Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.07.1977, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JULI 1977 \ ^«049* 0 4^ 4 0 4<7 4 04!y40 * 0 * V é> 0 * 0?4kO B I 0 G Eftir Pál Bergsson 1 daR hefst Evrópumeistara- mótið í bridge með þátttöku landsliða tuttugu þjóða í opna flokknum svoefnda (en þar er ekki takmarkaður aldur eða kvn þátttakenda) og sextán í flokki kvenna. Spiiað er á hinu þekkta hóteli, Marienlyst, skammt utan við Helsingör í Danmörku. Eins og kunnugt er sendir Bridgesamand tslands lið til þátttöku f móti þessu, en það er skipað þessum mönnum; Ásmundi Pálssyni, Guðlaugi R. Jóhannssyni, Hjalta Elfassyni, Ilerði Arnþórssyni, Þórarni Sigþórssyni og Erni Arnþórssyni ásamt Ríkharði Steinbergssyni, sem jafnfram er fyrirliði án spilamennsku. Alfreð Alfreðsson, sem er áttundi maðurinn f hópnum, mun sitja fundi Evrópusambandsins og Norðurlandasambandsins ásamt þvf að vera fyrirliðanum til aðstoðar og sjá um fréttasendingar frá mótinu. Island hefur yfirleitt hafnað í miðjum hópi þátttakenda á Evrópumótum undanfarin ár og ætti ekki að standa sig lakar nú. Liðið er skipað mjög hæfum en misjafnlega reyndum spilurum í milliríkjaleikjum. Vafalítið það bezta, sem unnt var að stilla upp nú. Ósennilegt er þó, að þeir félagar komi til með að blanda sér í baráttu toppþjóðanna, sem verða ef að líkum lætur Svíar, Frakkar, Pólverjar og Bretar að ógleymdum ítölum. Norður og suður, eins og aðrir spilarar liðsins, notuðu sterka laufopnun og á það eflaust sinn þátt í passi norðurs í upphafi. En austur gat ekki opnað á tveim spöðum veikum þar sem hann átti fjörlit í hjarta til hliðar. Hjartasögn norðurs var taktísk, hann hafði ekki áhuga á spaðasamningi nema makker segði litinn og eflaust hefði hann unnið þrjú grönd. En suður, með sína áslausu hendi, hafði ekki áhuga á þeim samningi og sagði frá lauflitnum. Þá voru háspil norðurs greinilega orðin mjög virk og lokasamningurinn ákveðinn. Vestur spilaði út spaðakóngi og aftur spaða. Lágt frá blindum og trompað. Suður fór i trompið, fékk á kónginn en vestur drap drottninguna og skipti f hjartasjö. Suður tók það heima, tók siðasta trompið af Vestri, hjartaás og spaði trompaður heima, en vestur lét hjarta. Staðan var þá þessi: Norður S. D II.— T. — L. AD73 villum. Hann gat hnekkt spilinu með þvi að skipta i lauf i öðrum slag, taka siðan á tígulás við fyrsta tækifæri og láta félaga sinn trompa lauf. En honum hefði ekki dugað að láta hærra lauf þegar sagnhafi spilaði tvistinum. Enda hefði það verið uppgjöf því suður á þá aðeins eftir einfalda sviningu eftir að hafa trompað spaða heima. Nú er nóg komið um landsliðið að sinni. Og seinni hluta þáttarins að þessu sinni nefni ég — Skot í myrkri. Sagnir eftir opnun makkers eru vejulega ekki erfiðar en þó er anzi mikilvægt að velja rétta sögn. Segjum til dæmis, að makker opni á einu hjarta og hvað segir þú á þessi spil eftir að millihöndin segir pass? S. AD752 II. 73 T. G3 L. ÁKGIO Það er freistandi að stökkva : Spiluð var sveitakeppni og í öðru herbergjanna gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 S 2 II Pass! 3 T 3 S i»ass 4 S Pass pass pass Eftir þessar sagnir kom út tíguldrottning, tekin með ás, og aftur tfgull en eftir það var engin leið að tapa spilinu. Ekki kom lengur til greina að tvísvína spaða eins og gert var á hinu borðinu — í sama lokasamningi eftir þessar sagnir: Norður S. D II. ÁKD1052 T. AGIO L. 762 Vestur Austur S. (>952 S. AK86 II. 764 H- 3 T. K7642 T. D985 L. 4 L. A1083 Suður S. 10743 II. G98 T. 3 L. KDG95 Á báðum borðum voru fyrstu sjö sagnirnar þær sömu: Norður 1 II 4 H Austur Suður Dobl 2 H Pass Pass Vestur Pass (!) Vestur Norður Astur Suður Pass Pass 1 S 2 II 2 G Pass 3 S P 4 S • Pass Pass Pass En frammistaða landsliðsins verður eflaust góð ef marka má Vestur Austur tvo spaða með svona sterka hönd. En þá er fyrir hendi sú fyrsta spilið í pistli þessum, en S. — S. AG hætta, að ekki verði hægt að það kom einmitt fyrir á einni af II. D II. 95 segja frá lauflitnum fyrír