Morgunblaðið - 28.08.1977, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977
— ÞAÐ eru marKÍr, sem aldrri
lfla á Karnaba- sem annað en
einfalt „Bí(lafyrirta‘ki“, þrátt
fyrir að fyrirtækið sé nú orðið
rúmlcga 10 ára «k hjá þvf starfi
um 100 manns, sanði GuðlauK-
ur Bergmann í Karnabæ, er
Mbl. hitti hann þar scm verið
var að leKKja sfðustu hönd á
frágang sýningarbáss Karna-
ba'jar. SýninKarhásinn hefur
Gunnar Bjarnason hannað, Col-
in Porter hefur anna/t hönnun
fatanna, útstillinKU annaðist
KlfnborR Caffaro og lýsinfíin er
f höndum Magnúsar Axelsson-
Nýtl vörumprki hjá
Karnahæ — Bandido
— Við erum stolt af því að
geta sýnt hér hausttí/kuna í
fatnaði, sem Colin Porter hefur
hannað og saumað hefur vorið
hjá fyrirtækinu. Kf við legðum
leið okkar í fremstu tizkuhús
heimsins nú sæjum við að þar
er einmitt verið að koma á
markaðinn með þaðsama. Þetta
getum við ekki gert nema því
aðeins að starfsmenn fyrirtæk-
isins fari utan í hverjum mán-
uði til að sjá það nýjasta. Önnur
nýjung hjá okkur í fatnaðinum
er að hér kynnum við nýtt vöru-
merki á léttum sportfatnaði,
skyrtum og denimfatnaði,
„Bandido". Þetta verður okkar
alþjóðlega vörumerki og undir
því framleiðum við allan annan
fatnað en Karnabæjarfötin.
Hafa selt nær
fimmtu hverri fjöl-
skyldu hljómtæki
— Starfsemi Karnabæjar
hefur orðið fjölbreyttari með
árunum en enn er þó sala fatn-
aðar að viðbæltri framleiðslu
hans stærstur hluti af veltu fyr-
irtækisins. Við rekum eigin
saumastofu og þar eru fram-
leidd nær 40% af öllum þeim
fatnaði, sem við seljum. Snyrti-
vörur eru einnig framleiddar
Sýningarbás Karnabæjar er á sviði Laugardalshallarinnar. Ljðsm. Mbl. Friðþjófur.
hjá fyrirtækinu undir merkinu
Mary Quant. Fyrír sjö árum hóf
fyrirtækið að flytja inn Pion-
eer-hljómtæki og það lætur
nærri að við höfum selt þau
fjórðu til fimmtu hverri fjöl-
skyldu í landinu. Nú hafa bætzt
við vörur frá fyrirtækinu Sharp
en frá þeim bjóðum við m.a.
litasjónvörp og tölvur — já vel
á minnzt, tölvu, sem gengur fyr-
ir ljós- eða sólargeislum.
Karnabær borgaði
130 milljónir
í söluskattí fyrra
— Fyrstu verzlunina opnuð-
RÆTT VIÐ GUÐLAUG BERGMANN í KÁRNABÆ
Guðlaugur Bergmann, lengst til vinstri, Herbert Olafsson, Sævar
Baldursson og Gunnar Bjarnason Ijúka frágangi á sýningarbás
Karnabæjar.
um við 16. maí 1966 og það var í
Reykjavik. Nú rekum við þrjár
verzlanir í Reykjavík undir
heitinu Karnabær auk verzlan-
anna Bónaparte, sem er sér-
verslun fyrir herra, og Garbo,
sérverziunar með kvenfatnað.
Ut á landi rekum við þrjár
verzlanir, Eplið á ísafirði, Eplið
á Akranesi og í Vestmannaeyj-
um eigum við verzlun með heit-
inu Eyjabær. Ekki bjóða þessar
verzlanir eingöngu upp á fatn-
að þvf þar er einnig að finna
deildir með hljómtæki, hljóm-
plötur, snyrtivörur og í einni
verzluninni er sérdeild með
skófatnað. Veltan hjá fyrirtæk-
inu er vissulega orðin töluverð,
sem sést kannski bezt á því að á
sl. ári borguðum við beint til
rikisins i söluskatt 130 milljón-
ir króna.
— Sala og framleiðsla á
Karnabær kynnir á þessari
sýningu nýtt vörumerki á fata-
framleiðslu sinni — Bandido.
Undir þessu merki framlciðir
Karnabær sportklæðnað,
skyrtur og buxur.
tizkufatnaði kemur sjálfsagt
seint til með að bjóða upp á
einhver rólegheit. Hér ríkir
lika hörð samkeppni milli
þeirra fyrirtækja, sem eru í
þessum viðskiptum og ef maður
héldi sig hafa fundið lausnar-
orðið i tizkuheiminum í dag
væri eins gott að loka. Af
hverju við leggjum mikla
áherzlu á að auglýsa þær vörur,
sem við höfum á boðstólum er
bezt að svara með sögu, sem ég
heyrði sagða af sölustjóra hjá
Coka-Cola. Hann var á ferð yfir
Atlantshafið i flugvél og hitti
blaðamann, sem spurði hvers
vegna í ósköpunum þeir hjá
Coka-Cola væru alltaf að aug-
lýsa, því það drykkju hvort eð
er allir Coka-Cola. Sölustjórinn
svaraði einfaldlega: „Af sömu
ástæðum og að flugstjórinn
slökkti ekki á hreyflunum, þeg-
ar við vorum komnir í loftið.“
Þannig er það einnig með sölu á
tizkufatnaði, annaðhvort ertu
með og fylgist með nýjungun-
um eða þú getur hreinlega
hætt, sagði Gunnlaugur að lok-
„Annaðhvort ertu með
og fylgist með nýj-
ungum — eða þú get-
ur hreinlega hætt"
þaueru öll la&r&
aí stySja á rétfii hnappana
- enda au<Svelfc meí oiiuetu skólaritvélinni
oliwelli
2.6.800,-
31.040,-
31.040,-
Skrifstofutækni hf.
Tryggvagötu 121 Reykjavík
Box 454 — Síml 28511
FRAHOFI
r
Hinar marg eftirspurðu Lacquerwarevörur
komnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Enn- v
fremur litaður kristall Capiz og glervörur.
Hof
Ingólfsstræti 1
(á móti Gamla bíó)
SKOR
Ný sending
HERRADEILD