Morgunblaðið - 28.08.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977
9
A A iS AA A A A A A A A A AiS) A A
1 26933 1
82744
NÝLENDUGATA 70 FM
3ja herbergja íbúð í þríbýlishúsi.
Góðar innréttingar. Verð 5.5—6
millj. útb. 4 millj.
MIKLABRAUT 76 FM
3ja herbergja kjallaraíbúð i
þríbýlishúsi. Sér inngangur. sér
hiti, fallegur garður. Verð 7.3
millj., útb. 5—5.5 millj.
BRAGAGATA ca. 85 FM
Skemmtileg 3ja herbergja sér-
hæð í járnklæddu timburhúsi.
Falleg lóð. Laus strax. Verð 7.5
millj., útb. 5 millj.
KJARRHÓLMI 86FM
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi. Parket á
stofu og gangi, mikið skápa-
pláss, fallegar innréttingar.
Þvottaherbergi í íbúðinni. Verð 9
millj. útb. 6 millj.
RAUÐALÆKUR 90 FM
Falleg 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í f jórbýl ishúsi. Sér
inngangur. sér hiti. Verð 8.5—9
millj., útb. 6 millj.
ÆSUFELL 96 FM
Skemmtileg 3ja—4ra herbergja
íbúð. Góðar innréttingar, góð
teppi, mikið útsýni. Laus strax.
Verð 9 millj., útb. 6 millj.
BLÖNDUBAKKI 97 FM
Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á
1. hæð með aukaherbergi í kjall-
ara. Góðar innréttingar, góð
teppi. Verð 9—9.5 millj.. útb.
6.5 millj.
LANGAHLÍÐ 110 FM
4ra herbergja kjallaraibúð i fjöl-
býlishúsi. Sér hiti, sér inngang-
ur. Verð 8 millj., útb. 5.5—6
millj.
RÁNARGATA 115FM
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á
1. hæð. Góðar innréttingar,
möguleiki að taka litla ibúð upp i.
Verð 11.5 millj., útb. 7.5 millj.
SLÉTTAHRAUN 118 FM
Falleg 4ra—5 herbergja íbúð á
4. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar
innréttingar, þvottaherbergi og
búr inn af eldhúsi. Suður svalir.
Verð 10.5—11 millj., útb. 8
millj.
VOGAR VATNSLEYSU-
STRÖND
1 20 fm einbýlishús á einni hæð
er skiptist í 4 svefnherbergi, 30
fm, stofu, eldhús, bað og þvotta-
herbergi, bílskúr.
SELFOSS EINBÝLI
1 20 fm viðlagasjóðshús á einni
hæð. Eignin er í góðu ástandi.
Verð 8.5—9 milj. útb. 5.5 millj.
HVERAGERÐI
Til sölu nokkrar raðhúsa- og ein-
býlishúsalóðir. €>ll gjöld greidd.
Teikningar fylgja.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 8I560
Alfhólsvegur g
2ja herb. 60 fm. kjall ^
araíbúð í nýlegu husi, &
útb. aðeins 4 millj. &
% Engjasel *
§ 3ja herb. ca. 75 — 80 *
& fm. íbúð á efstu hæð í &
g 3ja hæða blokk Full- ^
A frágengin ónotuð ibúð, <£
sérlega glæsilegt út- g
iSi sýni, suðursvalir. Bíl- &
* geymsla. *
* Maríubakki I
A A
A 3ja herb. 86 fm. ibúð á A
& 2. hæð. Vandaðar inn &
A réttingar, sér þvotta- A
^ hús. Íbúðarherb. i kj. ^
A fylgir. Verð 9.5 millj. A
% Miðvangur §
g 3ja herb. 75—80 fm. |
A endaibúð á 3. hæð. A
® Sérlega falleg og vel g
& skipulögð ibúð. Útb. A
§ 5.7 millj. |
| Kleppsvegur I
A 4ra herb. 105 fm. íbúð &
| á 4. hæð. Nýstandsett, ^
& laus strax. Hagstæð <£
I kiör t
| Leifsgata |
g 4—5 herb. 117 fm. &
ibúð á 2. hæð, harð- *
A viðareldhús, góð eign. A
* Bilskúr. Útb. 8 millj. §
| Álfheimar |
A 4ra herb. 110 fm. íbúð &
g, á 1. hæð i blokk, vönd-
A uð eign. Útb. 7.5 millj. A
| Blöndubakki |
g 4ra herb. 100 fm. íbúð g
A á 1. hæð, suðursvalir, A
^ íbúðarherb. i kjallara. ^
A Útb. 7.5 millj. A
A __ r • • ®
| Æsufell g
g 5—6 herb. 120 fm. g
& íbúð á 2. hæð. Vönduð &
g eign. Útb. aðeins 8 g
A millj. &
| Byggðarendi I
§ Miðvangur
g 3ja herb. 75—80 fm.
