Morgunblaðið - 09.10.1977, Qupperneq 26
66
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKT0BER 1977
Stmi 11475
Shaft í Afríku
starving
RICHARD ROUNDTREE
Ný aesispennandi kvikmynd um
Shaft, sem í þetta sinn á í höggi
við þrælasala í Afríku.
Leikstjóri John GuiNermirr
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1Ö
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
íslenzkur texti
Barnasýning kl. 3.
Frumsýnir stórmyndina:
Örnlnn er sestur
uwGHAOí.AtiociAmxjí**^! nut$-ucx «/»«»/wyÐMivin i* __
MICHAEL CAIHE DONALD SUTHERLAND
RODERT DUVALL THE EAGLE HAS LANDEDÁ'
Mjög spennandi og efnismikil ný
ensk Panavision litmynd, byggð
á samnefndri metsölubók eftir
Jack Higgens, sem kom út i ísl.
þýðingu fyrir síðustu jól.
Leikstjóri: JOHN STURGES
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl.
3. 5.30, 8.30 og 11.15.
Hækkað verð
ATH.
breyttan sýningartíma
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
X3>
xn;i,vsi\(. \-
SÍMINN KK:
22480
TÓNABÍÓ
Sími31182
Imbakassinn
(The groove tube)
THE MOST HILARIOUS,
WILDEST MOVIE
EVER! *
‘Insanely funny, and irreverent!’
wss,
Produced »nd Ditecled by Ksn ShapírO
wrmen by Ken Shapiro wmi Lane Sarasohn
A K S Produetun - A Syn -Frank Enlerprises Presentatwn
Ontribuled by levm Pickman Film Corporation • Color
..Brjálæðislega fyndin og
óskammfeilin ".
—PLAYBOY
Aðalhlutverk:
William Paxton
Robert Fleishman
Leikstjóri: Ken Shapiro
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
1977
með bleika pardusinum.
Sýnd kl. 3.
18936
Grizzly
Æsispennandi ný amerísk kvik-
mynd í litum um ógnvænlegan'
Risabjörn. Leikstjóri. William
Girdler. Aðalhlutverk: Christoper
George. Andrew Prine, Richard
Jaeekel.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
ÁLFHÓLL
Sýnd kl. 2.
Miðasala frá kl. 1.
Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti.
Einnig ýmiss konar hluti
úr Acríl plasti.
Neonþjónustan Hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777
Mjög fræg og skemmtileg lit-
mynd er fjallar m a. um upphaf
kvikmyndanna fyrir 60/70 ár-
um.
Aðalhlutverk:
Ryan O'Neal
Burt Reynolds
Tatum O'Neal
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Siðasta sinn
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Sama verð á öllum sýn-
ingum.
Mánudagsmyndin
■ Piltur og stúlka
LASSE HALLSTRÖMS
skonne komedie
En fyr
og hans pige
FARVER Jesper Fllm
Sænsk mynd, er fjallar um
vandamál ungs fólks á óvenju-
legan og skemmtilegan hátt
Leikstjóri: Lasse Hallström
Þetta var fimmstjömu
mynd í Danmörku
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARRiíl
(slenzkur texti
Fjörið er á
Hótel Ritz
of a
brawl!’
—Judith Criat
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarísk gamanmynd í litum,
byggð á gamanleik eftir Terrence
McNally.
Aðalhlutverk:
JACK WESTON,
RITA MORENO.
Þegar þér er afhentur herbergis-
lykillinn á Hótel Ritz, þá fyrst
byrjar ballið.
Sýnd kl. 5, 7 oy 9.
Tinni oa sólhofið
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GARY KVARTMILLJÓN
i kvöld kl. 20.30
hmmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
150. sýn. föstudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 1 6620. v
LEIKFRIAG 2ál Jál
REYKJAVÍKÍJR
DÝRIN f HÁLSASKÓGI
i dag kl. 15.
TÝNDA TESKEIÐIN
6. sýn. í kvöld kl. 20. Upp
selt.
Blá aðgangskort gilda.
fimmtudag kl. 20.
GULLNA HLIÐIÐ
þriðjudag kl. 20.
NÓTT ÁSTMEYJANNA
miðvikudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
HOT«L /A«A
Æ
Atthagasalur
Hljómsveit
Ragnars
Bjarnasonar ot,
söngkona
Þuríður
Sigurðardóttir
Dansaðtil kl. 1
íslenzkur texti
Vegna fjölda áskorana verður
þessi ógleymanleg mynd með
Elliott Gould
°9
Donald Southerland
sýnd i dag og næstu daga kl. 5,
7 og 9. Allra siðasta
tækifærið til að sjá þessa
mynd.
Ævintýri
Darwins
Skemmtileg litmynd um ferðir
Darwins um frumskóga Suður-
Ameriku og til Galapagoseyja.
íslenskur texti.
Barnasýning kl. 3.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Hin óviðjafnanlega
Sarah
TheWoman.
The Actæss.The Fue.
The gieatness that became
the legend
thatwas
Sarah Bemhaidt.
Ný bresk mynd um Söru Bern-
hard. leikkonuna sem braut allar
siðgæðisvenjur og allar reglur
leiklistarinnar. en náði samt að
verða frægasta leikkona sem
sagan kann trá að segja.
Framleiðandi: Reader s Digest
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Glenda Jackson.
Daniel Massey og Yvonne
Mitchell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Svarti drekinn
Hörku spennandi ný Karate-
mynd.
Enskt tal, enginn texti.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Vinur indíánanna
Hörkuspennandi indíánamynd.
Barnasýning kl. 3
4
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavík miðvikudaginn
12. þ.m. til Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka: mánudag og
þriðjudag.