Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977 27 »6 • /8 ''T Talnaþraut Pétur fór út að tína epli. Pokinn hans rúmar 12 epli, en því miður er gat á honum. Pétur sækir fimm sinnum í pokann, en missir 3 epli úr í hverri ferð. Hve mörg epli á hann þá eftir tínsluna? Lausnina finnurðu með því að reikna þetta sem reiknisdæmi, en einnig getur þú fund- ið hana með því að draga strik milli punkt- anna á myndinni í réttri talnaröð. Barna- og fjölskyldusíðan Bænín þín Bænin má aldrei bresta þig bnin er freisting ýmisleg. Þá líf og sál er Inð og þjáð lykill er hnn að ðrottins náð Þetta vers er eftir Hallgrím Pétursson, sem dó árid 1674. Þetta er því ekki nýr kveðskapur, en f fullu gildi. Reyndu að læra versið utan að. „Bænin má aldrei bresta þig“ þýðir að bænin sé þér mikilvæg, slepptu henni ekki. „Búin er freisting ýmisleg": margs konar freistingar mæta þér. „Þá líf og sál er lúð og þjáð“: þegar þú ert þreyttur bæði á lfkama og sál, „lykill er hún að Drottins náð“: þá er bænin lykill að náðugri hjálp Guðs. Föt Buxur Jakkar Frakkar Skyrtur Peysurofl Nú er tækifaeri til að fata sig upp hjá cý4ndersen Œb Lauth hf. Vesturgötu 17, Laugavegi 39.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.