Morgunblaðið - 29.10.1977, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. OKTÓBEfM977
15
Á myndinni er séra Jón Thorarensen rithöfundur aó gera aó ganini sfnu vió einn ganilan Suóurnesja-
mann og ættfræóing, Guómund A. Finnbogason f Innri-Njaróvík. Í flestum bóka sinna sækir séra Jón
efniviðinn til Suóurnesjamanna. Sjálfur er séra Jón alinn upp á Suóurnesjum, en segist þó sanit ekki
þora aó telja sig ekta Suóurnesjamann. — Og hér bætti hann vió vfsu. Er hún frá þeim tfma er séra Jón
var prestur austur í Hruna og gestir f heimsókn hjá honum og Ingibjörgu konu hans. Þegar maddaman
hafði gefið þeim steik kom þessi vísa frant hjá þeim. Meóal gestanna var Pálnti Hannesson er þá var
rektor Menntaskólans í Reykjavík. — Vísan er svona: Marga gesti hefur hresst,
Hrunaprestur slvngur.
Á þvf sést þaó allra be/t,
er hann Vestfiróingur.
„Svalheimamenn”
UM DAGINN hitti ég á förnum
vegi hér í Mióbænum séra Jón
Thorarensen,' fyrrum Nes-
sóknarprest hér í Reykjavík.
Vió spjölluóunt dálitla stund
saman. Sagói hann mér að nú
hefói hann betri tíma til að
sinna hugóarefnum sfnum.
M.a. sagói hann mér aó nú væri
ný bók og prentun hennar að
Ijúka. Þessi bók er Svalheima-
menn.
Við löbbuðum sarnan nokkra
stund. Sagði Jón nokkuð nánar
frá þessari bók sinni. Ég spurði
hann um heiti hennar, Sval-
heimamenn? Eru það pólfarar,
sem þú ert að segja frá? Nei,
nei, þetta er ættarsaga og sögu-
sviðið í sunnlenzkum verstöðv-
um og austur' í Arnessýslu.
Sögupersónurnar eru all-
margar, svo sem kollegi minn
úr prestastétt, stórbændur og
útvegsbændur. Þá eru systur
sem skipa allmikið rúm i
sögunni, og kallaðar Sandgarðs-
systur, dönsk ungfrú, Daniel-
sen, úr Stakksvík. Ættarsaga —
með átökum um glæsimenni. í
söguþræðinum er að finna þjóð-
háttalýsingar með t.d. lýsingu á
skipum hinna fornu útgeróar í
sunnlenzkum verstöðvum o.fl.
Hverjir eru nú helztu
heimildamenn þínir, séra Jón?
Þar koma hreint ekki fáir við
sögu. Fyrst verð ég að nefna
Odd Oddsson, sjómann, fræði-
mann, gullsmið og miklu seinna
simstöðvarstjóra á Eyrarbakka.
Það fer ekki milli mála, sagði
séra Jón, að Oddur, sem lézt
árið 1938, ber ægishjálm yfir
alla, sem ég hefi kynnzt, að
fróðleik og minni. Hann var
ótæmandi. Þegar ég var prestur
austur í Hruna var Oddur þar í
nokkra daga hjá okkur
hjónunum. Skrifaði ég þá upp
eftir Oddi allt þaó, sem ég gat.
Mér virtist hann ákaflega
fróður þessi merki fræðimaður.
Aðrir heimildamenn þessarar
ættarsögu minnar eru amma
min, Herdís Andrésdóttir,
skáldkona, d. 1938, Helgi
Ágústsson, tengdasonur Odds,
og Einar Jónsson, óðalsbóndi í
Reykjadal í Hraunasókn. Loks
er mér óhætt að hafa með í
þessari upptalningu vinnu-
fólkið á æskuheimili mínu,
suður i Kotvogi í Höfunum. Ég
var nánast sagt i verklegu námi
hjá þessu fólki, þar sem það
gekk að daglegum störfum
sinum.
Ég tel að þessi nýja saga mín
eigi því það sammerkt með Ét-
nesjamönnunum minum frá
Ný bók eftir
séra Jón
fyrrum Nes-
sóknarprest
Stutt samtal
við höfundinn
árinu 1949, að vera sprottin upp
úr jaróveginum kringum
vinnandi fólk til sjávar og
sveita, sem hafði ólrúlega verk-
ntenningu og verksnilld til að
bera. Og sem ofaná þetta hafði
á harðbergi ótal orðatillæki og
hið hreina mál alvinnulífsins.
Þessi nýja bók séra Jóns
Thorarensens, er rúmlega 400
bls. Kápumyndina og skreyt-
ingar éið upphaf kaflanna
fjóra, sem bókin skiptist í, gerði
dóttir séra Jöns, Elín, en hún
lærði við listahásköla suður í
Madrid á Spáni. Svalheima-
menn séra Jóns Thorarensens
verður fimmta bók hans. Rit-
höfundarferill hans nær nú
orðið alllangt aftur i límann.
Fyrst kvaddi hann sér hljóós
árið 1929, en þá fóru að birtast
eftir hann þjóðsögur, sagna-
þætlir og annálar. Hér var um
að ræða Rauðskinnu, sem hann
kallaði svo, en R:uóskinna kom
út i 12 heftum, hið siðasta
þeirra kom út árið 1961. Árið
1945 skrifaði séra Jón endur-
minningar Erlends á Breióaból-
stað á Aiftanesi Björnssonar.
Sögusviðið er Álflanes, mann-
lífið þar kringum aldamólin
siðustu. Næsl kom úl skáld-
verkið Utnesjamenn. Það telur
séra Jön vera fyrstu tilraun
sina til að skrifa skáldverk.
