænska pfanóleikaranum Alicia de Larrocha Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobssyni. 20.00 Konsert f D-dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Johann Joachim Quantz Claude Monteux leikur ásamt St. Martin- in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. 20.20 Sjálfstætt fólk í Jökul- dalsheiði og grennd Örlftill samanburður á „Sjálfstæðu fólki“ eftir Hall- dór Laxness og samtfma heimildum. Fimmti og sfðasti þáttur: Höfuðskepnur, dauði og dul- mögn. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar með honum: Hjörtur Pálsson, Guðrún Birna Hannesdóttir, Sigþór Marinósson og Klemenz Jónsson. 21.20 Lög eftir Bjarna Þor- steinsson Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur; Guðmundur Jónsson leikur með á píanó. 21.30 „Munkurinn launheil- agi“, smásaga eftir Gottfried Keller Kristján Arnason les sfðari hluta þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MbHUOAGUR 1. ágúst Frfdagur verzlunarmanna 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabf.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður II. Guðmundsson fíytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjaftsdóttir les þýðingu sína á „Nátt- pabba“ eftir Marfu Gripe (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Parfsarhljómsveitin leikur tónverkið „Við gröf Cou- perin“ eftir Maurice Ravel; Ilerbert von Karajan stj. / Konunglega hijómsveitin f Kaupmannahöfn leikur „Pá Sjölunds fagre sletter", sin- fónfu nr. 1 f c-moll op. 5 eftir Niels Wilhelm Gade; Johan Hye-Knudsen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir ferðafólk. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar a. Lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þórodds- son og Jón Björnsson. Guð- mundur Guðjónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson leikur með á pfanó. b. Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Gfsli Magn- ússon leikur á píanó. c. Lög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Karl O. Runólfsson, Bjarna Böðv- arsson o.fl. Guðrún A. Sfmon- ar syngur; Guðrún Kristins- dóttir leikur með á pfanó. d. Vísnalög eftir Sigfús Ein- arsson í útsetningu Jóns Þór- arinssonar. Hljómsveit Rfkis- útvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00' Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Framhald á bls. 43 Innanbúðar kl. 20.30 — Mánudag: „Ég öfunda enganaf því að verzla í dag” Á mánudagskvöld sýnir sjón- varpiS þátt þar sem Hinrik Bjarnason ræðir við tvo verzlun- armenn, þá Stefán Sigurðsson, fyrrverandi kaupmann í Stebba- búð, en nú starfandi í Náttúru- lækningafélagsbúðinni og Daní- el Gíslason, fyrrverandi af- greiðslumann í Geysi, sem vinn- ur nú í Vörumarkaðnum. Er þessi þáttur fluttur nú í tilefni af frí- degi verzlunarmanna, sem er á morgun. Mbl. hafði samband við Stefán Sigurðs- son og spurði hann hvað þeir ræddu um í þessum þætti Sagði hann að þeir fjölluðu um þróun verzlunarinnar frá því er þeir Daníel voru að byrja verzlunarstörf fyrir meira en 40 árum og fram á þennan dag. Hann sagði að þeir Daníel þekktust vel, enda lengi starfað við sömu atvinnugrein. Stefán sagði að í þætt- inum væri brugðið upp allmörgum göml- um Ijósmyndum, úr eigu þeirra Daníels, sem tengdar væru verzlunarstörfum þeirra, bæði í Reykjavík og Hafnarfirði Stefán sagðist sjálfur hafa byrjað að verzla árið 1933 í Stebbabúð á Linnetsstíg í Hafnar- firði og verzlað þar í 30 ár, en flutt þá verzlunina upp á Arnarhraun og verzlað þar í 3 ár, síðan hefði hann hafið störf í Náttúrulækningafélagsbúðinni árið 1 974. Þegar blm. spurði Stefán hvort hann héldi að það væri erfiðara eða auðveldara að verzla nú en þegar hann var að byrja á kreppuárunum svaraði hann. — „Það var náttúrulega ekki beinlínis auðvelt að verzla i kreppunni, ðn ég öfunda engan af því að verzla i dag.” Stefán (t.h.) og Lárus bróðir hans fyrir framan gömlu Stebbabúð við Linnetsstlg i Hafnarfirði. — Myndin er tek- in 1942. Mér datt það í hug kl. 16.25: r „Eg ætla ad tala um drauga” 1 DAG er á dagskrá útvarpsins þátturinn „Mér datt það í hug“. Það er Kristján skáld frá Djupalæk sem sér um þáttinn að þessu sinni. Þegar Mbl. ræddi við Kristján af þessu tilefni sagði hann m.a.: „Ég ætla að tala um drauga í þessum þætti, drauga úr minni heimabyggð við Bakkafjörð. Þar voru og eru margir draugar á sveimi og það eru engir platdraugar, þetta eru alvöru draugar, sem ég sjálfur hef annað hvort séð eða heyrt. „Það var til dæmis einn sem hét „Tungubrestur“, honum heyrði ég oft í. Hann var þeirr- ar náttúru að gera alltaf viðvart áður en húsbóndi kom á hvaða bæ sem var. Hann gaf þá frá sér hljóð ekki ósvipað þvi þegar votur viður brennur. Eg fór úr sveitinni 1937, en ég hef heyrt að ,,Tungubrestur“ sé ennþá við hestaheilsu, en honum leið- ist áreiðanlega einhver ósköp, þvi bærinn þar sem hann hélt sig aðallega er kominn i eyði, svo það eru ekki nema stöku veiðimenn að glettast við.“ „Eg byrja nú á því í þessum þætti að tala svolítið um stjörnumerkin, einkum og sérflagi lorabbamerkið, enda er það alveg stórmerkilegt merki í alla staði.“ „Jú, maður skrifar náttúru- lega eitthvað, annars er ég mest að hugsa, hvað ætli maður sé að vinna á sumrin í góða veðrinu hér á Akureyri.“ Þátturinn, Mér datt það í hug, hefst kl. 16.25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.