Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGÚST 1977
35
Norrænir
gestir á
jasskvöldi
• JASSKJALLARINN að Frf-
kirkjuvegi 11 hefur starfað
með miklum blðma f allt sum-
ar; þar hefur verið leikinn jass
fyrir fullu húsi á hverju mánu-
dagskvöldi, að undanskildum
tveimur kvöldum, er salurinn
var upptekinn undir aðra starf-
semi.
A jasskvöldinu annað kvöld
leika Viðar Alfreðsson og félag-
ar, en sérstakir gestir kvöldsins
verða bassaleikarinn Arild
Andersen frá Noregi og félagar
hans, einn norskur, annar
sænskur og sá þriðji finnskur.
Kvartett þessi hlaut útnefn-
ingu sem Nordjasshijómsveitin
1977 og er nú á hljómieikaferð
um Norðurlöndin. Arild leikur
á kontrabassa og þykir vera
einn af be*tu bassateikurum
Evrópu. Félagar hans eru þeir
Juhani Aaltonen, finnskur
saxófón- og flautuleikari, Lars
Jansson, sænskur pfanóleikari,
og Pál Thowsen, norskur
trommuleikari.
A þriðjudagskvöldið leika
þeir á sjálfstæðum tónieikum i
Norræna húsinu á vegum Nord-
jassnefndarinnar.
Ný plata Eikar:
„Hríslan
og straum-
urinn
99
• HLJÓMSVEITIN Eik hef-
ur leikið inn á stóra plötu sem
er að koma á markað þessa dag-
ana og ber nafnið „Hrfslan og
Straumurinn“ (Straumurinn
með stórum staf, þvf að þarna
er verið að fjalla um þann stað,
sem nefnist Straumur og er
skammt sunnan Hafnarfjarð-
ar.) Dregur platan nafn sitt af
löngu verki eftir Lárus Gríms-
son, hljómborðs- og fiautuleik-
ara Eikar. Verk þetta fyllir nær
aðra plötuhliðina, en önnur
verk á plötunni eru mun
styttri. Þrjú þcirra eru ein-
göngu spiluð, tvö eftir Þorstein
Magnússon gftarleikara og eitt
eftir Harald Þorsteinsson
bassaleikara. Asgeir Óskarsson
trommuleikari og Tryggvi
Hiibner gftarleikari eiga tvö
Framhald á bls. 39.
„í morg-
unsárið”
- ný plata Olafs
Þórðarsonar
• „1 morgunsárið“ heitir ný
stór plata sem Fálkinn hf. er að
scnda á inarkað. Þar er Ólafur
Þórðarson, einn liðsmanna Ríó,
í sviðsljósinu sem tónlistar-
maður. Hann hefur samið flest
lögin, þrjú þó i samvinnu við
Magnús Einarsson, sem fyrrum
var f Þokkabót. Þá hefur Ólafur
stjórnað upptökum, anna/t
flestar útsetningar, leikur á
ýmis hljóðfæri og syngur öðr-
um mönnum meira á plötunni.
Alls tcljast verá ellefu lög á
plötunni, en auk þess heyrast
stundum stutt stef, „milli-
þættir", eftir Ólaf. Textar eru
allir nema einn eftir Halldór
Gunnarsson í Þokkabót; þessi
eini er gömul þjóðvfsa, „Karl-
inn undir klöppunum". Tvö
laganna eru eingöngu spiluð,
ekki sungin.
Ólafur hefur fengið fjöl-
marga kunna hljómlistarmenn
sér til aðstoðar við gerð plöt-
unnar. Magnús Ingimarsson út-
setti fyrir blásturshljóðfæri,
enn um hljóðfæraleik og söng
sáu, auk Ólafs, þeir Karl Sig-
hvatsson, Ragnar Sigurjónsson,
Magnús Einarsson, Reynir Sig-
urðsson, Ingólfur Steinsson,
Þórður Arnason, Helgi Guð-
mundsson. Pálmi Gunnarsson,
Guðmundur Benediktsson,
Magnús Þór Sigmundsson, Jón
Sigurðsson, Sæbjörn Jónsson,
Hafsteinn Guðmundsson,
Gunnar Ormslev, Vilhjálmur
Guðjónsson, Kristján Þ. Step-
hensen, Eggert Þorleifsson, Jó-
sef Magnússon, Sigurður
Snorrason og Sigurður Markús-
son. Upptaka var gerð í Hljóð-
rita hf. f Hafnarfirði og upp-
tökumenn voru þeir Jón Þór
Hannesson, Jónas R. Jónsson
og Tony Cook.
