Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977
9
LAUGARNES-
HVERFI.
CA. 110FERM. —
RIStRíw
1 húsi sem er hæð. jarðhæð og ris. 2
stofur aðskiljanlegar. hjónaherbergi
m. skápum. stórt barnaherbergi, skáli.
eldhús m/máluðum innréttingum,
baðherbergi m. sturtu (hægt að hafa
þvottavél). Geymsla inn af skála og
geymsluris yfirir allri íbúðinni.
Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.
Verð ca. 8 millj. útb., 5.5 millj.
Alfhólsvegur
HERB. — LAUS STRAX
Mjög góð íbúð á jarðhæð í þríbýlis-
húsi. Allt sér. íbúðin er: rúmgóð stofa,
hjónaherbergi með skápum og barna-
herbergi. Eldhús m. borðkrók og bað-
herbergi. Útb. 6miIIj.
VESTURBÆR
HÆÐ OG RIS
Ibúðin er ca 135 ferm. að öllu leyti sér
á efri hæð ásamt ca 80 ferm. íbúðar-
risi. Góður bílskúr fylgir. Fyrirmynd-
areign á góðum stað. Verð ca. 21. millj.
SPORÐAGRUNN
3—4 HERB. — SERH/EÐ
Stórglæsileg 110 ferm. íbúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi. 2 stórar stofur, hjóna-
herbergi, húsbóndaherbergi. eldhús
og geymsluherbergi inn af þvi, þykk
og ný teppi á allri ibúðinni. Fæst f
skiptum fvriir; stærri sérhæð, raðhús,
eða hæð f smfðum.
VESTURBÆR
2JA HERBERGJA
Ibúðin sem er ca. 60 ferm. er á 3. hæð í
fjórbýlishúsi ca. 15 ára. Ibúðin er
stofa og hol með teppum, borðstofu-
krókur, svefnherbergi með skápum.
Utb. 5.5 millj.
KAPPLASKJÓLS-
VEGUR
2 HERB — 2. HÆÐ.
Ca 60 ferm. ibúð í fjölbýlishúsi. Svefn-
herbergi með skápum. Skápar á gangi.
Stofa m. suðursvölum. Eldhús með lög
fyrir þvottavél. Baðherbergi. Teppi á
stofu og gangi. Sam. vélaþvottahús í
kjallara. Laus 1. okt. Verð 7.5 millj.
TUNGUHEIÐI
SÉRHÆÐ — 5 HERB.
íbúðin er um 140 ferm. og skiptist í
stóra stofu, 3 svefnherb. með skápum,
húsbóndaherbergi, baðherbergi, eld-
hús með góðum innréttingum og borð-
krók. Þvottahús og búr inn af eld-
húsi. Bílskúr með geymslu innaf fylg-
ir. Verð 16 milli.
SMÁÍBUÐAR-
HVERFI
3 HERB — HAAGERÐI
tbúðin er á jarðhæð í raðhúsi ca 75
ferm. og skiptist i 1 stofu með hús-
bóndaherbergi með skápum, barna-
herbergi, eldhús með borðkrók og ný-
legum innréttingum og baðherbergi
með sturtu. Sam. þvottahús á hæðinni.
Sér hiti. laus strax. Verð 6.5 — 7 millj.
IÐNAÐAR-
HÚSNÆÐI
Uppsteypt húsnæði að grunnfelti 600
ferm. á góðum stað með góðum inn-
keyrslum.
TIL OKKAR LEITAR DAG-
LEGA FJÖLDI KAUP-
Í£JDA AÐ IBUÐUM
KA, 3JA, 4RA OG 5
HERBERGJA EINBVLIS-
HUSUM, RAÐHUSUM OG
IBUÐUM 1 SMlÐUM, GÓÐ-
AR UTBORGANIR I BOÐI 1
SUMUM TILVIKUM FULL
UTBORGUN.
SÖLUMAÐUR
HEIMA: 25848
Atll Vagnsson lftgfr.
