Morgunblaðið - 28.08.1977, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGUST 1977
11
Ölduslóð Hafnarfirði
2ja herb. góð íbúð á jarðhæð ca.
75 ferm. Sér mngangur og hiti.
Vitastígur Hafnarfirði
2ja herb. ibúð ca. 55 ferm. með
sér inngangi.
Æsufell falleg 2ja herb. ibúð á
1. hæð. Útb. má skipta veru-
lega.
Rauðarárstígur 3ja herb.
ibúð á 1. hæð ca. 80 ferm.
Álfaskeið Hafnarfirði 4ra
herb. íbúð ca. 110 ferm. á 1.
hæð. Svalir.
Dalaland 4ra herb. ca. 104
ferm. jarðhæð með sér inngangi
og sér garði. Einu herberginu
fylgir sér snyrting.
Þverbrekka ca. 114 ferm.
ibúð með 3—4 svefnherb. i ný-
legu háhýsi, 2 svalir, fallegt út-
sýni.
Hólabraut Hafnarfirði
5 herb. efri hæð ásamt herb. í
risi, ser hiti og inngangur, bíl-
skúr.
Verslunarhúsnæði
í Kleppsholti, ca. 180 ferm.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Vantar allar gerðir eigna
á söluskrá.
HÍSAKDSim
FASTÉIGNASALA
LAUFÁSVEGI 58,
SÍMAR: 29250, 13440
Magnús Sigurðsson hdl.
Opið í dag 10—4
Barónsstígur
4ra herbergja íbúð. Stofa, tvö
svefnherbergi, forstofuherbergi.
Verð 7—7.5 millj. Útb.
4.5—5 millj.
Kríuhólar
3ja herbergja íbúð á 4. hæð
84.6 fm. Suðvestur svalir, Út-
borgun ca. 6 millj.
Kóngsbakki
4ra herbergja íbúð á 2. hæð.
Þrjú svefnherbergi, þvottaher-
bergi inn af eldhúsi, stórar suður
svalir, bílskýli. Ver6 10,5 -
11 millj.
Rauðalækur
145 fm. ibúð á 3. hæð. 4 svefn-
herbergi, bílskúr, sér hiti.
Ránargata
3ja—4ra herbergja ibúð á 1.
hæð. Verð 11 millj.
Fossvogur
Einstaklingsíbúð.
Efstasund
2ja herbergja ibúð i kjallara.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
AUGI.ÝSIMiASÍMINN ER:
22480
|d«r0unitlatiið
Álfaskeið
Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð um
86 ferm. Bílskúrsréttur. Verð
8,2 millj. Útb. um 6 millj.
Hagamelur
4ra herb. hæð i þríbýlishúsi um
105 ferm. Verð 12 millj. Útb. 8
millj.
Öldugata
Parhús. Húsið skiptist þannig:
stofa, borðstofa, 5 svefnher-
bergi, eldhús, búr og bað ásamt
úrvals góðu geymslurisi sem
mætti innrétta. Útb. 12 millj.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Samtún
2ja herbergja samþykkt ibúð.
Verð 6,3 millj. Útb. 4 millj.
Hverfisgata
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á
2. hæð um 80 fm. Útb. 5 millj.
Álfhólsvegur
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
fjórbýlishúsi. Verð 8 millj. Útb.
6 millj.
Grundagerði
3ja herbergja risibúð um 80 fm.
Allt sér, verð 7,2 millj. Útb. 4,5
millj. ibúðin er laus nú þegar.
Langholtsvegur
3ja herbergja ibúð á 1. hæð
ásamt herbergi i kjallara, 50 fm.
bilskúr fylgir. Útb. 7,5—8 millj.
Granaskjól
4ra herbergja ibúð á 2. hæð.
Nýjar innréttingar. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Útb. 6,5—7 millj.
Álfaskeið
4ra herbergja ibúð um 105 fm.
(endaibúð), þvottaherbergi á
hæðinni. Útb. um 7 millj.
Njörvasund
Sérhæð um 1 10 fm. íbúðin er i
toppstandi. Útb. um 10 millj.
Langholtsvegur
Sérhæð um 80 fm. ásamt einu
til tveimur herbergjum í risi.
Eign i sérflokki. Útb. um
10 millj.
Ránargata
4ra herbergja ibúð um 115 fm.
á 1 hæð, svalir, ibúðin er teppa-
lögð, mikið skáparými. Útb. 7,5
millj. skipti á 2ja herbergja ibúð
koma til greina.
Kaplaskjólsvegur
4ra herbergja ibúð eign i topp-
standi. Útb. 7,5 millj.
Goðheimar
4ra herbergja ibúð um 1 00 fm.
sér hiti og inngangur. Útb. 7
millj.
Langholtsvegur
3ja herbergja ibúð á 2. hæð
ásamt herbergi i risi. Útb. 7,5
millj.
Raðhús
við Sæviðarsund
við Sævargarða
við Otrateig
við Vesturberg
við Birkigrund
í Laugarás
við Öldugötu.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsími 4261 8.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður
Kvöldsimi 4261 8.
I
Höfum kaupendur
að 3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Útborgun fyrir áramót 6 millj.
að góðri jarðhæð í Reykjavík.
að sérhæðum og einbýlishúsum í Kópavogi.
að einbýlishúsi eða raðhúsi á einni hæð í
Reykjavík.
Opið sunnudag 1—5.
EIGNAVER Sf
LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210
28644
Sörlaskjól
2ja herb. 50 fm. risíbúð.
Jörfabakki
3ja herb. 85 fm. stórglæsileg
ibúð á 3. hæð. Fallegt eldhús.
Þvottahús í ibúðinni.