# Arum saman létu þeir sig
hafa það, félagarnir í Dúmbó
sextettinum — og svo auðvitað
hann Steini — að aka Hval-
fjörðinn eða sigla með Akra-
borginni tvö og þrjú kvöld f
viku til Reykjavíkur til að
leika á dansleikjum. Kannski
var það ferðaþreytan sem lagði
hijómsveitina að velli, kannski
eitthvað annað. En ■ sumar
tóku þeir félagarnir aftur til
óspilltra málanna að sigla með
Akraborginni eða skrölta í bif-
reið fyrir f jörðinn og aftur var
haldið á Reykjavfkursvæðið til
að spila. En þetta fór allt hljótt
og var ekki auglýst f fjölmiðl-
um. Dúmbó og Steini voru
nefnilega að taka upp plötu.
Fyrir skömmu hittust þeir
félagar eftir enn eina sjóferð-
ina af Skaganum og fengu i
fyrsta sinn að heyra endanlegu
hljóðritunina, eftir að hljóð-
blöndun og frágangi var lokið.
Lögin voru flest frá gullaldar-
árum hljómsveitarinnar, en
einnig nokkur ný innan um.
„The Birds and the Bees“,
„Simon says“, „True love
ways“, „Yestreday man“, „Bus
stop“ og fleiri gamlir slagarar
frá útlandinu runnu út úr há-
tölurunum með islenzkum text-
um og gamla, góða Dúmbó-
yfirbragðinu. Og þarna var líka
frægasta Dúmbólagið,
„Glataður" eða „Angelía", eins
og felstir kalla það, en nú i
nýjum búningi með strengja-
sveitarskrauti.
Og siðan fóru félagarnir að
leysa frá minningaskjóðunni og
rifja upp ferilinn. Eiginlega
væri réttast að prenta þann
hluta frásagnarinnar með rós-
rauðum lit, því að nú, átta árum
eftir að hljómsveitin hætti
störfum, virtust allir erfiðleik-
ar, basl og strit hafa verið smá-
munir einir og hljómsveitarlif-
ið nánast eintómur dans á rós-
um...
Hljómsveitin hóf feril sinn í
gagnfræðaskólanum á Akra-
nesi einhvern tímann í fyrnd-
inni (’62—’63) og fór síðan að
leika á dansleikjum á Akranesi
og víðar. Mjög er þeim Dúmbó-
mönnum farið að förlast minni
um þessi fyrstu ár hljóm-
sveitarinnar, eins og sjá má af
þessari setningu, sem valt upp
úr einum þeirra í áheyrn Slag-
núna. Þá má geta þess, að
hljómsveitinni bauðst tveggja
ára samningur sem húshljóm-
sveit á Hótel Sögu, eftir að hún
hafði leikið þar einn mánuð i
afleysingum. En þó fannst fof-
ráðamönnum Sögu nafn hljóm-
sveitarinnar ekki hæfa svo fín-
um stað nógu vel og voru því að
ýja að því við hljómsveitina að
breyta þyrfti nafninu, ef af
fastráðningunni yrði. Ætli
„hljómsveit Ásgeirs Guðmunds-
sonar og Sigursteinn” hefði
orðið eins vinsæl hjá þjóðinni
og Dúmbó og Steini? En til
nafnbreytingarinnar kom ekki,
þvi að piltarnir vildu ekki
binda sig við einn stað i svo
langan tima.
Nýja platan er sú þriðja sem
Dúbó á hlut að. Fyrsta piata
hljómsveitarinnar kom út 1967
og var á henni fjögur lög. Var
hún hljóðrituð í frekar frum-
stæðu „bilskúrsstúdiói” í Lond-
on og Dúmbófélagar voru ekki
ánægðari með upptökuna en
svo, að þeir lögðu bann við þvi,
að önnur fjögur lög sem þeir
hljóðrituðu í sömu ferð, yrðu
gefin út á plötu óbreytt. Og
hafa þau lög enn ekki komið út
— og þó: A nýju plötunni verð-
ur eitt þeirra í nýrri upptöku,
Iag eftir Finnboga gítarleikara
Gunnlaugsson. Þá er eitt lag af
fyrri plötunni, „Glataður” eða
„Angelía”, einnig á nýju plöt-
unni, þvi að þeim félögum
fannst þeir ekki geta skilið við
það lag endanlega eins og það
heyrðist á fyrstu plötunni. 1
nýju útgáfunni er allur textinn
notaður (Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir, Diddú í Spilverkinu, syngur
þar með Steinaj og strengja-
sveit hjálpar til við að færa
lagið í búning sem Dúmbó vildi
fá á það á fyrstu plötunni, en
ekki tókst. — Næsta plata sem
Dúbó kom við sögu á var svo-
nefnd Popp festival-plata, þar
sem fjölmargar hljómsveitir og
söngvarar fluttu sitt lagið hver.
