Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 28
I 28 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER 1977 Vl£9 MORÖdKi-v MreiNii ;1 V. — 1 S2. (l.l _ Klárt? — Við öskruni sv»: Kallinn að konia. Gelió þér frú mín látið yður detta í hug nokkra skýringu á því, að eiginmaðurinn yfirsaf heimilið? Já, þennan skaut és í svefnher- bergi konu minnar. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson ÓTRÚLEGA oft tapast spil ein- göngu vegna þess, að sagnhafi í»efur sér ekki tíma lil að athuga spilið næj'ilega vel áður en látið er frá hlindum í fyrsta slaK. Þetta sannar, að óvandvirkni borgar sij; aldrei. Stundum sleppa menn með hana þegar litlu máli skiptir hvað gert er en í öðrum tilfellum skilur vandvirknin á milli vinnings og taps. Allir á hættu, suður }»af. Norður S. AD6:i II. 42 T. DIO L. DG54.I Vestur S. 754 H. 1)1076 T. 7543 L. 62 Austur S. K82 H.G5 T. 982 L. ÁK1098 COSPER Lífsréttur dýranna „Öll dýr hafa sinn náttúrulega rétt til að lifa. ekki síður en maðurinn. Af allri nauðsyn hefur maður- inn frá ómunatið drepið dýr. sér til lífsframfæris. Það er ekki f.vrr en á síðari öldum. sem menn fara að drepa dýr sjálfum sér tii skemmtunar eingöngu (sbr. veiðar konunga og annars stórmennis með hundum og fálkum fyrr á öldum). Slík „skemmti‘*-dráp eru spor í vítisátt, og virðast fara vaxandi með ári hverju. Lífsréttur dýra er ótviræður. En ef menn taka af þeim þann rétt, er samt sá réttur þeirra eftir. að fá að deyja á sem kvalaminnst- an hátt. Þetta skyldu allir veiði- menn taka til alvarlegrar yfir- vegunar. Nóg er að gert af hálfu manna til að brjóta lffsrétt dýranna. þótt réttur þeirra til þjáningalauss dauðdaga sé ekki einnig frá þeirn tekin. Öll harðýðgi og níðingsháttur i sambandi við dýradráp ætti að hverfa úr sögunni. Munum. að sársaukaskyn allra dýra mun vera álika næmt og manna. II. Sá réttur, sem menn taka sér til skefjalauss dýradráps um alla jörð. gerir lífsrétt mannanna sjálfra, meir en litið vafasaman. séð frá alheimssjónarmiðum til- verunnar. Maðurinn er þegar farinn að ógna öllu lifi jarðarinnar með framferðí sinu á ýmsurn sviðum. Þessi eina líftegund. maðurinn. er orðinn öllum öðrum liftegund- um hinn mesti ógnvaldur. Og raunar ógnar hann ekki ein- ungis öðrum líftegundum jarðar- innar. heldur einnig og ekki siður Suður S. G109 II. ÁK983 T. AKG6 L. 7 Vestur spilaði út laufsexi eftir þessar sagnir: Suður Norður 1 hjarta 2 lauf 2 grönd ;{ grönd pass Seinni sögn suðurs var óeðlileg og var engu líkara en hann vildi spíla spilið sjálfur. Hann hefði betur vandað sig meira. Laufdrottninguna lét suður frá blindum. Austur tók á kónginn. Síðan ásinn og spilaði lauftíu. Blindur fékk þann slaginn en austur áfti tvo laufslagi, sem hann tók þegar hann fékk á spaðakónginn seinna í spilinu. Suður gat ekki náð níu slöguni án þess að reyna spaðasvíninguna. Auðvelt var að komast hjá þéssu og vinna spilið. Allt sem geræ þurfti var að mynda úrspils- áætlun strax í fyrsta slag. Og í ljós hefði komið, að þrjá slagi mátti gefa á lauf en ekki fjóra. En það þýddi að tryggara var að láta lágt lauf frá blindunt í fyrsta slag. Austur hefði fengið á áttuna en hafði þá enga leið til að koma makker sínum inn til frekari lauf- sóknar. Og spilaði hann laufi væru háspil blinds nægileg fyrir- staða. Vestur mátti eiga laufás eða kóng. Utilokað var að gefa nema þrjá slagi á litinn. RÉTTU MÉR HÖND