Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGÚST 1977 MOR^dN- KAFf/NU ffl rVl — Látið hann samt ekki vita að ég sé að leita að honum, þvf að þá kemur hann aldrei aftur. — Einn ... tveir ... þrfr- fjórir ... fimm. Skipulegri vinnubrögð í málefnum afreksfólksins vantar innan sjálfrar íþróttahreyfingarinnar BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Frá Evrópumeistaramótinu f Helsingör. Spilurum hættir til að taka ekki eftir skemmtilegum möguleikum, sem oft leynast f samningum á lægri sagnstigun- um. I leik Hollands gegn Israel opnaði suður i þriðju hendi á báð- um borðum. ísraelinn opnaði á einu hjarta, fékk að spila það og fékk einhvernveginn sjö slagi. Norður gaf, allir utan hættu. Norður S. 875 H. 832 T. A82 L. D1042 Vestur Austur S. 109642 S. KD H. KGIO H. 754 T. G3 T. D1054 L. AG6 L. K987 Suður S. ÁG3 H. AD96 T. K976 L. 53 En Hollendingurinn fékk að spila eitt grand Lsuður og vestur spilaði út spaðafjarka. Suður tók drottninguna með ásnum og spil- aði laufi, sem reyndist lykilspila- mennska. Lét tíuna frá blindum, austur tók á kónginn, sfðan spaða- kóng og skipti í hjarta. Suður lét lágt, vestur fékk á tíuna og spilaði enn spaða. En suður gafst ekki upp við laufsóknina, vestur tók á ásinn og tók spaðaslagina en eftir það var staðan orðin þessi: Norður S. — H. 8 Súpan köld? — Ekki get ég fundið það. Sigfús Jónsson skrifar: Varðandi fyrirspurn Velvak- anda til lesenda sinna um að segja álit sitt á því hvernig búa ætti að afreksfólki f íþróttum, vildi ég segja nokkur orð. Eins og öllum er kunnugt er talsverður munur hér á hvort um er að ræða einstaklingsfþróttir eða hópfþróttir. Uppbygging afreksfólks f hópfþróttum er mjög viðkvæmt mál þar sem þeir beztu leita mjög oft i atvinnumennsku erlendis og fá þar góð tækifæri til þjálfunar og laun f samræmi við það. Ég er þvf mjög efins f því hvort íþróttahreyfingin hér á landi ætti að annast „ókeypis" uppeldi fyrir atvinnulið erlendis. Ef hins vegar er hægt að búa þannig um hnútana að islenzk félög geti selt þessa menn til at- vinnuliða horfir málið öðru vísi við. I þeim einstaklingsfþróttum sem við stöndum bezt að vfgi í, þ.e.a.s. frjálsíþróttum, lyftingum og sundi, er ekki um opinbera atvinnumennsku að ræða erlendis, og þvi minni hætta á að við missum afreksfólkið frá okkur. Ég hef nokkra reynslu af æfingum og keppnum f ein- staklingsfþróttum og ætla þvf að varpa fram nokkrum hug- myndum um hvernig betur megi búa að afreksfólki f einstaklings- fþróttum. I fyrsta lagi vantar mun skipu- legri vinnubrögð f málefnum afreksfólks innan fþrótta- hreyfingarinnar en nú er. Þetta mætti hugsanlega laga með stofnun nefndar innan viðkom- andi sérsambanda er sæi ein- göngu um málefni afreksfólks. Vil ég hér varpa fram nokkrum hugmyndum um starfssvið slfkra nefnda. Margt af okkar afreksfólki stundar skólanám og þyrfti að hjálpa þvf og leiðbeina við að komast f þá skóla erlendis er bjóða upp á góðar aðstæður til þjálfunar og jafnvel skólastyrki til íþróttafólks. I öðrum tilfellum ætti að aðstoða afreksfólk og þjálfara þeirra við að komast í æfingabúðir og námskeið erlendis. Einnig þyrfti að vinna að þvf að fá erlenda þjálfara til starfa hér og bæta þá lélegu Vestur T. A8 Austur S. — L. D4 S. — H. KG H. — T. G3 T. D105 L. G Suður L. 98 S. — H. AD T. K97 L. — Tígull frá vestri hefði nú skorið á samgönguleiðir spilarans og spilið tapast. En hann spilaði lauf- gosa og gaf þar með sagnhafa tækifæri til að sýna öryggi sitt. Hann tók gosann með