Morgunblaðið - 28.08.1977, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977
3
Lignano —
Gullna ströndin
SPANN
Costa Brava
Lloret de Mar:
4. — 4 sæti laus
11. —- uppselt
18. — 8 sæti laus
25. — laussæti
9. — laussæti
heimferð um London.
„ÉG VEIT ekki hvort ég held
áfram, en ég tel það svo til þýð-
ingarlaust fyrir mig að halda
áfram fiskeldi á meðan núver-
andi menn stjórna veiðiræktar-
málum hér á landi. Þá er réttarör-
yggisleysið svo mikið í okkar
þjóðfélagi og öryggisleysið ýtir á
að maður hættir einstaklings-
framtaki," sagði Skúli Pálsson á
Laxalóni þegar Morgunblaðið
ræddi við hann f gærmorgun, en
eins og komið hefur fram I frétt-
um hefur verið ákveðið að eyða
öllum seiðum og laxi f stöð Skúla
sökum sjúkdóms sem deilt er um.
Skúli sagði, að vatnið í stöðinni
ætti sök á því að sjúkdómsein-
kenni hefðu komið fram í ein-
staka fiski. Til þess að fiskur gæti
orðið góður, þyrfti vatnið líka að
vera gott, öðru vísi þróaðist líf
ekki. „Sýruinnihaid vatnsins hef-
ur aukizt mjög mikið síðan farið
var að dæla úr Bullauganu," sagði
Skúli.
„Pantanir á regnbogahrognum
hafa aldrei verið meiri frá Evr-:
ópu, en svo einkennilega vill nú
til, að regnbogasilungurinn er allt
í einu orðinn heilbrigður í augum
ráðamanna. Hins vegar hef ég til-
kynnt mínum viðskiptamönnum
um niðurstöður yfirvalda hér
gagnvart öðrum fiski f stöðinni.
Svörin, sem ég hef fengið, eru
aðeins á einn veg. Regnboga-
hrognin frá Laxalóni séu fyrsta
flokks og flestir segja að það
þurfi ekki einu sinni að sótt-
hreinsa þau. Þá finnst mér hreint
furðulegt, að háttsettur maður
ATA-þing
mm
Björn Anton Nordahl.
hafsbandalagsins geti setzt að
samningaborði við Austur-
Evrópulöndin þurfa þau mikinn
styrk að baki sér ef svo er ekki,
mótast störf samningamannanna
af hræðslu og þá er voðinn vís.
Eitt vandamál er og mjög mikil-
vægt og það er að annar aðilinn
hefur að undanförnu aukið mjög
fjárframlög til hermála á sama
Framhald á bls. 47
„Veit ekki hvort
ég held áfram”
—segir Skúli Pálsson á Laxalóni
Mary Bass
eins og Páll A. Pálsson skuli fara
niðrandi orðum um danskan vis-
indamann sem kom og skoðaði
stöðina hjá mér og rannsakaði
seiðin. Slík framkoma er með ein-
dæmum,“ sagði Skúli.
Þá sagði hann, að ef framleiðsla
á regnbogasilungi og hrognum
hefði fengið að þróast eðlilega
þann tíma, sem sá fiskur hefði
verið f stöð hans, væri búið að
selja afurðir úr landi fyrir millj-
arða króna. „Ég vil aðeins benda
á að á síðasta ári seldu Danir
regnbogahrogn fyrir á sjöunda
milljarð, eða álíka upphæð og út-
flutningsframleiðsla loðnuafurða
nam á s.l. ári. Það eru gffurlegir
möguleikar i þessari atvinnu-
grein, aðeins ef réttir menn eru
við stjórnvölinn," sagði Skúli enn-
fremur.
Skúli Pálsson sagði að í fimm ár
hefði hann sent sýni af regnboga-
silungi til Danmerkur og veiru-
sjúkdómur aldrei fundizt í hon-
um. Niðurstöður þessara rann-
sókna væru síðan sendar frá Dan-
Framhald á bls. 47
Ljósm. Mbl.: ÓI.K.M.
Skúli Pálsson á Laxalóni virðir hér fyrir sér falleg laxaseiði ásamt starfsmanni stöðvarinnar. Innan
skamms verða þessi seiði drepin.
heillaferð
með kostakjörum
rðaskrifstofan
UTSYN
r:
LENGIÐ SUMARIÐ
í ÚTSÝNARFERÐ