Suðurlandabraut 18
84433 82110
26600
ASPARFELL
3ja herb. ca. 88 fm. íbúð á 1.
hæð i háhýsi. Ibúð og sameign
fullgerð. Verð: 8.5 millj. Útb.:
6.0 millj.
BLIKAHÓLAR
3ja herb. ca. 94 fm. ibúð á 4.
hæð i háhýsi. Miklar innréttingar
og vandaðar. Fokheldur bilskúr.
Mikið útsýni. Verð: 9.5 millj.
Útb.: 6.5 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2.
hæð í blokk. 14 fm. kjallaraherb.
fylgir. Verð: 11.0 millj. Útb.:
7.0 millj.
BUGÐULÆKUR
5 herb. risibúð sem er mjög litið
undir súð i fjórbýlishúsi. 3—4
svefnherb. Verð: 11.5 millj.
DVERGABAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk Herb. i kjallara
fylgir. Falleg ibúð. Verð 11.2
millj. Útb.: 7.0 —7.5 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca 96 fm. ibúð á 3ju
hæð i blokk Herb. i risi fylgir.
íbúðin er nýstandsett. Verð: 9.5
millj. Útb. 6.0—6.4 millj.
GRENIMELUR
6 herb. ca 150 fm. efri hæð
ásamt óinnréttuðu risi. Sér inn-
gangur, áer hiti. Bílskúr fylgir.
(búðin er nýstandsett, þ.e. nýtt
eldhús, og nýtt bað Nýjar hurð-
ir. Verð: 21.0—23.0 millj.
LINDARGATA
4ra herb. ibúð (neðri hæð) i
tvibýlishúsi sem er járnklætt
timburhús. Tvö herb. i kjallara
fylgja. Einnig fylgir bakhús, ca.
40—50 fm. Heppilegt fyrir
smiðar eða smærri iðnað Verð:
1 2.0 millj. Útb.. 7.5 millj.
RAUÐALÆKUR
3ja herb. ca. 100 fm ibúð á
jarðhæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Sér inngangur. Samþykkt ibúð.
Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj.
RAUÐALÆKUR
4—5 herb. ca. 130 fm. ibúð á
3ju hæð (efstu) i fjórbýlishúsi.
Sér hiti. Bílskúr. Þvottaherb. i
ibúðinni. Veðbandaiaus eign.
Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.0
millj.
TUNGUHEIÐI
5 herb. ca. 151 fm. neðri hæð i
tvibýlishúsi byggðu 1968. Sér
hiti. Sér inngangur. 30 fm. inn-
byggður bilskúr fylgir. Nýleg
góð eign. Verð: 16.0 millj. Útb.:
10.0—1 1.0 millj.
ÞVERBREKKA
5 herb. endaibúð á 8. hæð i
háhýsi. Nýleg vönduð ibúð.
Verð: 11.5 millj.
SUMARBÚSTAÐUR
2ja herb. sumarbústaður i ná-
grenni Reykjavikur. Verð: 2.0
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI!
Höfum til sölu ca. 1100 fm jarðhæð á
góðum stað í iðnaðar- og verslunarhverfinu
austast í Kópavogi. Góð aðkeyrsla. Húsið
selst fokhelt til afhendingar fljótlega. Selst í
einu lagi eða smærri einingum.
Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð
ca. 200 fm. Góð eign á góðum stað. Laus
fljótlega. Verð ca. 25.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
SÍMINNER 24300
Til sölu og sýnir
Bergþóru-
gata
C.a. 65 fm. 2ja herb. kjallara-
íbúð. Sérhitaveita. Teppi fylgja.
Útb. 3.5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
54 fm. 2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Nýtt átþak á húsinu og stiga-
gangar nýmálaðir. Herbergi i
kjallara fylgir með. Geymsla og
þvottaherb. i kjallara.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
105 fm. 4ra herb. íbúð á jarð-
hæð. Sérinngangur og sérhita-
veita. Tvöfalt gler i flestum
gluggum.
BERGÞÓRUGATA
100 fm. 4ra herb. ibúð á 1.
hæð. Sérhitaveita. Útb. 6 — 7
millj.
