Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JOLM977 25 Nú er þetta tí- undi dag- urinn í sumarfrí- inu og þvottur- inn er ekki enn orS- inn þurr! Þörir S. Guðbergsson Rúna Gisladóttir Barna- og Qölskyldnsíðaii Leyfið börnunum að koma til mín.... ..LeyfiS bómunum aS koma til min og banniS þeim þaS akki, þvi aS slikra ar guSs ríkiS". ÞiS hafiS sjálfsagt hayrt aSa lasiS þessa setningu oftar an einu sinni og oftar en tvisvar. Sá, sam sagSi hana étti mjög annrikt um þessar mundir. Vinir voru meS honum og þeir voru orSnir þreyttir og pirraSir é honum. Hann étti vist svo erfitt meS aS segja nei. þegar einhver var hjélparvana. Og aS þessu sinni leist þeim ekkert é blikuna. Þeir sögSu viS fólkiS. aS hann vœri upptekinn og þreyttur og aS þaS gati komiS siSar. Þé sneri hann sér til vina sinna og sagSi þessa fragu setningu: „LeyfiS bömunum aS koma til min. . ." Hann vissi. aS bömin þurftu é athygli og umönnun aS halda. Hann vissi sjélfsagt lika, hve oft bömin verSa utundan, þegar fullorSnir koma saman. Hann tók eftir þeim, hann gaf þeim gaum. hann gaf þeim tima mitt i önnum og erli dagsins — hann tók þau i fang sér og blessaSi þau. Slikur er Jesús. — Herdísarvík Framhald af bls. 17 hluti hins landfræðilegs og sagn- fræðilegs eðlis. Sumt mjög fá- gætt“. Húsgögnin voru áfram i húsinu i Herdísarvík. En Jóhannes Helgason, sem var háskólaritari á árunum 1963—1971, veitti okkur þær upplýsingar, að dóttir Hlinar hefði haft samband við hann og beðið um að húsgögnin yrðu sótt. Þá mun Hlin hafa verið komin á Reykjalund. Var það gert og var leðurhúsgögnunum, sem voru mjög illa farin, og skrifborði Ein- ars þá komið í geymslu. Annað var þar ekki af munum, sem ástæða þótti til að taka til handar- gangs. Húsgögnin eru enn geymd á vegum Háskólans. Guðlaugur Þorvaldsson, rektor, kvaðst fyrir nokkru hafa látið athuga hvað mundi kosta að gera þau upp. Reyndist það svo dýrt að ekki varð af því enda mun þurfa að skipta alveg um leðurklæðningu, og raunar gera allt annað upp. Þarmeð er líklega svarað spurn- ingunni, sem f viðtalinu við Katr- inu Hrefnu Benediktsson stóð undir myndinni úr stofu Einars í Herdísarvik: Hvað varð um eign- irnar? Húsið, sem Einar Benediktsson skáld bjó í sin siðustu ár, stendur við fallega vik. Aratugi stóð húsið ónotað og var illa farið. En nú hefur Háskóli Islands látið gera við það, skipta um viði sem fúnir voru og setja í nýtt gólf. Á leið úr Selvoginum ók blaðamaður Mbl. Krýsuvíkurleiðina og kom við i Herdísarvik. Þá dagana var þar staddur Vésteinn Ölafsson lektor með fjölskyldu sinni. En hug- myndin mun vera að starfsmenn háskólans geti fengið að dvelja i húsinu í Herdísarvik, ef þeir óska eftir því. Húsið hefur verið búið nýjum léttum húsgögnum og þar eru rúm fyrir 8 í litlum herbergjum tveimur. En stofan er rúmgóð. Þar er þó ekkert, sem minnir á skáldið Einar Benediktsson leng- ur. — E.Pá. 17 kr. fyrir kg. af loðnu til beitu VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins hefur nú ákveðið nýtt lágmarks- verð á ferskri loðnu til frystingar í beitu frá 15. júli til 31. desember n.k. Fyrir hvert kíló greiðist 17 krónur og er verðið miðað við loðnuna upp til hópa komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Já, þaö var nú tími tíl kominn Ný frábær breiðskífa með Logum frá Vestmannaeyjum. Dreifingu annast, Hljómplötuútgáfan hf. < Laugavegi 33 Sími 11508 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.