Morgunblaðið - 28.08.1977, Side 16

Morgunblaðið - 28.08.1977, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977 Fréttatilkynning frá Mennta- stofnun Bandaríkjanna á ís- landi um náms- og ferðastyrki til Bandaríkjanna Menntastofnun Bandarikjanna hér á landi, Fulbrightstofnunin, tilkynnir að hún muni veita náms- og ferðastyrki (slendingum, sem þegar hafa lokið háskólaprófi, eða munu Ijúka prófi t lok námsársins 1977-—78, og hyggja á frekara nám við bandariska háskóla á skólaárinu 1978—79 Umsækjendur um styrki þessa verða að vera islenzkir rikisborgarar og hafa lokið háskólaprófi, annaðhvort hérlendis eða annars staðar utan Bandaríkjanna Þeir, sem eru ekki eldri en 35 ára verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunarinnar. Neshaga 16, 1 hæð, sem er opin frá 1 — 5:30 e.h. alla virka daga nema laugardaga Umsóknirnar skulu siðan sendar i pósthólf 7133, Reykjavík 1 27, fyrir 25 september, 1977 ÍSIR máauglýsingahappdrætti Vinningur er PHIUPS 26" litsiónvarpstæki með eðlilegum litum fráheimilistæki sf að verðmæti kr 352.000 Smáauglýsingamóttaka i síma 86611 alla daga vikunnar kl. 9-22 nema laugardaga kl. 10-12 og sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) Einnig er tekið á móti smáauglýsingum á Auglýsingadeild VISIS Síðumúla 8 og í sýn- ingarbás Vísis á sýningunni Heimilið '77 Smáauglýsingin kostar kr. 1000, Ekkert innheimtugjald. Ath. sérstakur afsláttur, ef auglýsing birtist oft. Allir þeir sem birta smáauglýsingu I Visi, dag- drætti Visis. Eingöngu verður dregið úr ana 26. ágúst til 11. september 1977, meðan númerum greiddra auglýsingareikninga. sýningin Heimilið'77 stendur yf ir, verða sjálf Dregið verður 15. sept 1977. krafa þátttakendur i smáauglýsingahapp Smáauglýsing i Vísi er engin sma auglýsing. sími 86611 Æ Allt til heimilisins í smáauglýsingum Vísis n Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar. er verða til sýnis þriðjudaginn 30. ágúst 1977, kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora, að Borgartúni 7. Volvo 142 fólksbifreið árg. 1971. Taunus 17M station árg. 1971. Ford Escort fólksbifreið árg. 1973. Ford Escort sendiferðabifreið árg. 1972. Ford Escort sendiferðabifreið árg. 1972. Ford Transit diesel sendiferðabifreið árg. 1974. Volkswagen sendiferðabifreið árg. 1974. Chevy Van sendiferðabifreið árg. 1974 Chevy Van sendiferðabifreið árg. 1973. Chevrolet suburban se nd if e rða b if re ið árg. 1972. Chevrolet suburban sendiferðabifreið árg. 1971. Chevrolet suburban sendiferðabifreið árg. 1967. Chevrolet suburban sendiferðabifreið árg. 1967. Land Rover benzin árg. 1972. Dodge Weapon torfærubifreið árg. 1967. Volvo Laplander torfœrubifreið árg. 1965. Gaz 69 torfærubifreið árg. 1970. Til sýnis hjá Pósti og síma að Jörfa, notuð dieselvél OM352 — 996. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPflSTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 □5TER SNITTVÉLAR til afgreiðslu strax 310WT G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN H F. SKÚLAGÖTU 63 - REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.