drottningu blinds og lét hjartadrottninguna af hendinni. Síðan tók hann á hjartaásinn og þá var austur fast- ur í kastþröng. Hann lét tfgul en þá fékk suður síðustu þrjá slagina á tígulás, kóng og níu. RÉTTU MÉR HÖND ÞÍNA Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi 28 Hverja eigum við þá að um- gangast? Anna varð hugsi um stund. — Nei, þú verður Ifklega að fara. En getum við ekki verlð ein á morgun? Getum við þá ekki farið eitthvert í bflnum og baðað okkur eða fundið upp á einhverju öðru? — Jú, ég lofa þvf. Ahmed tók rauða fesinn sinn (höfuðfat) úr töskunni og reyndi að Ifta út eins og rétttrú- aður múhameðstrúarmaður, þegar hann lagði af stað. Hann var reglulega leiður f skapi. XXX Um nóttina lágu Ahmed og Anna út af og töluðu saman. — Ileyrðu, Ahmed, sagði hún, — í morgun sagðir þú, að við þyrftum að eignast barn. En hvaða trúarbrögðum eiga börn- in okkar að tengjast, þegar þau stækka? — Ég hef ekki hugleitt það. En opinberlega verða þau víst að teljast múhameðstrú- armenn. — Og ef við eignumst stúlku. þá á hún að alast upp f eldhús- inu og sfðan sitja heima á brúð- kaupsdaginn sinn. Nei, það samþykki ég ekki. — Já, en hvaða önnur trúar- brögð ættu þau að tileinka sér? Allir ættingjar mfnir eru mú- hameðstrúarmenn. Það eru nokkar þúsund kristnír menn hérna f Durban, en þeir eru allir úr hindúafjölsky Idum. — En ég vildi óska, að börn- in okkar yrðu alin upp f krist- inni trú. Eg hef verið að hugsa um það f kvöld, hvflfkur regin- munur er á viðhorfi kristinna manna og múhameðstrúar- manna til konunnar. Hugsaðu bara um fjölkvænið. — Já, en ég einangrast alveg frá fjölskyldu minni, ef ég snv baki við múhameðstrúnni. Er- um við ekki þegar nógu ein- mana? Og hvar eiga börnin okkar auk þess að ganga í skóla? Það hlýtur að verða í skóla múhameðstrúarmanna. — En ef þau verða næstum hvft? Þá geta þau væntanlega gengið í skóla fyrir hvft börn? — Og lært að fyrirlfta föður sinn? Nei, þakka þér fyrir. Keyndar komast þau aldrei f skóla, sem ætlaður er hvftum börnum. Báðir foreldrarnir verða að koma, þegar innritun fer fram, segir í lögunum. Það er bannað að veita þeim inn- göngu f skóla hvftra barna, ef annað foreldrið er dökkt. — Jæja, er þessu f raun og veru þannig farið? Þetta hefðir þú getað sagt mér áður? Hún varð hugsi um stund. — Ahmed, við verðum vfst að fresta þvf um sinn að eignast barn. — Jæja þá, eins og þú vilt. Enn einu sinni var þögnin rofin. — Anna, þú skait ekki halda, að allir ættingjar mfnir séu eins leiðinlegir og Abdal. — Nei, nei, það veit ég vel, enda hef ég hitt föður þinn. XXX Daginn eftir óku þau ein nið- ur á baðströndina. Sólín hellti niður geislum sfnum, o</ Lsfann lagði upp af jörðinni. Apakett- irnir f pálmatrjánum höfðu naumast þrek til að gefa frá sér hljóð. Við breiðgötuna niðri við ströndina stóðu mörg lúxus- hótel með löngum, opnum svöl- um. Námueigendur og aðrir auðmenn frá Jóhannesarborg, sem voru f leyfi, lágu þar f leti, en indverskir þjónar hlupu fram og aftur með fskalda drykki. Birtan var svo skær frá hvftum sandinum og sólglitinu á sjónum, að menn þoldu varla við. Ströndin var þakfn sól- brenndu fólki f baðfötum, sem hæfðu betur tfskusýningu en baði. Þeir, sem voru f sólbaði, gömnuðu sér hver með öðrum og sögðu hæpnar skrýtiur, en sveittir negrar gengu um f sandinum og afgreiddu rjóma- fs. Hin hvfta Durhan naut „vetrarveðursins". Anna horfði hugfangin á bað- lífið, þegar bfllinn rann ha-gt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.