A endaíbúð á 3. hæð.
g Sérlega falleg og vel
& skipulögð ibúð. Útb.
| 5.7 millj.
| Kleppsvegur
4ra herb. 105 fm. íbúð
| á 4. hæð. Nýstandsett,
* laus strax. Hagstæð
$ kjör.
Leifsgata
& tvíbýli, 3 svefnh. 2 stof-
g ur o.fl. Allt sér. Útb. 10
<£ millj. Möguleg skipti á
minni eign.
* Selbraut
A
A Fokhelt raðhús 2 hæðir
g og kjallari, 72 fm. að
& grunnfleti. Bilskúrsrétt-
g ur. Verð 10 millj. beðið
A eftir veðdeildarláni.
g NÝ SÖLUSKRÁ KOM
A IN ÚT — HEIMSEND
A EF ÓSKAÐ ER.
KK
aðurinn g
Á Austurstræti 6 Sími 26933.
♦
^ Daniel Árnason
* hs. 35417.
A Kristján Knútsson
| hs. 74647.
Jón Magnússon hdl.
L A «& <&A »& A
Húseign við Tjarnargötu
Höfum fengið ti! sölu hálfa húseign (steinhús) við Tjarnargötu. 1 hæð,
sem er 145 fm skiptist þannig: 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús,
baðherb. og fl. í kjallara fylgja 80 fm sem eru 2 — 3 herb. geymslur
o.fl. Fallegur garður með trjám. Tvennar svalir. Eign i góðu ásigkomu-
lagi. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12,
Simi 27711
Sigurður Ólason hrl.
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis 28
NÝBÝLAVEGUR
Einbýlishús á hæð og rishæð
(forskallað timburhús) ásamt
stórum bílskúr. Á hæðinni eru 3
herb., eldhús og bað, og i risi 3
herb. og eldhús, geymslur og
þvottaherb., í kjallara. Verð 14
millj. útb. 4,5 millj.
KROSSEYRARVEGUR
50 ferm. 3ja herb. risíbúð i tví-
býlishúsi, allt sér, ibúðin er ný-
standsett. Útb. 3.5—4 millj.,
söluverð 5.5—6 millj.
KRUMMAHÓLAR
75 ferm. 3ja herb. íbúð á 4.
hæð, bað flísalagt upp i loft,
íbúðin er teppalögð, suðursvalir.
Laus strax ef óskað er, útb.
5.5—6 millj.
BERGÞÓRUGATA
100 ferm. 4ra herb. ibúð á 1.
hæð, geymsla i kjallara, sér hita-
veita, útb. 6 — 7 millj. Verð
9 — 1 0 millj.
SKELJANES
107 ferm. 4ra herb. risíbúð,
geymsluloft yfir íbúðinni, stórar
svalir, sér hitaveita, útb. 4 millj.
Verð 7 — 7.5 millj.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 21
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
w
rein
Símar: 28233 -28733
Arnarnes
EinbýMshús með aðstöðu fyrir
séribúð á jarðhæð. Innbyggður
bilskúr. Hús þetta selst fokhelt.
Bræðratunga
Þriggja herbergja ibúð á jarðhæð
i 12 ára gömlu raðhúsi. (búðin
skiptist í 2 svefnherbergi, stofu,
eldhús og baðherbergi með
þvottaaðstöðu i/erð kr. 6,5 millj.
útb. kr. 4.0 millj.