Sléttahraun
3ja herb. 85 fm. íbúð á 2. hæð.
Þvottaþús á hæðinni. Bílskúrs-
réttur. Verð 8.3 millj.
Lanholts-
vegur
3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð
ásamt herbergi i risi. Bilskúrs-
réttur.
Kleppsvegur
4ra—5 herb. kjallaraíbúð. Allt
sér. Verð 10 millj., útb. 6.5
millj.
Grettisgata
4ra herb. 95 fm. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi.
Hraunbær
4ra—5 herb. 120 fm. íbúð.
Verð 12.5 millj.
Rauðalækur
5 herb. sérhæð i fjórbýli. Stór og
mikil íbúð. Bílskúrsréttur. Verð
12.5 millj.
Smyrlahraun,
Hafnarfirði
Endaraðhús á tveimur hæðum.
Harðviðarinnréttingar. Fjögur
svefnherbergi. Bílskúr.
Njálsgata
Járnvarið timburhús á baklóð.
Verð 8 —10 millj.
Höfum kaupanda
að tveggja herbergja góðri íbúð
með suðursvölum í Háaleitis-
Grensás- eða Fossvogshverfi.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðum viðsvegar um borgina.
Ný söluskrá
kemur út um
mánaðamót-
in. Þess
vegna vantar
okkur allar
gerðir fast-
eigna á skrá.
Athugið að í
dag,sunnu-
dag er opið
frá 1 — 5.
afdrep
Fasteignasala
Öldugötu 8
simar 28644
Þorstemn Thorlacius
Til sölu í smíðum —
Vesturbær
3ja herbergja íbúð á 2. hæð. íbúðin selst
tilbúin undir tréverk og málningu með sér hita,
sameign verður fullfrágengin. Tvennar svalir,
útsýni. Afhending í desember á þessu ári.
Upplýsingar í síma: 21473 í dag og næstu
daga.
&
J5
HOGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Einbýlishús í smáíbúðahverfi
Einbýlishús, sem er að grunnfleti 109 ferm. en húsið er
kjallari, haeð og ris ásamt 50 ferm. bílskúr. Á hæðinni er
stofa, borðstofa, 2 herb., eldhús, baðherb , forstofa og
geymsla. Nýlegar innréttingar í rishæð eru 3 herb ,
baðherb., eldhús og geymsla. Lítið undir súð. í kjallara
eru geymslur. íbúðin er teppalögð og lítur vel út. Danfoss
kerfi á ofnum. Hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Skipti á
smærri eign ásamt peningamilligjöf koma til greina.
Verð 21 —22 millj. Útb. 14 millj.
Njörfasund - 5 herb. sérhæð
5 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi, ca. 135 ferm. íbúðin
skiptist í tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Ný teppi á íbúðinni. íbúðin er i
mjög góðu ástandi. Fallegt útsýni yfir sundin. Sér hiti
Bílskúrsréttur. Verð 1 5 millj. Útb. 1 0 millj.
Bollagata - 5 herb. með bílskúr
5 herb. efri hæð ásamt óinnréttuðu risi yfir íbúðinni. Á
hæðinni sem er 137 ferm. er stofa, borðstofa, 3 rúmgóð
svefnherb., eldhús og baðherb. Ný, vönduð teppi. Falleg
íbúð. Bílskúr er einangraður og upphitaður. Verð 15
millj. Útb. 10 millj.
Háaleytisbraut - 4ra —5 herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 117 ferm. Mjög
rúmgóð íbúð með vönduðum innréttingum. Þvottaað-
staða i íbúðinni. Suð-vestur svalir, bílskúrsréttur. Verð
12.5 millj. Útb 8,5 millj.
Sólheimar - 4ra herb.
Vönduð 4ra herb. íbúð á 9. hæð um 112 ferm. Sérlega
miklar og vandaðar innréttingar. Geymsla á hæðinni,
tvennar svalir, frábært útsýni. Verð 12 millj. Útb.
7,5—8 millj
Kirkjuteigur - 4ra herb.
4ra herb. rishæð ca. 100 ferm. (Lítið undir súð). Stofa og
3 svefnherb., eldhús og baðherb Geymsla og þvottaað-
staða í íbúðinni. Suðursvalir. Verð 9,5 millj. Útb 6,5
millj.
Eyjabakki - 4ra herb. með bílskúr
4ra herb. endaibúð ca. 100 ferm. íbúðin er stofa, 3
svefnherb., eldhús og bað. Þvottaaðstaða á hæðinni,
Gott útsýni. Verð 1 2 millj. Útb. 7,5— 8 millj.
Álfhólsvegur - 3ja herb. sérhæð
3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu þríbýlishúsi. Ca.
100 ferm. íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, 2 rúmgóð
svefnherb., eldhús og baðherb. Mikið skáparými Vand-
aðar innréttingar. Ca. 30 ferm. frágengið verkstæðis-
pláss fylgir. Verð 1 2 millj. Útb. 7.8 millj
Laufvangur - 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð (endaíbúð) ca. — 90 ferm.
Vandaðar innréttingar. Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Laus nú þegar. Verð 9 millj. Útb. 6 millj.
Víðimelur - 2ja herb.
Snotur 2ja herb risibúð ca. 55 ferm. Verð 5 millj. Útb. 3
millj.
Þórsgata - 2ja —3ja herb.
2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi, ca. 70 ferm.
Stórt ris yfir ibúðinni sem gefur mikla möguleika til að
innrétta og sameina íbúðina. Þvottaherb. í ibúðinni. Verð
6 millj. Útb. 4,5 millj.
Opið í dag frá 1—6
TEMPLARASUNDI 3(2.hæó)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 29646
Árni Stefánsson vióskf r.
L