Morgunblaðið - 11.08.1977, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.08.1977, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977 Gunnar 1. Guðjónsson I vinnustofu sinni. Gunnar sýnir í Þrastarlundi GUNNAR í. Guðjónsson list- árum viðs vegar á Islandi. málari heidur nú sýningu á Fiestar myndanna eru lands- verkum sinum i Þrastarlundi lagsmyndir. Gunnar hefur áður og verður sýningin opin út haldið 6 málverkasýningar í þennan mánuð. Gunnar sýnir Reykjavik og vfðar. þar 21 mynd, málaðar á sfðustu Vitni vantar Vart lfður sá dagur að ekki sé ekið á kyrrstæðar bifreiðar vfðsvegar um borgina og f f jölda tilfella hverfa tjónvaldar af vettvangi án þess að láta nokkurn vita. Lögreglan hefur beðið Morgunblaðið að koma eftirfarandi á framfæri, f von um að einhver vitni hafi verið að þessum utanfkeyrslum. Fimmtud. 28.7. Ekið á bifreiðina U-1185, Toyota fólksb. árg. ’74, brúna að lit, þar sem hún stóó á bifreiðastæði á móts við Sólheima 25, frá þvi kl. 12:00 á hádegi daginn áður til kl. 10.00 þennan dag. Hægra afturaurbretti var skemmt og var grár litur í ákomu. Þriðjud. 2.8. Ekið á bifreiðina R-23476, Peugeot fólksb. árg. ’68, hvíta að iit, þar sem hún var á bifreiðastæði á Garðastræti skammt austan og sunnan við hús nr. 1. Skemmdir: Vinstra framaurbretti, framljósker dældað og skemmt. Fimmtud. 4.8. Ekið á bifreiðina R-22111, Toyota Corolla fólksb. árg. ’75, gula að lit, þar sem hún stóð á móts við Furugerði 10. Vinstri hurð skemmd. Ákoma í 47 cm. hæð frá jörðu. Föstud. 5.8. Ekið á bifreiðina R-47612, Lada fólksb. árg. ?, gula að lit, þar sem hún stóð við Tómstundabúðina að Laugavegi 164. Skemmdir: Afturhöggvari, afturljós og afturaurbretti dældað og skemmt. Gulur litur í ákomu. Föstud. 5.8. Ekið á bifreiðina R-51937, Sunbeam fólksb. árg. ’76, rauða að lit, þar sem hún stóð við hús nr. 120 við Kleppsveg. Skemmdir: Grill, ljósker vinstra megin og framaurbretti dældað og skemmt. Einnig rispaður framhöggvari. Laugard. 6.8. Ekið á bifreiðina R-7396, Sunbeam fólksb., hvita að lit, þar sem hún stóð á móts við hús nr. 105 við Bústaðaveg, á bifreiðastæði sem jafnframt er húsagata. Bifreiðinni hafði verið lagt þarna daginn áður kl. 17:40, til kl. 09:18 þennan dag eða þ. 6.8. Skemmdir: Vinstra framaurbretti dældað. Sunnud. 7.8. Ekið á bifreiðina R-36403, Volkswagen fólksb., ljósdrapp- lita, þar sem henni hafði verið lagt utan við röð bifreiða i stæðum við Háskólabíó að norðan, um kl. 22:00 og stóð þar í 3—4 mínútur. Skemmdir: Hægri hurð og hiið rispuð og dælduð í 80—90 cm. hæð. Aðalstöðvar skógræktarinn- ar fluttar að Hallormsstað? Landbúnaðarráðherra hefur skip- að nefnd til að athuga möguleika á flutningi höfuðstöðva Skóg- ræktar rfkisins til Austurlands. I fréttatilkynningu frá land- búnaðarráðuneytinu segir, að i skipunarbréfi nefndarinnar sé lögð áherzla á, að Hallormsstaðar- skógur verði sérstaklega skoðaður í þessu sambandi. Jafnframt verði kannað, hvernig hagkvæm- ast sé að koma fyrir þeirri starf- semi, sem fram þarf að fara í Sendiherra- skipti Sendiherraskipti hafa orðið í Finnlandi. Yngvi Yngvason tekur þar við af Guðmundi I. Guð- mundssyni sem verður sendi- herra i Brtissel. Yngvi afhenti 5. þ.m. Finnlandsforseta trúnaðar- bréf sitt. höfuðborginni og athuga mögu- leika á að flytja hana í Tilrauna- stöð skógræktarinnar að Mógilsá, komi til flutnings aðalskrifstofu. Færeysku handfæra- bátarnir nú orðnir 26 FÆREYSKUM handfærabátum hefur farið fjölgandi hér við land síðan að þorskveiðibanninu lauk og voru þeir orðnir 24 talsins í gær, en fyrir bannið urðu þeir flestir 26. Þá voru að veiðum á Islands- miðum í fyrradag 16 erlendir tog- arar; átta vestur-þýzkir, fjórir belgiskir og fjórir færeyskir og einnig tveir norskir línubátar og f jórir færeyskir. Ný sending SÓL TOPPAR SUNDBOLIR SÓL BOLIR BIKINI SÓL KJÓLAR O.F.L sérverslun konunnar Laugavegi19 Reykjavik VAUN VARA ÁVERKSMIÐJU- m awml%jmi KVARZogÚTI-SPREDí 11 lítrafötum. VtKUI: Grensásvegi 11 sími 83500 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl Al'GLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl' AIGLYSTR I MORGCNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.