Sögusvið Utnesjamanna eru
Suðurnesin, aðallega Hafna-
hreppur og Miðnes — við get-
um lika notað annaö heiti yfir
hinn landfræðilega ramma Út-
nesjamanna og sagt Kirkju-
vogs- og Hvalsnéssókn. Eitt
áhrifamesta atriði sögunnar er
þegar stórflóð eyðilagði Bás-
endakaupstað árið 1799. Út-
nesjamenn hafa nú komið út i
þriðju útgáfu sagði séra Jón,
reyndar fyrir fjórum árum.
Annað skáldverk séra Jóns kom
út árið 1960. Það er skáldsagan
Marina. Söguhetjuna i bókinni,
Marinu, lælur Jón eiga heima á
Gulltjörn í Hafnahreppi Önnur
útgáfa af þessari bók séra Jöns
kom-út fyrir 8 árum.
Verk á undan Svalheima-
mönnum var lika heildarúlgáfa
á Rauðskinnu-heftunum tólf, í
þremur bindum, en bætt við
þjóðháttaþáttum. Þeir eru m.a.
Odds Oddssonar, fræðimanns á
Eyrarbakka.
Bækur Jöns Thorarensens,
sem hér hafa verið upptaldar,
komu út á vegum ýmissa bóka-
forlaga. Svalheimamenn gefur
höfundur sjálfur út. Er bókin
prenluö og unnin hjá Prenl-
smiðjunni Odda hf. Sv.Þ.
• •
Gunnar Orn Gunnarsson
sýnir á Kjarvalsstöðum
GUNNAR Örn Gunnarsson held-
ur málverkasýningu á Kjarvals-
stöðum dagana 29. október til 6.
nóvember nk. Á sýningunni eru
68 verk, sem listamaðurinn hefur
að mestu unnið tvö síðustu ár.
Gunnar, sem er algerlega sjálf-
menntaður listamaður, lieldur
þarna sína 9. einkasýningu, en
áður hefur hann haldið sex sýn-
ingar hér heima og tvær í Kaup-
mannahöfn.
Mannslíkaminn er viðfangsefni
listamannsins í flestum verkanna.
Gunnar Örn hefur málað meira og
ntinna síðast liðin 13 ár, en hann
hefur nú aðstöðu uppi á Korpúlfs-
stöðum tU að /vinna að verkum
sínum. Sagði listamaðurinn í við-
tali við Morgunblaðið, að það
hefði gjörbreytt allri aðstöðu
sinni til að mála þegar hann fékk
inni á Korpúlfsstöðum. T.d. gefur
það tækifæri til að vinna mun
stærri -verk en áður. Einnig er þar
mun meira næði en inni í borg-
inni.
Sýning Gunnars Arnar er opin
daglega frá 16.00—20.00 nema um
helgar klukkan 14.00—22.00.
Seðlasafn afhent Orðabók
Háskólans til rannsóknar
TVÖ af börnum sr. Jóhannesar L.
L. Jóhannssonar, Guðný og Ingvi,
hafa í samráði við Vilhjálm
Hjálmarsson menntamálaráð-
herra ákveðið, að seðlasafn úr
orðabókarverki sr. Jóhannesar
skuli afhent Orðabók Háskólans
til nákvæmrar rannsóknar, en
safnið var á sinum tíma falið
Landsbókasafni til geymslu án
nánari ákvörðunar að því er virð-
ist um framtíðarráðstöfun þess.
Þegar sr. Jóhannes lét af prest-
skap 1918, tók hann að vinna að
samningu visindalegrar orðabók-
ar íslenzkrar tungu sem sam-
starfsmaður dr. Björns Bjarna-
sonar frá Viðfirði (er lést siðla
árs 1918), en til þess verks hafði
verið stofnað á Alþingi 1917. Árið
1920 var birt á prenti álit og til-
lögur um vísindalega íslenzka
orðabók ásamt sýnishorni. Höfðu
þeir feðgar, sr. Jóhannes og
Jakob Smári magister, samið álit-
ið og tillögurnar árinu áður, en að
sýnishorninu, er tekið var saman
sumarið 1920, stóð ásamt^ þeim
Þórbergur Þórðarson.
Áætlunin um þetta orðabókar-
verk var mjög víðtæk, skyldi ná
til fornmáls, miðaldamáls og ný-
máls — og áhersla lögð á, að safn-
að skyldi sem mestu úr talmáli
viðs vegar að af landinu.
Sr. Jóhannes naut styrks úr
ríkissjóði um árabil til verksins,
en ýmsir lögðu honum jafnframt
lið, og má lesa um það í Fréttum
af orðabókarmálinu eftir sr.
Jóhannes, er hann birti í Verði, er
jafnframt komu út sérprentaðar
1928.
Við fráfall sr. Jóhannesar 6.
mars 1929 féll þetta orðabókar-
verk niður, en þráðurinn siðan
tekinn upp að nýju með Orðaljók
Háskólans.
(Frétt frá menntamálaráðuneytinu)
Ferming
FERMING í Garðakirkju á niorg-
un, sunnudag, kl. 10 árdegis.
Prestur séra Sigurður H. Guð
mundsson. Fernul verða:
Benedikt Ingþórsson,
Hjallabraut ll.Hafnarf.
Ingibjörg Oddný Karlsdóttir,
Laufási l.Gaióabæ.
Sigurbjörg Hlif Karlsdóttir,
Laufási 1, Garðabæ.
ívar Örn Arnarson,
Miðvangi 157, Hafnarfirði.
Oddur Ingólfsson,
Lindarflöí 10, Garðabæ.
Viglundur Magnússon,
Smáraflöt 39, Garðabæ.
andunnið sett
K frá
GJOF