Morgunblaðið - 28.08.1977, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGÚST 1977
I DAG cr sunnudaKur 28. ágúst. scm
cr 12. sunnudaKur eftir Trinitatis ««
240. da«ur ársins 1977. Agústínus-
mcssa. Fullt tunKl. Árdcgisfh'M) cr i
Reykjavík kl. 05.53 <>« síðdcj'isfl<>ð
kl. 18.14. Súlarupprás cr í Rcykjavík
kl. 05.57 <>« súlsctur kl. 20.58. A
Akureyri cr súlarupprás kl. -05.35 <>
súlsetur kl. 20.50. Súlin cr i hádcgis-
stað i Reykjavík kl. 13.29 <>g tunglið
í suðri kl. 00.44. (íslandsalmanak-
! ið).
Þvf að náð Guðs hefir opinbcr-
ast sáluhjálpleg öllum mönn-
um. og kennir hún oss að af-
neita óguðleik og veraldlegum
girndum. og lifa hóglátlega.
réttvfslega og guðrækilega f
heimi þessum. bfðandi hinnar
sælu vonar og dýrðar-
opinberunar hins mikla Guðs og
frelsara vors Jesú Krists, sem
gaf sjálfan sig fyrir oss. til þt*ss
að hann lcysti oss fráöllu rang-
læti. og hreinsaði sjálfum sér til
handa eignarlýð. kostgæfinn til
góðra verka. (Tft.2. 11—14).
KROSSGÁTA
10 ii
Í2 ÉHP
ZU'_Z
15
m
LARÉTT: 1. brak 5. ending 7. lim 9.
keyr 10. snarpa 12. korn 13. skoðaði
14. skóli 15. evddur 17. nagla
LÓÐRÉTT: 2. vesæla 3. eins 4. væt-
unni 6. kvenvargur 8. eins 9. herma
11. áætla 14. forskeyti 16. ólíkir
Lausn á síóustu
LÁRÉTT: 1. maurar 5. mas 6. rá 9.
karmar 11. IR. 12. una 13. TR 14. eta
16. AA 17. gaula
LÓÐRÉTT: 1. merkileg 2. um 3.
rammur 4. as 7. áar 8. hrasa 10. an
13. tau 15. TA 16. AA
9. JÚLt sL voru Halla Ein-
arsdóttir og Magnús Karls-
son gefin saman i hjóna-
band. Heimili brúðhjón-
anna, sem sr. Óskar J. Þor-,
láksson gaf saman, verður
að Lambhóli við Starhaga.
(Ljósmyndaþjónustan).
I GÆR voru Asgerður
Pálsdóttir og Marteinn
Hafþór Guðmundsson, tii
heimilis að Álfheimum 40,
gefin saman í hjónaband í
Dómkirkjunni. Sr. Hjalti
Guðmundsson gaf saman.
| FPtÉTTIPt |
SKRIFSTOFA Húseig
endafélags Reykjavfkur
að Bergstaðastræti 1 1 er
opin alla virka daga frá
kl 16—18. Þar fá fé-
lagsmenn ókeypis ýmiss-
konar leiðbeiningar og
upplýsingar um lög-
fræðileg atriði varðandi
fasteignir. Þar fást einnig
eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentan-
ir af lögum og reglugerð-
um um fjölbýlishús.
Þessar telpur, Jóna Karen, Rebekka Rós og Anna,
efndu til hlutaveltu, og afhentu Blindravinafélaginu
ágóðann, krónur 6 þúsund, og rennur hann til blindra-
vinafélagsins.
ISLAND. Pálmi Jón
Guðnason, Skarðshlíð 16 A,
Akureyri óskar eftir
pennavinum á aldrinum
18—40.
BANDARtKIN. Frú
Dorothy A. Manus, R.R.I.,
Box 270, Delavan, Illinois,
61734, U.S.A.
KANADA Frú Betti Kinch,
R.R.No.l, Extension Road,
Nanaimo, British
Columbia V9R 5K1,
Canada.
| FRÁHÓFNINNI 1
A FÖSTUDAG fóru LJÓSAFOSS á
slrönd. SKEIÐFOSS og HVASSA-
FELL til útlands. IIEKLA á strönd
og pólski togarinn MIT AVIOR kom
til að losa beitu. Á laugardag kom
GOÐAFOSS frá útiöndum og
MtJLAFOSS fór á strönd. I dag
kemur KYNDILL frá útlöndum og
ALAFOSS helduÞ utan. A morgun
eru togararnir ÖGRI og IIJÖR
LEIFUR væntanlegir af veiðum,
LAXFOSS og HVlTA frá útlöndum
og REYKJAFOSS fer á ströndina.
