Morgunblaðið - 09.10.1977, Page 5
Gjafavörur frá Rosenthal
hafa hlotið
heimsviðurkenningu fyrir
afbragðshönnun og
framúrskarandi gæði!
Þess vegna hafa Rosenthal
vörurnar tvenns konar gildi
— jafnt fyrir þann sem
gefur og þann sem þiggur.
Njótið þess að gefa góða
gjöf — fallega gjöf, sem
segir meir en orð fá lýst.
A EINARSSON & FUNK
Lnii^ave^i 85
STJÓRNMÁLASKÓLI
9 Stjórnmálaskólinn hefur verið haldinn fimm undanfarin ár. Er það
satndóma álit allra er til þekkja, að skólahaldið hafi orðið þátttakendum
til mikils gagns og ánægju.
0 Megintilgangur skólans er, að veita þátttakendum grundvallarþekk-
ingu á sem flestum sviðum þjóðlífsins svo og að gera þeim kleift að tjá
sig áheyrilega og skipulega og ná valdi á góðum vinnubrögðum í
félagsstarfi og stjórnmálabaráttu.
Skólinn verður heildagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl.
9 00—18.00 með matar og kaffihléum.
Guðni Jónsson Þjálfun í ræðumennsku
Friðrik Sophusson : Fundarsköp o fl
Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla í
stjórnmálabaráttunni
Jón G Zöega og Almenn félagístörf og
notkun hjálpartækja
Pétur Sveinbjarnarson
Indriði G Þorsteinsson Hvernig á að skrifa greinar?
Þorsteinn Pálsson Um útgáfu blaða
GunnarG Schram Helztu atriði islenzkrar
stjórnskipunar
Sigurður Líndal íslenzk stjórnmálasaga
Gunnar Thoroddsen Um sjálfstæðisstefnuna
Baldvin Tryggvason Skipulag og starfshættir
Sjálfstæðisflokksins
Ellert B Schram Stjórnmálabaráttan og stefnumörkin
Jón St Gunnlaugsson Kjördæmaskipulag og kosnmgareglur
Hannes H Gissurarson Marxismi og menning
Björn Bjarnason Utanrikismál
Ólafur G Einarsson Sveitarstjórnarmál
Birgir í Gunnarsson
og Lárus Jónsson Framkvæmd byggðastefnu
Björn Þórhallsson og
Baldur Guðlaugsson Verkalýðsmál (Hringborðsumræðor)
Jónas Haralz Éfnahagsmál
Kynnisferðir o þ h
Skólahaldið fer fram í Valholl, Háaleitisbraut 1. Reykjavík Þeir sem hafa
áhuga á þátttöku eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í sima 82900 eða 82963. svo ennfremur við Skafta
Harðarson, simi 25366.
Þátttaka verður að takmarka við 30 manns.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
17. — 22. október 1977
Skólanefndin.