Morgunblaðið - 28.08.1977, Síða 10

Morgunblaðið - 28.08.1977, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGUST 1977 Iðnaðarhúsnæði í næsta nágrenni Reykjavíkur höfum við til sölu 450 fm. stál- grindahús, einangrað og fullfrá- gengið. Lofthæð 6 metrar. Lóð- arstærð 4.500 fm. og heimild til ca. 2000 fm viðbótarbyggingar á henni. Uppl. á skrifstofunni. LAUFÁS] FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (UTMÆfiSHÚSINU 3 H€OI SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SOUJMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 öfiN HELGASON 81560 5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»S>5»$»5» 26933 29555 Höfum kaupanda að góðri 3—4 herb. íbúð í N-bænum í Hafnar- firði. Mjög góð útborgun. Höfum kaupendur að sér hæðum í austurborginni, eða í Kópavogi með eða án bílskúrs. Eignaskipti gætu komið til greina á góðri sérhæð í parhúsi með bílskúr, sem er staðsett í Holtunum. Húsavík einbýlishús Höfum til sölu nýtt einbýlishús á tveimur hæðum. Getur verið tvær sér íbúðir. Bílskúrar. Keflavík raðhús Raðhús á tveimur hæðum ca. 50 ferm. Bílskúr. 50 fermetra svalir. Verð 1 4 milljónir eða tilboð. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 * Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. '26600 TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK I Höfum til sölu eftirtaldar íbúðir í 3ja hæða blokkum við Spóa- og Orrahóla. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, sameign hússins afhendist fullgerð m.a. teppi á stigagöngum o.fl. A. Tvær 4ra herbergja 96.5 fm ibúðir á 2. og 3. hæð í Spóahólum. Bílskúr fylgir hvorri íbúð. Verð 11.100.000 - B. Ein 3ja herb. 89,9 fm í Orrahólum 5. Verð 8.9 millj. | C. Tvær 5 herb. 106.5 fm á 2 og 3. hæð. í Orrahólum 5. Bilskúr fylgir hvorri íbúð. Verð 11.4 millj. D. Tvær 4ra herb. 95.4 fm íbúðir á 2. og 3 hæð að Orrahólum 3. Verð 9.6 millj. E. Tvær 4ra herb. 99.91 fm íbúðir á 2. og 3. hæð að Orrahólum 3. Verð 9.8 millj. Hægt að fá keypta bílskúra með íbúðunum að Orrahólum 3. Verð frá 1.1 millj. — 1 4 millj Beðið eftir 2.5 millj. af Húsnæðismálastjórnarláni. Söluverð má greiða næstu 1 5 mánuði. Traustir byggingaraðilar. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. PÖSTHÚSSTR^ Melabraut Seltjarnarnesi 1 00 ferm. jarðhæð sem skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb. og eld- hús. Bílskúr. Safamýri 4ra herb. 114 ferm. íbúð á 4. hæð í blokk. Laus nú þegar. Njörvasund 100 ferm. sérhæð sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, rúmgott led- hús. íbúðin er nýmáluð og með nýjum teppum. í smíðum Vesturbær 3ja herb. íbúð sem afhendist tilbúin undir tréverk og máln- ingu á þessu ári. íbúðin er mjög skemmtileg og húsið sérstakt. Vönduð eign. í smiðum Hamraborg Kópavogi 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu á næsta ári. Sam- eign verður fullfrágengin. Fast verð. Beðið eftir Húsnæðismála- stjórnarláni. Hagkvæm greiðslu- kjör. Athugið Höfum tvær 5 herb. íbúðir sem afhendast tilbúnar undir tréverk á þessu ári. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. MOSFELLSSVEIT: Glæsilegt einbýlishús við Dverg- holt tilb. undir tréverk. íbúðar- hæf efri hæðin. Möguleiki á íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Tvö- faldur bílskúr. Mjög hagkvæm teikn. (á skrifstofunni). Gott út- sýni. Skipti á minni eign koma vel til greina. HÁALEITISBRAUT: 5 herb. 137 fm. endaíbúð á 1. hæð. Sér þvottahús og búr. