Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER 1977 Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt GLÆSILEG BAÐSETT FRÁ ÍTALÍU SÉRSTAKUR KYNNINGAR- AFSLÁTTUR TIL MÁNAÐAR- MÓTA Pantið tímanlega OPIÐ LAUGARDAG 10-4 BYGGINGAMARKAEHJRINNhf VERZLANAHÖLLINNI GRETTISG. / LAUGAV. Síml 13285 Ótrúlegt en satt! f sparaksturskeppni BÍKR fór Chevrolet Nova, 8 cyl. 305 cu.in. sjálfskiptur, 39,56 km á 5 ltr. af bensíni, sem jafngildir 12,64 ltr. eyðslu á 100 km. og varð nr. 2 í sínum flokki. Þetta dæmi sannar fullkomlega að tæknimönnum G.M. hefur tekist að gera þennan stóra bíl ótrúlega sparneytinn. Nú er '78 árgerðin komin og er enn á sama hagstæða verðinu. Oft var þörf en nú er nauðsyn að tryggja sér bíl strax fyrir næstu hækkun. Chevrolet Nova-mest seldi ameríski bíllinn á fslandi. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavík Simi 38900 ** IÐNAÐARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Tjornorgötu 3 - Keflovík - Simor 2220 09 2420 Arshátíð Iðnaðarmannafélags Suðurnesja verður haldin í Stapa föstudaginn 4. nóvember 1977 kl. 20.00 stundvís- lega. Skagaleikflokkurinn sýnir verðlaunaleikrit Sigurðar Róbertssonar Höfuðbólið og hjáleigan. Síðan mun Pónik og Einar leika fyrir dansi til kl. 2. Aðgöngumiðar og borðapantanir í húsi félagsins í dag 28. október kl. 5—7. Skemmtinefnd. Stjómunarfélag Islands Hvað er stjórnun? Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiðt í stjórnun I dagana 2.—4. nóv. og stendur yfir í samtals 11 klst. Fjallað verður um, hvað stjórnun er og hlutverk hennar, um stjómunar- sviðið og setningu markmiða og um stjórnun og skipulag fyrirtækja. Þátttaka i námskeíðinu er ekki ein- göngu ætluð stjórnendum. heldur jafnframt starfsmönnum fyrirtækja og stofnana. Leiðbeinandi er Ófeigur Hjaltested. rekstrarhagfræðingur Tilkynnið þátttöku í síma 82930 Sendum ókeypis upplýsingabæklinga. p VIÐTALSTIMI | é Alþingismanna og ^ % borgarfulltrúa ^ |f Sjálfstæðisflokksins ^ Ú í Reykjavík ^ Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 14:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 29. október verða til viðtals: Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi, Sigriður Ásgeirsdóttir, varaborgarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.