Morgunblaðið - 09.10.1977, Side 25

Morgunblaðið - 09.10.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1977 65 Konungshjónin með dóttur sína við skírnarathöfnina Það eru foreldrar Sylvíu, Alice Sommerlath og Walther Sommerlath sem sitja fyrir aftan þau. Konung- leg skírn + Victoria Ingrid Alice Desirée heitir hún litla sænska prinsessan og hún lét svo sannarlega heyra til sín viS skírnarathöfnina í hallarkapellunni. Þa8 lá við að hún yfirgnæfði erki- biskupinn Olof Sundby og þegar söngkonan Alice Babs Sjöblom söng i lok athafnarinnar „Is God a three letter word for love" eftir Duke Ellington, tók sú litla hraustlega undir. Sylvia drottning hélt dóttur sinni undir skírn, en skírnarvottar voru Harald krónprins Noregs, sænska prinsessan Desirée, bróðir Sylviu drottningar, Ralf Sommerlath. og Beatrix hollenska krónprinsessan. En hún var sú eina af skírnarvottunum sem ekki gat veriS viðstödd Konungurinn ber dóttur sina til skirnar. + Leikkonan Rita Hayworth hefur nú snúið aftur til lífsins. F.vrir nokkrum mánuðum var hún forfallin áfengis- sjúklingur sem ekki virt- ist eiga sér viðreisnar von. Hún tók nýlega á móti verðlaunum sem henni voru veitt fyrir kvikmyndaleik sinn á liðnurn árum. HAUSTLAUKA- KYNNING Ifl Ö?' Reikningar Þeir aðilar, sem hafa reikninga á Iðnkynningu í Reykjavík eða Iðnkynningu í Laugardðlshöll, skulu skila þeim að Hallveigarstig 1, fyrir 16. október n.k. IÐNKVNNING í REYKJAVÍK Tilboð óskast í þennan plastbát 'fe sem er til sýnis við Fitjanesti i Njarðvík, til miðvikudags Báturinn er 216 tonn með 32 ha Marna bensínvél Raflýstur með nýjum dýptar- mæli. Dréttarvagn getur fylgt Tilboð sendist i pósthólf 110 Keflavik eða til Mbl merkt: ..Bátur — 4306" Nánari upplýsingar í Fitjanestt Arídandi ordsending tilbænda Vegna sérstakra samninga, getum við boðið mjög takmarkað magn af URSUS dráttar- vélum. 40 hestafla vélin á 729.000,— 65 hestafla vélin á 999.000.— 85 hestafla vélin á 1.950.000. — 9 *'• J “ “ Þetta tilboð gildir, meðan birgðir endast, eða til nóvemberloka. Greiðsluskilmálar e[u, að vélin greiðist fyrir áramót. VÉLABORG Sundaborg nr. 10 - Sími 86655 og 86680

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.