Dúmbó flutti lag frá Blood,
Sweat & Tears undir nafninu
',,Þú gafst mér svo mikla gleði“
og nú var Guðmundur Haukur
orðinn söngvari hljómsveitar-
innar. Steini og Trausti Her-
varsson höfðu hætt spila-
mennskunni haustið ’67 og
Brynjar Sigurðsson tekið við
bassaleiknum i stað Trausta, en
V
plata
eftir
8ára
hlé
húsið fylltist og stemmningin
var feikna góð. Upp úr þessu
fóru fleiri dansstaðir að ráða
hljómsveitir kvöld og kvöld í
senn og sóttust þá helzt eftir
bitlahljómsveitunum, en veldi
„húshljómsveitanna” i sam-
stæðum einkennisjökkum fór
hnignandi.
Hljómsveitin var mestallan
feril sinn skipuð sjö mönnum,
enda þótt fjögurra eða fimm
manna hljómsveitir væru þá
allsráðandi á vinsældalistunum
erlendis og hérlendis. Alla tíð
voru tveir saxófónleikarar í
Dúmbó, en næsta fátítt var að
^ Hljómsveitin Dúmbó og Steini
(frá vinstri): Ásgeir Guðmunds-
son, hlómborðsleikari og hljóm-
vseitarstjóri, Jón Trausti Hervars-
son, saxófónleikari. Reynir
Gunnarson, saxofónleikari. Ragn-
ar Sigurjónsson. trommuleikari,
Sigursteinn Hákonarson, söng-
vari, Brynjar Sigurðsson, slðari
bassaleikarinn, Finnbogi Gunn-
laugsson, gltarleikari. og Trausti
Finnsson, fyrri bassaleikarinn.
brands: „Hvaða sumar var það
nú aftur sem við spiluðum í
Rein allan veturinn?”
Dúmbó-sextett og Steini léku
fyrst á dansleik í Reykjavík
1964 í Ingólfskaffi. Skömmu
siðar lagði hljómsveitin sitt af
mörkum til að gjörbreyta ráðn-
ingum hljómsveita á dansstaði í
Reykjavík. Fram til þess tima
hafði verið nánast algild regla,
að hver dansstaður réði sér
fastahljómsveit, sem léki þar
öll kvöld sem opið var. Þannig
var sáralitil hreyfing á hljóm-
sveitunum og tilbreytingin nær
engin, nema á sumrin, en þá
fóru sumar hljómsveitirnar á
flakk og léku á sveitaböllum.
En svo gerðist það, vegna
dræmrar aðsóknar að Glaum-
bæ, að strákarnir af Skaganum,
Dúmbó og Steini, voru fegnir
til að leika þar eitt eða tvö
kvöld. Og nú brá svo við að
hljómsveitir skörtuðu blásur-
um á þessum árum og var
Dúmbó þvi gjarnan kölluð
„lúðrasveitin” af áheyrendum.
Dúmbó naut mikillar hylli
dansgesta i Glaumbæ og tvo
vetur var verkefnaskráin í stór-
um dráttum þannig, að á föstu-
dögum og sunnudögum lék
Dúmbó í Glaumbæ, á laugar-
dögum á Akranesi eða í ná-
grenni og svo oft á skólaböllum
í Reykjavik i miðri viku. At-
hyglisvert er, að hljómsveitin
lét sig alltaf hafa það að aka
upp á Skaga aftur eftir hvern
dansleik. Á sumrin var hins
vegar meira að gera á sveita-
böllunum og á síldarárunum
fór Dúmbó stundum austur á
firði og lék þar i landlegunum.
„Það má segja að þetta hafi
verið vertíð fyrir sjómennina,
verkafólkið, sprúttsalana og
hljómsveitirnar,” segja þeir
piltur úr Stykkishólmi annaðist
sönginn um skeið og síðan var
hljómsveitin án sérstaks söng-
vara einn vetur, þar til Guð-
mundur Haukur kom i spilið
’68. Eftir að hljómsveitin hætti
störfum haustið ’69, héldu flest-
ir liðsmenn hennar áfram
hljóðfæraleik á öðrum vígstöð-
um, gjarnan á dansleikjum á
Skaganum, svo að litið bar á, og
flestir voru þeir því í góðri
þjálfun, þegar plötuupptakan
hófst i sumar.
Nú hefur komið til tals og
satt að segja er það líklegt, að
hljómsveitin kom saman á ný
og leiki á nokkrum dansleikj-
um eftir að nýja platan kemur
út. Þau mál skýrast væntanlega
fljótlega.
Þegar hljómsvet eins og
Dúmbó leysir frá minninga-
skjóðunni, velta oft út skemmti-
Framhald á bls. 39.
asmm