Morgunblaðið - 07.08.1977, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.08.1977, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977 15 Skarðs- kirkju- garði berast gjafir VEGNA andláts og útfarar frú Sigurlaugar Eyjólfsdóttur frá Hvammi í Landsveit, sem andað- ist 1. marz s.l., bárust Minningar- sjóði Skarðskirkjugarðs minn- ingargjafir um hana, er námu samtals kr. 70.900,-. Tilgangur sjóðsins er fyrst og fremst að fegra og prýða Skarðs- kirkjugarð, en hann er við: rómaður fyrir fegurð og góða um- hirðu, og hefur tekið að sér þau verkefni, sem heyra ekki undir hinn almenna kirkjugarðssjóð. Var sjóðurinn í upphafi stofnaður til minningar um Krst- in Guðnason, hreppstjóra i Skarði, af ekkju hans, frú Sigríði Einarsdóttur. Stjórn sjóðsins þakkar hér með áður nefndar gjafir og allar aðrar minningargjafir, sem sjóðnum hafa borizt á umliðnum árum. — Gagnlegir dagar Framhald af bls. 25 lægðar fyrir íslendinga, en ég geri varla ráð fyrir að ráðstefnur okkar verði mikið haldnar á íslandi. vegna þess hversu dýr ferðalögin eru. Er það skaði og lika er slæmt að íslend- ingar skuli ekki geta sótt ráðstefn- urnar erlendis. Og sem dæmi um málaerfiðleika nefndi Thunberg að á einni ráðstefn- unni hefði verið gripið til þess að nota ensku vegna þess að Finnarnir áttu erfitt með að skilja umræður og fyrirlestra á norðurlandamálunum, sem hann sagði þó að heyrði til undantekninga Annað atriði sem Thunberg sagði að gerði Finnum erfitt fyrir væri að rit stofnunarinnar væru flest á norðurlandamálunum, og ekki væru tök á að hafa þau á finnsku og þvl væru þeir að sumu leyti meira einangraðir en hinar þjóðirnar. Þá nefndi Lars Thunberg að fjár- málin væru höfuðverkur: — Já, við höfum að visu fengið styrk. t.d. núna fyrir þessa dagskrá frá norræna menningarmálasjóðn- um, en hann styrkir einstök verk- efni, sem fleiri en 3 norðurlanda- þjóðir standa að Nú, samtökin áttu nokkuð erfitt uppdráttar fyrstu árin, en það var á styrjaldarárunum og þá var það Svíþjóð, sem sá um starfið að miklu leyti og má segja að mest- ur fjárstyrkur komi þaðan Samskipti landanna lögðust að mestu leyti nið- ur á striðsárunum, en þó var reynt að hafa leynilegt samband eftir þvi sem hægt var, en eftir striðsárin voru t.d. Danmörk, Noregur og Finnland vart aflögufær með fé til þessara mála, sagði Thunberg að lokum og kvaðst vona að þrátt fyrir fjarlægðir og féleysi mættu samtök- in eflast og íslendingar verða virkari i starfseminni — Mig langaði Framhald af bls. 35 Laxness og verk hans hefur mun frekar veriö bókmennta- fræöilegs eðlis. — Þessar rannsóknir mínar hafa vissulega kostað mig geysi mikla vinnu, ég var t.d. i frii seinni hluta síöasta vetrar og stundaði þá eingöngu þessi rannsóknarstörf. Þetta er líka full vinna fyrir hvern sem er, ætli ég vinni ekki u.þ.b. 50—60 klukkustundir á viku viö þetta, en ég hef þó séð það að það er ekki mikil vinna miðað við þá gífurlegu vinnu sem Halldór Laxness hefur innt af hendi við gagnasöfnun og samningu Is- landsklukkunnar. — Það er ætlunin hjá mér að gefa út bók um þessar rann- sóknir mínar þegar ég hef lokið þeim, en það verður ekki fyrr en seint á næsta ári í fyrsta lagi. Nokkrir útgefendur hafa komið að máli við mig um út- gáfu þeirrar bókar og ég er þess fullviss að það verður engum erfiðleikum háð að fá þá bók útgefna, en það er mikið starf framundan hjá mér áður en af þvi verður. —SIB Múrsprautur fyrirliggjandi w verkfœri & járnvörur h.f. DALSHRAUNI 5, HAFNARFIROI. SÍMI 53332 Höfum fyrirliggjandi farangursgrindur og bindingar áallarstærðir fólksbíla, Broncojeppa' og fleiri bíla. Btlavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2. simi 82944. Fyllingarefni — Mold Nokkuð magn af fyllingarefni, aðallega mold úr grunnum, er til staðar á lóð Iðngarða við Skeifuna. Þeir aðilar sem áhuga hafa á þessu fyllingarefni hafi samband við Bent Jörgensen í síma 85100. Viku vinna Ævilöng ánægja Sundlaugar MARGAR STÆRÐIR Notið frárennslisvatnið i sundlaugina heima og fáið ánægjustund og heilbrigða hreyfingu fyrir fjölskylduna. KAFKO EÐA KRULLAND sundlaugar eru ótrú- lega auðveldar í uppsetningu. Sundlaugarnar eru fáanlegar í stærðum allt að 31 metrar á lengd. Sundlaug fyrir minni bæjarfélög 8x16.67 m. með hreinsitækjum og öðrum búnaði. f \mnai Sfyzehbbm Lf Suðurlandsbraut 16. Sími 35200 FYRIR EINBÝLISHÚS FJÖLBÝLISHÚS BÆJARFÉLÖG EVRÓPUMÓT íslenzkra hesta í Skiveren á Skagen í Danmörku dagana 19. til 20. ágúst. Samvinnuferðir efna til hópferðar á mótið 18. til 27. ágúst. — Fararstjóri verður Agnar Guðnason Gisting á hótelum eða tjaldstæðum (hægt að fá leigð tjöld á mótsstað). Margir möguleikar í skoðunarferðum um Jótland. Hringið í síma 27077 og fáið allar nánari upplýsingar Samvinnuferdir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.