RAUÐALÆKUR
100 fm. 4ra herb. ibúð á jarð-
hæð. Sérinngangur og sérhita-
veita. íbúðin er i góðu ástandi og
samþykkt.
VESTURBERG
90 fm. 3ja herb. ibúð á 5. hæð.
Teppi á stofu og gangi. Stiga-
gangur teppalagður. Útb. 5—6
millj.
MELABRAUT
4ra herb. ibúð á efri hæð i
tvíbýlishúsi, sem er múrhúðað
timburhús. Sérinngangur og sér-
hiti.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
Krummahólar 60 fm
Snotur 2ja herb. ibúð á 2. hæð
Útb. 4,2 millj.
Háagerði 70fm
Þokkaleg 3ja herb. ibúð i kjall
ara. Útb. 4,5 millj.
Hraunbær 90 fm
Glæsileg 3ja herb. ibúð á 3
hæð. Mjög góð sameign. Útb. 6
millj.
^^Jackjaríorfl
fasteignala Hafnarstræti 22
simar- 27133-27650
Knutur Signarsson vidskiptafr
Pail Gudjönsson vidskiplatr
KRUMMAHÓLAR 94 FM
Mjög falleg og vönduð ibúð á 6.
hæð. Útb. 6 millj.
Rauðilækur 100 fm.
4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér-
inngangur og sérhiti. Útb. 6,51
millj.
Ljósheimar 105 fm.
4ra herb. ibúðir á 4. og 8. hæð.
Útb. frá 6,5 millj.
Fífusel
Fokhelt endaraðhús á tveimur [
hæðum auk kjallara. Teikningar
á skrifstofunni.
Kvöldsimi 82486
VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT
3ja herb. jarðhæð. Sér inng. Sér
hitalögn. Útb. 5,5 millj.
VIÐ KLEPPSVEG
4ra herb. kj. ibúð i nýlegri blokk.
Sér inng. Sér hitalögn. Sér
þvottahús og geymsla. Stærð
116 fm. Útb. 6.5 millj.
VIÐ KRÍUHÓLA
Einstaklingsibúð á 7. hæð.
Útb. 3.5—4,0 millj.
VIÐ EFSTALAND
2ja herb. vönduð ibúð á jarð-
hæð. Útb. 5.5—6.0millj.
VIÐ HOLTSGÖTU
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb.
4,5 millj.
VIÐ SKIPASUND
2ja herb. risibúð Útb. 4.0
millj.
RISÍBÚÐ ÁTEIGUNUM
3ja herb. vönduð risíbúð, suður-
svalir, teppi, sér hitalögn, falleg-
ur garður. Utb. 5—5.5
millj.
VIÐ RÁNARGÖTU
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb.
4.5— 5 millj.
VIÐ LUNDARBREKKU
4—5 herb. vönduð ibúð á 3.
hæð (enda ibúð). Herb. i kjallara
fylgir. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Laus fljótlega. Utb.
7.5— 8 millj.
VIÐ DUNHAGA
4ra herb. 108 fm. góð ibúð á 1.
hæð. Útb. 8 millj.
VIÐ EYJABAKKA
4ra—5 herb. 100 fm. ibúð á 1.
hæð. Herb. i kjallara fylgir.
Útb. 7—7.5 millj.
VERZLUNARPLÁSS
OG ÍBÚÐ
við Skólavörðustíg. 40 ferm.
verzlunarpláss og 80 ferm. ibúð
í járnklæddu timburhúsi. (búðina
þarf að standsetja. Verð 9.5
millj. Útb. 6.0 millj.
EINBÝLISHÚS
í SMÍÐUM
Á SELTJARNARNESI
Höfum til sölu 175 ferm. einbýl-
ishús á Seltjarnarnesi. 50 ferm.
bílskúr. Húsið er m.a. 6 herb.
afhendist fokhelt í okt. n.k. Rúm-
lega 1000 ferm. eignarlóð.