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 14.0 millj. EINBÝLISHÚS: Steinst. rúmgott einbýlishús á tveim pöllum. Innbyggður bíl- skúr. Mjög stór vel ræktuð lóð. Húsið stendur I nágrenni Vatns- endahæðar. Eignaskipti mögu- leg. SELJABRAUT: Raðhús í smlðum, fokhelt, 2 hæðir + kjallari. Hús með lágu þaki. Verð aðeins 10.0 millj. HÁALEITISBRAUT: 4ra herb. um 100 fm. ibúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Nýleg teppi, gluggi á baði, geymsla á hæð. Góð ibúð. Kjöreign sf. Ármúla 21 R DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur 85988*85009 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHoreunliUtiih Álftamýri — endaraðhús Til sölu vandað endaraðhús við Álftamýri. Húsið er byggt á pöllum og er forstofa, gestasnyrting, skáli, eldhús og þvottaherb. innaf eldhúsi. Úr skála er gengið í stórar samliggjandi stofur mað arni. Uppi eru 3—4 svefnherb. og bað. Á jarðhæð er innbyggður bílskúr og stórar geymslur. Einnig um 40 ferm. útgrafið en óinnréttað rými. sölustjóri Sverrir Kristjánsson, viðskiptafræðingur Kristján Þorsteinsson. Austurstræti 7 Símar. 20424 — 14120 26200 Höfum kaupanda að ca. 1000—1300 fm iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu FASTEIfiMSAIJN MORfilNBUBSHlSINl Oskar Krisljánsson MÁIT'LI TMMiSSKKI FSTOFA (iuómundur IVlursson hrl., A\H Kinarsson hrl. Sími 53090 Austurgata 2ja herb. ódýr ibúð I parhúsi. Arnarhraun rúmgóð og vönduð 2ja herb. ibúð á jarðhæð í tvibýlishúsi. Sér inngangur, falleg ræktuð lóð. Krosseyrarvegur 2ja herb. snotur kjallaraíbúð. nýstandsett. Melabraut 2ja herb. rúmgóð ibúð i fjölbýlishúsi, bilskúr. Hverfisgata 3ja herb. ný- standsett risibúð i járnklæddu timburhúsi. Krosseyrarvegur 3ja herb. risibúð i járnklæddu timburhúsi. Suðurgata 3ja herb. efri hæð ! járnklæddu timburhúsi Sér inngangur, bllskúr hagstætt verð. Vesturbraut 3ja herb. ris- ibúð i járnklæddu timburhúsi. Sléttahraun 3ja herb. rúm- góð endaíbúð i fjölbýlishúsi, bil- skúrsréttur. Hringbraut 3ja — 4ra herb. íbúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Fallegt útsýni. Ásgarður Garðabæ 4ra herb. neðri hæð i tvibýlis- húsi, stór lóð. hagstætt verð. Suðurgata 4ra herb. hæð i þribýlishúsi. fallegt útsýni, rækt- uð lóð. Álfaskeið 4ra — 5 herb. endaibúð i fjölbýlishúsi, bil- skúrsréttur. Sléttahraun 4ra herb. enda- ibúð i fjölbýlishúsi Bílskúr. Melgerði 4ra herb. nýstand- sett neðri hæð i tvibýlishúsi, falleg ræktuð ióð. Hagstætt verð. Hellisgata efri sérhæð i tvi- tvibýlishúsi. Brattakinn 5 herb. efri hæð í tvinýlishúsi. Fagrakinn 4ra — 5 herb. neðri sérhæð í tvibýlishúsi. Kvígholt rúmgóð neðri sér- hæð ! tvíbýlishúsi. Bilskúr. Suðurgata 5—6 herb. efri hæð i eldra timburhúsi, bilskúr. Hjallabraut 6 herb. vönduð og rúmgúð ibúð i fjölbýlishúsi. Hólabraut rúmgúð efri hæð og ris i tvibýlishúsi, stúr bilskúr. Hagstætt verð. Móabarð 6 herb. neðri hæð í tvibýlishúsi ásamt bílskúr á jarð- hæð. Ræktuð lúð, fallegt útsýni. Mjög glæsileg eign. Unnarbraut Seltjarnar- nesi fokheld raðhús á tveim hæðum ásamt bilgeymslum. Smyrlahraun fuiibúið rað- hús á tveim hæðum ásamt stúr- um bílskúr. Fagrakinn rúmgott einbýlis- hús, hæð og ris, ásamt bílskúr. Flókagata Hafnarfirði rúmgott einbýlishús ásamt bil- skúr. Ræktuð lúð, fallegt útsýni. Vogar Vatnsleysuströnd 2ja hæða parhús ásamt bílskúr. Keflavík einbýlishús úr timbri. Viðlagastjórshús, laust strax. Hvolsvöllur einbýlishús úr timbri. Viðlagasjóðshús. Hellissandur fokhelt ein- býlishús. Stokkseyri einbýlishús. Falleg ræktup lúð. Grímsnes 1 ha sumar- bústaðaland, girt. Liggur skammt frá þjúðvegi. Ingvar Björnsson. .. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarfirdi Postholf 191 Simi 53590 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JRargunblabib

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.