Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 1

Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 1
48 SÍÐUR 172. tbl. 64. árg. SUNNUDAGUR 7. ÁGUST 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. CARTER leggur fram tillögur um gjörbreytt almannatryggingakerfi Plains, Georgfu — 6. ágúst — Reuter CARTER, forseti Bandarfkjanna, skoraði f dag á Bandarfkjaþing að leggja niður það almannatryggingakerfi, sem verið hefur f gildi f landinu á undanförnum árum, en taka f þess stað upp nýtt kerfi, sem meðal annars fæli f sér að margir Bandarfkjamenn yrðu knúnir til að ráða sig f þau störf sem völ væri á áður en til greina kæmi að veita þeim styrki úr almennum sjóðum. Carter sagði á blaðamannafundi f dag, að núverandi almannatryggingakerfi drægi úr vinnusemi og veikti stöðu fjölskyldunnar í þjóðfélaginu, auk þess sem það væri fátækum til óþurftar og sóun á skattfé borgaranna. Þegar þingið kemur saman að nýju um næstu mánaðamót mun það fjalla um nýjar tillögur Cart- ers um úrbætur í -atvinnumálum. I tillögunum er gert ráð fyrir fjár- framlögum til atvinnuaukningar á vegum hins opinbera. Alls er um að ræða 1400 þúsund nýjar stöður, sem atvinnuleysingjar kæmust ekki hjá að ráða sig i áður en til greina kæmi að veita þeim atvinnuleysisbætur og opinbera styrki. Carter leggur til að lagðar verði Kambó díumenn í átökum á öll- um landamærum Kuala Lumpur 6. ágúsl AP — Reuter. THANIN Kraivichien forsætis- ráðherra Thailands, skýrði frá þvf f dag, að til alvarlegra átaka hefði komið á landamærum Kambódíu og Vfetmans. Ráðherr- ann, sem kom til Kuaia Lumpur til að sitja fund leiðtoga Malasfu, Singapore, Filipseyja, Indónesfu og Thailands, sagði að hvorir Prinsar og prinsessur flýja til Svíþjóðar Stokkhólmi 6. ágúst AP. 10 MEÐLIMIR fjölskyldu Haile Selassies heitins Eþfó- pfukeisara eru komnir til Svf- þjóðar, þar sem þeir hafa feng- ið hæli til bráðabirgða, sem pólitfskir flóttamenn eftir að tveggja beittu flugvélum og skriðdrekum. Gat hann ekki gefið frekari lýsingu á átökunum. Vitað er að væringar hafa verið með Kambódíumönnum og Víet- nömum allt frá þvi að kommún- istar náðu löndunum á sitt vald snemma árs 1975, en ekki er vitað til að þau hafi fyrr orðið svo al- varleg sem thailenzki forsætisráð- herrann segir. Forsætisráðherr- ann sagði að átök væru einnig á landamærum Laos og Kambódíu og Kambódíuhermenn hefðu hvað eftir annað gert árásir inn yfir landamæri Thailands, síðast fyrir þremur dögum er þeir hefðu fellt 27 manns í tveimur þorpum. Alls hefðu 50 Thailendingar fallið í slikum árásum á þremur vikum. Thanin sagði að ein af ástæðun- um fyrir árásunum á Thailand kynni að vera að Kambódíumenn vildu reyna að draga athyglina frá þeirri fátækt sem rikti i landi þeirra. Hann sagði að Thailend- ingar vildu friðsamleg og góð samskipti við nágranna sína, en óhjákvæmilegt væri að láta hart mæta hörðu ef ráðizt væri á Thai- land. niður nokkrar stofnanir, sem fara inn á verks.við annarra, þannig að í sumum tilfellum hefur verið um tvöfalt styrkjakerfi að ræða. 1 staðinn vill forsetinn að gerð verði heildaráætlun þannig að bót verði ráðin á vandamálum af þessu tagi. Hann gerir ráð fyrir að hin nýja áætlun verði komin til framkvæmda árið 1980 og verði kostnaður við hana fyrsta árið um 30 milljarðar dala, en við núver- Framhald á bls. 47 UARTER Denktash hótar Nikósfu 6. ágúst Reuter. RAUF Denktash, leiðtogi Kýpur-Tyrkja, hótaði í dag endanlegu sliti á öllum samskiptum grísku og tyrknesku þjóðarbrotanna á eynni ef eftirmaður Makaríosar forseta yrði kallaður forseti allrar eyj- arinnar. Leiðtogar Kýpur- grikkja svöruðu því þegar til að eftirmaðurinn yrði forseti Kýpur f heild. Stjórnmálafréttaritarar segja að þessi ummæli bendi til mjög versnandi samskipta