Morgunblaðið - 31.07.1977, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 31.07.1977, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JÚLl 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsihgar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur í Ármúla 28, simi 37033, Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Vatnslitamynd eftir Gunnlaug Schewing, „Hús í Grindavík 1 935". Þeir sem hafi áhuga leggi nafn sitt í afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Schewing 350 þús- und." Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Bandariskur saksókn- ari sem kemur báðum í heim- sókn til Reykjavíkur 43 ára einhleypur vel menntaður óskar eftir að komast í sam- band við íslenzka konu, sem hefur áhuga á að heimsækja New York seinna. Vinsamlega sendið mynd á augl. deild Mbl. merkt: „Eagle — 2385". íbúð óskast Tveggja herbergja ibúð ósk- ast í nágrenni Háskólans. Upplýsingar í sima 86127. Kvenfélags Hallgríms- kirkju Sumarferð félagsins verður farin laugardaginn 6. ágúst kl. 8.30 frá Hallgrímskirkju. Uppl. hjá Olgu 21793, Unu 13593 og Lýdiu 18643 fyrir 3. ágúst. Ferðanefnd. Elim, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 20:30. Allir velkomnir. Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Fram- sókn. Félagskonur. Sumarferðalagið er 6. ágúst (eins dags ferð). Upplýsingar á skrifstofunni símar 26930 og 26931. Opið á mánudag- inn 1. ágúst. Stjórnin. FliAíílAG ÍSLANDS ÚLDUGÖTU3 . SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 31. júlí kl. 13.00. Gönguferð á Skálafell á Hellisheiði (574 m.) Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Mánudagur 1. ágúst i kl. 13.00 Gönguferð á Skálafell v/Esju (7 74 m). Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farar- stjóri í báðum ferðum: Tómas Einarsson. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Miðvikudagur 3. águst kl. 08.00 1 Þórsmörk 2. Miðhálendi íslands 1 2 daga ferð. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. m UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 31 /7 kl. 13 Kræklingur, fjöru- ganga við Hvalfjörð. Steikt á staðnum. Farastj Einar og Jón. Verð 1 200 kr. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindis i kvöld sunnudag kl. 8. Fíladelfía Samkomur helgarinnar verða í sumarmótinu í Kirkjulækjar- koti, Fljótshlið. Nýtt líf Engin samkoma í dag vegna mótsins i Kirkjulækjarkoti. Mánud. 1 /8 kl. 13 Um Vatnsleysuströnd. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 800 kr. í allar ferðirnar fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I., vestanverðu. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun Óskum að ráða í stöðu vélritara. Staðan krefst: Góðrar vélritunarkunnáttu og æf- ingar. Enskukunnáttu. Atorku og iðju- semi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu vorri að Suðurlandsbraut 4, 7 hæð. Frekari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri. Sjóvátryggingarfélag íslands h / f. Einkaritari Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkarit- ari — 4324". I Kennara vantar Að Grunnskóla Patreksfjarðar. Æskilegar kennslugreinar eru: Handavinnukennsla pilta og stúlkna, tónmenntakennsla og almenn kennsla í 1. til 6. bekk. Upplýsingar gefa skólastjórinn Davíð Ingi- mundarson í síma 94-1337 og formaður skólanefndar Sigurður Jónsson í síma 94-1 122. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fagurt málverk til sölu Konumynd í rauðkrít eftir einn af höfuðsnillingunum, stærð: 60x90 — Uppl. í síma 74051. Notað þakjárn Nokkurt magn af notuðu þakjárni er til sölu. Upplýsingar í síma 51882 eða 51582. Norðurstjarnan h. f. Hafnarfirði. Hestamannafélagið Hörður, Kjósasýslu Kappreiðar félagsins verða haldnar að Arnarhamri 6. ágúst n.k. kl. 14.00. Nánari uppl. í símum 66334 — 66242 — 66464. Stjórnin. Bátur til sölu Alhliða veiðibátur 1 52 tonn smíðaður í Vestur-Þýzkalandi 1962, lengd 29,8 metrar, breidd 66,3 metrar, dýpt 3,15 metrar. Lister vél '71, 600 hestöfl og 70 hestafla hjálparvél. Upplýsingar í skrif- stofunni. Fasteignasalan Húsamiðlun, Templarasundi 3. 1. hæð, sölustjóri Vilhelm Ingimundarson, Jón E. Ragnarsson hrl., símar 1 1614 og 11616. Bátur til sölu Vélbáturinn Sæbjörg, KE 39, sem er 53 tonn byggður 1956, endurbyggður, 1970, báturinn er með góðum vélum og tækjum og hvalbak, togveiðarfæri, og þorskanet fylgja. Afhending strax, er nú í slipp, í Njarðvík. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Fas teignamiðs töð in Austurstræti 7, Sími 14120. Nauðungaruppboð 2. og siðasta á fasteigninni C-götu 2, Hafnarhreppi. Gullbringusýslu, þinglýst eign Lovisu Sveins- dóttur. fer fram að kröfu Hilmars Ingimundarsonar hrl. og fleiri á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. ágúst 1977 kl. 14:00. Sýslumaður Gullbringusýslu Sigurður Hallur Stefánsson, settur. Óska eftir að kaupa matvöruverzlun eða söluturn. Tilboð legg- ist inn á augld. Mbl. fyrir 10—8 '77 merkt: „M — 4305". Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Aðalfundur Almenns lífeyrissjóðs iðnaðar- manna verður haldinn mánudaginn 1 5. ágúst n.k. kl. 17.00 í fundarsal Lands- sambands iðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.