Hollenska skipið ROELOFT HOLE-
VERTA leitaði hafnar á föstudag
vegna vélarbilunar og á þriðjudag
er ALCHIMISK BERLIN væntan-
legt til að lesta hér lýsi.
HEIMILISDYR
Hálfvaxin læða, grá með
dökkum röndum og meidd
á hægra fæti, er I óskilum
að Kópavogsbraut 77 f
Kópavogi, s. 40889.
DAGANA fráoR með26. ágúsl til 1. septemberer kvöld-.
nætur- og heigidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík
sem hér segir: lApóteki Austurhæjar. en auk þess er
Lvfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar. nema sunnudag.
—LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á hclgidögum. A virkum dögum kl.
g—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en því aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er I HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. ,
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
P*'æðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
tlrfhgsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
'laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaóir:-Daglega •
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
SJÚKRAHUS
HEIMSÓKNARTlMAR
M Borgarspftalinn. Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard
— sunnud. á sama fíma og kl. 15—16. — Fæðingar
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
LANDSBÖKASAFN tSLAND$*
SAFNHUSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Cltlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem.
Sigprðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN
— Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308, 10774
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22,
iaugard. kl. 9—16. LOKAD A SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, símar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sími .27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn-
unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÓG
UM. frá 1. maf— 30. sept. BÓKIN HFIM — Sólhcimum
27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1.
mpl — 31. ágúst. BCSTAÐASAFN — Bústaðakirkju,
sfnii '16270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM, frá 1. mal — 30. sept. BÓKABtLAR
— Bækistöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. BÓKABlLARN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl.
1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Vcitingar í
Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16
síma 84412 kl. 9—10. Lelð 10 frá Hlcmmi sem ekur á
hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá
Hlemmi 10 mín. vfir hvern heilan tíma og hálfan. milli
kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið alla daga, í
júní, júlí og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 síðd.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Elnars Jónssonar er opió alla daga kl.
1.30—4 sfðd., nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAENIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdcgis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Farþegar með „Dronning
Alexandrine“ á sunnudag-
inn voru auk þcirra sem áð-
ur eru taldir: Einar Arnórs-
son prófessor, Björn Jak-
obsson fimleikakennari, frú
Þórdís Carlquist Ijósmóðir.
Haraldur Guðmundsson al-
þingismaður, Jón Baldvinsson alþingismaður, Jónas
Jónsson alþingismaóur, Sven A. Johanncscn heildsali,
frú Bramm, frú Mancher, Björgúlfur Stefánsson kaup-
maóur og frú hans, Guðmundur Guðmundsson ver/lun-
armaður og M. Frederiksen. Skipið var fjóra sólar-
hringa og fjórar klukkustundir frá Kaupmannahöfn til
Reykjavíkur, og mun það vera fljótasta ferð sem farin
hefur verið frá Kaupmannahöfn hingað með viðkomu í
Þórshöfn og Vestmannaevjum. Það fer héðan I kvöld kl.
6 til tsafjarðar. Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan til
Rpvlll'uJknr néli.r
gen<;isskrAnin«
NR. 162 — 26. ágúst 1877
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadoilar 19910 199.60
1 Sterilngspund 346.85 347.75
1 Kanadadollar 185.25 185.75
100 Danskar krónur 3302.80 3311.10
100 Norskar krónur 3755.40 3764.90
100 Sænskar krónur 4525.20 4536.50
100 Finnsk mörk 4933.10 4945.50"
100 Franskir frankar 4062.25 4072.45
100 Belg. frankar 559.60 561.00
100 Svissn. frankar 8365.55 8386.55111
100 Gyllini 8134.85 815 &M*
100 V.-þýzk mörk 8595.60 8617.20
100 Lfrur 22.57 22.63
100 Austurr. Seh. 1210.30 1213.40
100 Escudos 497.70 499.00
100 Pesetar 235.60 236.20
100 Yen 74.64 74.83
Breyting frá sfóustu skráningu.