þjóðarbrotanna og hafi þau verið slæm fyr- ir. Efnahags- erfiðleikar hjá Rússum segir CIA San Francisco 6. ágúst. AP — Reuter. STANFIELD Turner, yfir- maður bandarísku leyni- þjónustunnar CIA, sagði í gær að erfiðleikar steðj- uðu að efnahagslffi Sovét- ríkjanna og myndi CIA gera nánari grein fyrir þeim í Washington í næstu viku. Sagði Turner að það sem einkum ylli þessum erfið- leikum væri að olíufram- leiðsla Sovétmanna myndi dragast verulega saman í kringum 1980 og vinnandi fólk myndi fjölga hægar en undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Turner sagði óhjákvæmilegt að sam- dráttur í olíuframleiðslu Sovétríkjaanna myndi hafa veruleg áhrif á efna- hagslífið í heiminum. (AP—simamyna) Nýjar ásakanir um pyntingar i Brazilíu Rio de Janeiro — 6. ágúst — Reuter HÖPUR lögfræðinga, sem berjast fyrir mannréttindum f Brazilfu, hefur komið fram með nýjar ásakanir á hendur yfirvöldum landsins fyrir pyntingar á pólitfskum föngum. Segja lögfræðingarnir að öryggisveitir hersins f landinu noti pyntingar reglulega við yfirheyrsl- ur fanga og hafi Sales kardfnáli, erkibiskup f Rio de Janeiro, nýlega haft afskipti af málinu er hann sneri sér til de Araujo Rabelo hershöfðingja. 1 þessu sambandi hafa lögfræðingarnir bent á ákveðna deildinnan hersins, sem þeir segja standa fyrir pyntingunum, en hún er nefnd „Doi-Codi“ f daglegu tali og skipuleggur upplýsingastarfsemi og aðgerðir er lúta að innanlandsvörum. Þær blikur, sem verið hafa á lofti í mannréttindamálum í Brazilíu að undanförnu, má eink- um rekja til handtöku 21 náms- manns í siðasta mánuði fyrir meinta aðild að vinstri sinnaðri hreyfingu, sem yfirvöld í landinu telja að hafi undirbúið stjórnar- byltingu. Lögfræðingarnir ofan- greindu segja, að níu skjólstæð- ingarþeirrahafi fengið samskonar meðhöndlum i yfirheyrslum og fregnir bárust af nú i vikunni, þ.e. barsmíð, rafmagnslost og innilokun í þröngum klefum þar sem hitastig er neðan við forst- mark og ærandi hávaði glymur í eyrum fórnarlambanna. Orkusparnaðaráætlun Carters forseta var samþykkt nú fyrir helgi, og er litiS á af- greiðslu fulltrúadeildarinnar sem meiri hátt- ar sigur fyrir forsetann. Tillögur hans voru samþykktar þar aS mestu óbreyttar með 244 atkvæðum gegn 177. Þá er eftir atkvæSa- greiSsla I öldungadeildinni en búizt er viS þvl aS frumvarpið öSlist gildi sem lög í október. Myndin hér aS ofan var tekin þegar James Schlesinger tók viS nýstofnuSu embætti orkumálaráSherra sama dag og fulltrúadeild- in samþykkti tillögur Carters um orkusparn- aS, en auk þeirra Carters eru á myndinni Henry Jackson sem er formaður Orku- og auðlindanefndar öldungadeildarinnar, og Rachel Schlesinger. Kínverjar skamma stjórn Desais fyrir stuðning við Dalai Lama Peking — 6. ágúsl — Reuter. KlNVERSKA stjórnin réðst harkalega á hina nýju rfkisstjórn Ind- lands f dag og sakaði hana um að styðja leynt og Ijóst aðskilnað Tíbet og Kfna. Fréttastofa Nýja Kína segir, að er- indreki landsins f Nýju Delhf hafi komið á framfæri harðorðum mótmælum vegna við- ræðna Dalai Lama, hins andlega og veraldlega leiðtoga Tíbeta, við ind- verska ráðamenn að undanförnu, og f frétt- inni er Dalai Lama kall- aður „forsprakki upp- reisnarsinnaðra glæpa- manna.“ Stjórnmálaskýrendur líta svo á að mál þetta muni hafa alvarleg áhrif á samskipti Kina og Indlands, en þau hafa heldur batnað að undanförnu, m.a. var i fyrra ákveðið að skipt-, ast á sendiherrum i fyrsta sinn frá því að styrjöld á landamærum rikjanna lauk’árið 1962. Arið 1959 flúði Dalai Lama til Indlands ásamt 65 þúsund stuðn- ingsmönnum sinum eft- ir misheppnaða upp- reisn gegn Kinverjum i ■Tibet, en landið hefur siðan verið hérað i Kina með ákveðin sjálfs- stjórnarréttindi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.