Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JÚLI 1977 13 * # Hið heimsþekkta blað Fortuna ve/ur ár hvert 25 bezt hönnuðu vörur á Bandaríkjamarkaói, allt frá kveikjurum upp í 20 miiijón króna fíugvéiar I ár var Beosystem númer BEOSYSTEM Plötuspilari Mesta tækniundur allra plötuspilara. Nýjungar sem eru bylting og fyrirfinn- ast aðeins í B&O, svo sem Magnesium tónarmur sem er margfalt léttari en gamli Aluminium armurinn — MMG. tónhöfuðið frá B&O er það léttasta I heimi og jafnframt næmast allra — Mótskautun er leiðrétt algerlega sjálf- virkt og er það ólikt nákvæmara — B&O hefur einkaumboð i heiminum á þessari tækni. Þetta stuðlar allt að minni tregðu i arminum og eykur hljómgæðin verulegar þar sem tregSu- minni armur fylgir rás plötunnar út i ystu æsar. Þetta heyrið þér strax. Magnari Þegar þér hafið fundið magnarann sem þér hyggist festa kaup á. litið þá á Beomaster 1900. Þvilikt listaverk er Beomaster 1900 að það tekur yður örfáar sekúndur að sannfærast að hann sé sá eini, sem yður langar að eignast. Sjaldan hefur tæknin þjónað manninum jafn dyggilega. Hátalarar Það tók B&O verksmiðjumar sex ár að hanna nýju BEO VOX UNI Phase" hátalarana með góðri aðstoð stærstu tölvu i heimi. Uni-Phase kerfið útiloka fasabjögun og hljómdalina frægu. Fasa- bjögun er þegar þér heyrið sama tóninn fyrst úr hátiðnis hátalara, en siðar úr lágtíðnis hátalara. Tærleiki hátalara hverfur með fasabjögun. „Hljómdalur- inn" milli hátalaranna lýsir sér sem alger hægri-vinstri skipting — þ.e. þér heyrið t.d. einungis hvort t.d. hljóðfæri er hægra eða vinstra megin, það vantar algjörlega það sem á að vera i miðj- unni. B&O Uni-Phase hátalarnir eru einu hátalararnir i heiminum, sem hafa enga fasabjögun og engann hljómdal. B&O hefur einkaumboð ( heiminum á þessari tækni. Valið er því auðvelt. Bang & Olufsen 1977 BEOSYSTEM EKKI BARA GÆÐI HELDUR EINNIG GLÆSILEG BÚÐIRNAR Skipholti 19 v/Nóatún Simar 23800 —23500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.