ÞINA Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi 80 svo að orði. Ilann hafði skemnit farþegum hílsins með hverri furöusögunni af annarri, og það var augljóst, að hann var fúst til þess að upplýsa ríkis- leyndarinál, ef honum tækisl að beina athvgli samkvæmisins að sér. Vegurinn lá um hinn fræga Tugeiadal, og svo var að heyra seni maðurinn hefði lenl í ótrúlegustu ævintýrum við hvert vað. Örn hafði ráólagl Krik að fara þessa leið heim til Durban — enda þótt hún væri hæði lengri og erfiöari — til þess að sjá ósvikna og ósnortna Afrfku, þar sem hægl va-ri að aka svo langt sem augaö e.vgðí. án þess að sjá hús, sem hvítir menn a-ttu heima í. Erik var bæði syfjaður og þreyttur. en gat þó ekki slitið sig frá þessu stórkosllega landslagi. Þarna voru hrikalegir dalir og hæðir, þaklir hlómstrandi þyrnirunn- um. Kúinn hleraði sem snöggvasl við vegginn, sem aógreindi aft- ari liluta vagnsins, s«-m var ætl- aður innfæddum, frá þeim fremri, f.vrir hvlta menn. Mátti he.vra ákafar samræður í aftari hlutanum. Það var því engin hætta á. að svertingjarnir lievrðu það, sem hann sagði. Ilann beið því ekki eftir þagnarheit i af hálfu ferða- félaga sinna, heldur lét dæluna ganga. — Fyrir mörgum árum var ég levnilögregluþjónn niðri í Tugeldal. Svertingjarnir héldu, að ég væri sendimaður land- búnaðarskóla og að ég va*ri að kaupa naut og kýr. Sjáið fjallið, sem við vorum að fara fram hjá. Þarna var það, sem ég var komínn á heljarþröm. Msinga heitir það. Allir farþegarnir sneru sér að gluggunum og horfðu upp eftir hröltu fjalli. Það líktisl eldfjalli og var slétt að ofan. — Já, eina nóttina kom inn- fa'ddur lögreglumaður og barði á gluggann minn. Þú verður að vakna. kallaði hann. Kalele nomkhontho — þeir sofa með spjólum. Þetla þýddi, að hermenn /úlúmanna hefðu lag/t til livíldar ineð spjótin við hliðsér og að þeir va-ru búnir til har- daga við sólarupprás. Allir livílir menn í héraðinu skyldu vegnir — og allir svartir, sem voru af kynþætti Mtemliu, enda styður sá kynþáttur hvfla menn. Hann hefur fengið land hérna fyrir neðan á kostnað Mncunuþjóðflokksins og Majo/iþjóðflokksins. fcg kla-ddi mig og skundaði til héraðshöfuðmannasins niðri við hrúna yfir Tugelána. Hann hringdi strax til Durhan og bað um liðsauka. En sveítirnar gátu ekki komizt hingað nógu snemma, svo að ég hað um að þa*r yrðu sendar hingað með flugvél. Þær átlu að koma í dögun og hra*ða svertingjana. Erik var nú glaóvaknaður, og liann hlustaði með galopnum augum. Þetta virtisl a*tla að verða spennandi. — Svo söfnuöunt við iillum hvítum mönnum í héraðinu saman. þretfán manns. og nokkrum tylftum af Mtembunegrum. sem við náð- um til f flýti. Síðan klifruðum við i myrkrinu upp á Msinga- fjall og bjuggumst þar lil varn- ar. Við höfðum ekki nema sjö riffla og gamla kúlusprautu með einum kassa af kúlum. Njósnarar Mncunuþjóðflokks- ins sáu auðvitað alll, sem við tókum okkur fyrir hendur. Þegar dagur rann, fór að glitra á spjótsodda og fjaðra- skraut niðri f kjarrinu. Mncunumenn voru tilbúnir til orrustu niður frá allt umhverf- is fjallið. Höfuðsmaðurinn sendi menn með hvítt flagg nióur eftir og bað Mncunuhöfð- ingjann að koma. Ilann kom upp eftir til okkar, feitur og mikill með sig. Dreifðu mönn- unum slrax, skipaði hiifuðs- maðurinn. annars sendum við flugvélar og látum varpa yfir ykkur sprengjum. Höfðinginn hló. þegar liann sá, hve fáir við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.