fjölmörgum æfingum liðsins. T. — T. — neðan þrjúgrönd. Varla er Vestur gaf, allir utan hættu. L.G1054 L. 9 hægt, að sleppa því að segja frá Norður S. D832 II. A63 T. 65 L. AD73 Vestur Austur S. K9 S.AG 10654 Suður tók Suöur S. — II,— T. 10 L. K862 í þessari stöðu á svo góðum lit og er því betra að hækka ekki sagnstigið of fljótt með þvi að segja aðeins einn spaða. Þessi hönd leiðir hugann að spili, sem kom fyrir i góðum hópi fyrir stuttu siðan. Vestur gaf og allir voru á hættu. II. 1)872 T. A42 L.G1054 H.G954 T. 73 L. 9 Suður S. 7 II.KIO T. KDG1098 L. K862 1 þessu tilfelli voru laufkónginn og fór að gruna ýmislegt þegar austur lét níuna. En vestur lét lágt, þegar suður spilaði næst lauftvisti og bað síðan um sjöuna frá blindum, og fékk slaginn. Unnið spil. Glæsilega unnið úr spili, engu líkara en horft væri á allar hendurnar. En samkvæmt Norður S. 53 II. 83 T. AG109653 L.G4 Vestur S.1097 II. AG7 Austur S. AG8642 II. 52 Út kom hjartakóngur. Við blasti einn gjafaslagur í hjarta, a.m.k. einn á spaða og norður virtist ekki mega komast inn til að spila tígli i gegn um kónginn. Sagnhafi tvísvínaði því spaðanum og tapaði spilinu. Til greina kom að gefa útspilið en það hefði hugsanlega leitt til vinnings. Mismunur á sagnaðferðum spilaranna var anzi mikill. Og mergurinn málsins er hvort betra er að reyna ða segja frá spilum sinum strax eða hvort liggja skal í leyni, eins og púki, og vona að andstæðingarnir detti á svellinu. En þá er komið að boðskap handarinnar, sem sýnd er í upphafi þessa pistils. Það verður að hugsa fram í timann og gera ráð fyrir næstu sögn. Það versta við sagnir, eins og vesturs í fyrri sagnröðinni hér að framan er, að makker veit aldrei hvað hann á að gera. A að segja pass eða á að pina upp úr sér aðra sögn. Sjálfsagt skýr- ir þetta þriggja spaða-sögn aust- urs í sömu sagnröð, sem er stór- hættuleg — á hættunni. en hér skildu leiðir. Vestur sagði pass í öðru tilfellinu og norður vann sitt spil slétt eftir að austur spilaði út spaðaás. 620 til norðurs og suðurs. í hinu tilfellinu sagði vestur fjóra spaða, sem varð lokasögn- in, dobluð af suðri. Norður spil- aði út hjartaás, síðan hjarta- kóng og vestur fékk sina átta slagi, 300 til norðurs og suðurs. Vestur græddi þvi 320 eða 8 impa á brölti sínu. Var þá nokkuð að þessu? Má ef til vill segja, að mismunur- inn felist f þvf að hafa kjark, eða ekki kjark, til að segja fjóra spaða á hendi vesturs? Nei, mér sýnist þetta ekki koma hug- rekki neitt við. Langi spilaratil að segja þá er alltaf bezt að gera það strax. Litum á sagn- röðina eins og hún hefði orðið ef vestur hefði sagt tvo spaða strax og færi gafst. N orðu r 1 II 4 II Austur Dobl 4 S Suður 2 II Vestur 2 S spilararnir allir úr þeim aðferðum, sem austur og T. 42 T. K7 Nóg um þetta spil, en tökum landsliðshópnum en þeir sögðu vestur notuðu virtist hjartað L. KD1073 L. A98 til við annað, sem kom fyrir við þannig: liggja 4—4 og austur því eiga sama tækifæri og það fyrra. Og tíu spil í hálitunum, ásamt Suður aftur kom fram mikill mismun- Vestur Noróur Pass pass Austur Sudur Pass IT tveim tíglum. Hann gat því ekki S. KD ur á sagnaðferðum en í hvor- Pass 1 H 2 S 3 T átt nema eitt lauf. II. KD10962 ugu tilfellinu var eðlilega leið- 3 S 3 G Pass 4 L En vestur gerði sig sekan um T. D8 in valin. Norður gaf og norður Pass 5 T allir pass eina af sínum annars sjaldgæfu L. 652 — suður voru á hættu. A 0 * V A 0 4 V 4 0 * <y * 0 * * 0 * 9? * 0 * Og nú sjáum við mismuninn. Suður er kominn í mjög erfiða aðstöðu. Hann langar eflaust nijög til að segja fimm hjörtu en þau tapast vegna lauftromp- unarinnar, eins og spilið liggur. Forhandardobl er notað til að sýna opnun og styrk í ósögðu litunum, sérstaklega í ósögðum hálit. Og hvað er þá eðlilegra en að segja frá samlegu við fyrsta tækifæri. Og það eru því eðlileg lokaorð og niðurstaða þessa spjalls, að hugrekki í sögnum er ónauðsynlegt nema sam- vinna spilaranna sé ekki nægi- lega góð. A 0 * V * 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.