Hamraborg
Tveggja herbergja ibúð á 1. hæð
i fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi á
hæð og geymsla i kjallara.
Teppi. Bilgeymsla. útb. kr. 4,5
millj.
Tómasarhagi
1 30 fm. sérhæð ásamt herbergi
i risi. Þvottaherbergi á hæðinni.
íbúðin er öll teppalögð. Mikið
skápapláss. Suðursvalir. Verð kr.
1 5,5 millj.
Blöndubakki
Fjögurra herbergja ibúð á 2.
hæð ásamt ibúðarherbergi i kjall-
ara. Gott útsýni. Verð kr. 1 1
millj. útb. kr. 7,0 til 7,5 millj.
Asparfell
Tveggja herbergja íbúð á fyrstu
hæð i fjölbýlishúsi. Góðar inn-
réttingar. Verð kr. 6,0 millj. útb.
kr. 4,0 -—4,5 millj.
Yrsufell
140 fm. raðhús á einni hæð,
sem er stofa, borðstofa, og 4
svefnherbergi. Vandaðar innrétt-
ingar.
Einbýli Garðabær
Glæsilegt 150 fm. einbýlishús
ásamt tvöföldum bilskúr á
Flötunum. Hús þetta eri l .flokks
ástandi. Skipti á minni eign
koma til greina.
Eskihlið
Þriggja herbergja endaíbúð á 1.
hæð. 20 fm. herbergi í risi fylgir
svo og geymsla í kjallara. Verð
kr. 9,0 millj. útb. kr. 6,5 millj.
Dvergabakki
Þriggja herbergja íbúð á þriðju
hæð. Mikið skápapláss, bað
flísalagt. Teppi. Verð kr. 8,5
millj. útb. 6,0—6,5 millj.
Gísli Baldur Garðarsson hdl.
ídbæjarmarkadurinn, Adalstræti
27711
SÉRHÆÐ í
VESTURBORGINNI
5 herb., 140 fm., vönduð sér-
hæð (1. hæð) í þribýlishúsi. Bíl-
skúrsréttur. Laus nú þegar.
Útb. 12 millj.
VIÐ SÓLVALLAGÖTU
U. TRÉV. OG MÁLN.
100 fm., 4ra herb. ibúð á 4.
hæð, sem afhendist nú þegar u.
trév. og máln. Teikn og upplýs-
ingar á skrifstofunni.
í HLÍÐUNUM
4ra herb. 1 10 fm. góð kjaMara-
ibúð. Sér inng. og sér hiti Utb.
6 millj.
VIÐ FÁLKAGÖTU
4ra herb. 117 fm. vönduð ibúð
á 1. hæð. Útb. 7.5—8
millj.
VIÐ JÖRFABAKKA
4ra herb. 106 fm. góð íbúð á 3.
hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Her-
bergi í kjaMara fylgir. Utb.
6.8—7 millj.
VIÐ DVERGABAKKA
4ra herb. 110 fm. vönduð ibúð
á 2. hæð. Þvottaherb. og búr
innaf eldhúsi. Utb. 7—7.5
millj.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
í SMÍÐUM
3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjórbýl-
ishúsi Bilskúr fylgir. Húsið er
pússað og glerjað, einangrað og
miðstöðvarlögn komin. Teikn.
og allar uppl. á skrifstotunni.
VIÐ MIÐVANG
3ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Sér
geymsla á hæð. Útb. 5.7
millj.
VIÐ HJALLAVEG
3ja herb. nýstandsett risibúð.
Teppi, viðarklæðningar. Gott
skáparými. Útb. 5 millj.
VIÐ ÁLFHEIMA
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð
Útb. 6 millj. Laus fljót-
lega.
VIÐ AUSTURBRÚN
3ja herb. 105 fm. vönduð Ibúð á
jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér inng
og sér hiti. Ræktuð lóð Útb.
7.5 millj.
VIÐ BLÖNDUBAKKA
3ja herb vönduð ibúð á 1. hæð.
Herb. i kjallara fylgir. Útb.
6—6.5 millj.
VIÐ BARÓNSSTÍG
3—4ra herb., 80 fm. risíbúð.