Teikn og frekari upplýs. á skrif-
stofunni.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð á 1. eða 2.
hæð við Kaplaskjólsveg. Reyni-
mel eða Meistaravelli. Góð útb. í
boði.
SÉRHÆÐ ÓSKAST
Höfum kaupanda að sérhæð í
Hliðunum.
VONARSTRÆTI 12
sfmi 27711
Sötustjóri: Swerrir Kristinsson
Sigurður Óiason hrl.
Iðngaður
Til sölu er prjónastofa á Stór-
Reykjavíkursvæðinu í fullum rekstri meö góð
Sérlega hagstæð samningskjör gegn fasteigna-
al annars að vinna eingöngu úr eingirni og
íslenzkum lopa. Vélakostur er mikill og góður.
Sérlega hagstæð samningskjör gegn fasteinga-
tryggingum.
Fyrírtækjaþjónustan
Austurstræti 17, Sími26600
Ragnar Tómasson, hdl.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
RAÐHÚS
Á góðum stað ! Kópavogi. Á 1.
hæð er rúmgóð stofa og eldhús.
Á efri hæð 3 stór herbergi og
bað í kjallara tvö stór herbergi,
geymslur og þvottahús og
möguleiki að útbúa þar sér ibúð.
Húsið er allt i mjög góðu
ástandi. Gott útsýni. Stór bilskúr
fyigir.
PARHÚS
Við Skölagerði. Á neðri hæð er
stofa, 1 herbergi, eldhús og
þvottahús. Á efri hæð 3 herbergi
og bað. Stór bilskúr fylgir. Gott
útsýni.
GERÐISHÚS
Vandað nýtt gerðishús við Vest-
urberg. Glæsilegt útsýni yfir
borgina.
RAÐHÚS
Við Otrateig Húsið er á tveimur
hæðum, allt mjög vandað. Bíl-
skúr fylgir. Óvenju fallegur garð-
ur. (Upplýsingar um eign þessa,
aðeins á skrifstofunni, ekki i
sima).
LÍTIÐ HÚS
Steinhús í miðborginni. Á neðri
hæð er rúmgóð stofa og eldhús.
Á efri hveð 2 herbergi og snyrt-
ing. Húsið er laust nú þegar.
Útborgun 3.5 millj. sem má
skipta.
RAUÐILÆKUR
5—6 herbergja rbúðarhæð.
Hæðin skiptist í 2 stofur og 4
svefnherbergi ásamt stóru her-
bergi í kjallara. Bílskúr fylgir. Sér
inngangur. Ser hiti. Ræktuð lóð.
HRAUNBÆR
1 1 7 ferm. 4ra herbergja íbúð á
3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi.
íbúðinni fylgir rúmgott herbergi i
kjallara.
GRÆNAKINN
3ja herbergja íbúð á jarðhæð.
íbúðin er 1 3 til 1 4 ára gömul og
öll i mjög góðu ástandi. Sér
inngangur. Sér hiti.
HRINGBRAUT
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð
ásamt einu herbergi i risi. Gott
útsýni.
VÆG ÚTB.
Lítil snyrtileg 2ja herbergja íbúð
i steinhúsi i miðborginni. Sam-
þykkt ibúð. Útborgun 2.5 til 3
millj.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsimi 44789
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
í Norðurmýri
4ra herb. íbúð á jarðhæð. sér
inng. og sér hitaveita. Mikið
endurnýjuð ibúð.
Ódýrar ibúðir
M.a. litið hús i Hólmslandi og
lítil 3ja herb. ibúð i húrh.
timburhúsi i Kóp.
Raðhús í smiðum
Vorum að fá i sölu endaraðhús,
tæpl. tilb. undir tréverk i Garða-
bæ. Eignaskipti möguleg. Teikn.
og uppl. á skrifst.
Suðurnes
Höfum til sölumeðf. 1 30 ferm.
ibúðarhæðir i Njarðvik og Sand-
gerði. Skipti möguleg.
Vantar allar stærðir
íbúða á söluskrá mikið
um eignaskipti. Traust
þjónusta.