Útb. 4.5—5 millj.
VIÐ SÖRLASKJÓL
2ja herb. 70 fm. nýstandsett
íbúð í kjallara. Sér inng. og sér
hiti Útb. 5 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
f BREIÐHOLTI I
40 fm. einstaklingsibúð í kjall-
ara. Miklar innréttingar. Utb.
2.5 millj. Lausstrax.
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja—3ja herb. ibuð i iyftu-
húsi — i Kleppsholti, Heimum
eða nágrenni. GÓð gi _ ðsla
við samning.
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja—3ja herb. ibúð i lyftu-
húsi.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja og 3ja herb. íbúðum á
hæð.
EKánfuiuDLunm
V0NARSTRÆTI 12
simi 27711
SWustjórt Sverrir Kristinsson
StgurAur Ótason hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Þórsgata 2ja herb. ibúð á
3. hæð ásamt óinnréttuðu nsi.
Verð 6 millj.
Ljósheimar 4ra herb. íbúð
á efstu hæð i háhýsi. íbúdm
skiptist í 2 samliggjandt stofur. 2
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók og baðherbergi. Þvottahús i
ibúðinni. íbúðin er i ágætu
ástandi og tilbúin til afhendingar
nú þegar. SALA EÐA SKIPTI Á
EIGN I KEFLAVÍK.
Ránargata 4ra herb. 115
ferm. ibúð á 1. hæð. íbúðin er í
ágætu ástandi og tilbúin til af-
hendingar nú þegar.
Maríubakki 4ra herb.
íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúd-
in skiptist i rúmgóða stofu, með
vönduðum viðarklæðningum. 3
svefnherbergi, á sér gangi, með
miklum skápum, eldhús með sér
þvottahúsi og búri innaf þvi
íbúðin er öll sérlega vönduð og
vel um gengin. Góð sameign
mjög gott útsýni.
Álfheimar 5 herb. 117
ferm. íbúð á 1. hæð. íbúðin
skiptist i 3 herbergi, 2 stofur.
eldhús og bað Ný teppi. Tvöfalt
gler. Suður svalir. Góð geymsla í
kjallara íbúðm getur losnað
fljótlega.
Drápuhlíð, hæð og ris. Á
hæðinni eru 2 samliggjandi stof-
ur, 2 rúmgóð svefnherbergi. eld-
hús, bað og stórt hol. Ný teppi á.
stofum og holi. í risi eru 5 her-
bergi og snyrting. Biiskúrsréttur.
Gnoðavogur 4ra herb.
íbúð á 3. hæð (efstu), i fjórbýlis-
húsi. Sér hiti. 30 ferm. suður
svalir. íbúðin er öll i mjög góðu
ástandi. Gott útsýni.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsimi 44789
Kvisthagi
3ja herb. rúmgóð, nýstandsetl
kjallaraibúð við Kvisthaga. Sér
inngangur, sér hiti.
Eskihlíð
4ra herb. góð ibúð á 3. hæð við
Eskihlíð, ásamt herb. í kjallara.
Getur verið laus fljótlega.
Þórsgata
4ra herb. hæð og ris á mjög
góðum stað við Þórsgötu. Á
hæðinni eru 3 herb. eldhús og
snyrting. í risi er 1 herb. og bað.
steinhús, eignarlóð. Skipti á 2ja
herb. ibúð möguleg
Álfheimar
4ra—5 herb 117 ferm. <júð
ibúð á 1. hæð viö Áifbeima.
girt lóð. Laus strax
Einbýlishús með
verzlunar — eða iðnað-
arplássi
steinsteypt einbýlishús við Sam-
tún. Á hæðinni eru 4 herb. eld-
hús og bað. í risi 2 herb. í
kjallara er húsnæði hentugt fyrir
t.d verzlun, heildsölu eða smá-
iðnað. Stór bílskúr, ræktuð og
girt lóð Laust strax
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja — 6 herb ibúðum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlishús-
um.
Málflutnings &
k fasteignastofa
Agnar Bústalsson. lni.
Hafnarstrætl n
Simar12600,21750
Utan skrifstofutfma:
— 41028