Morgunblaðið - 29.10.1977, Síða 18
18
MORGUTMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1977
Ytri-Njarðvík:
1 ..
Hitaveituframkvæmd-
ir á lokastigi
Haustmót TK
að hefjast
IIAUSTMÓT Taflfélags Kópavogs
hefst miðvikudaginn 2. nóvember
n.k. Teflt verður að Hamraborg 1.
Mótið verður með svipuðu sniði
og haustmót TR og verður þátt-
takendum skipt í riðla eftir Elo-
styrkleika. Tefldar verða 7 um-
ferðir og hafa nokkrir þekktir
skákmenn skráð sig.
Mótinu lýkur 25. nóvember og
sunnudaginn 27. nóvember er
áformað að halda hraðskákmöt og
afhenda verðlaun við það tæki-
færi.
Taflfélag Kópavogs varð 10 ára
snemma á þessu ári. Formaður
félagsins er Sigurður Kristjáns-
son.
þeirra hefðu hafizt í maí s.I. og
hefði 5. ferðin verið farin í gær,
föstudag. Hingað til hefðu öll
flugin verið fullbókuð.
Tom Moran sagði að á döfinni
hjá sér væri að stofna íslenzkt-
írskt félag í Dyflinni til að auka
samband þessara tveggja landa
og ferðir á milli. ,,Þá er ég að
svipast um eftir fólki hér á ís-
landi, sem hefur áhuga á að
stofna sams konar félag hér.
Ferðaskrifstofa okkar í Dyfl-
inni er að skipuleggja sjö ferðir
hingað til lands á næsta ári.
Verða nokkrar þeirra hópferð-
ir, til dæmis skólafólk, og einn-
ig væri athugandi í framtíðinni
að flytja fólk hingað á ráðstefn-
ur. En ferðirnar hingað til hafa
eingöngu verið einstaklings-
ferðir. Við erum einnig að
hugsa um að hafa meiri fjöl-
breytni í Islandsferðum á
næsta ári, t.d. öræfaferðir og
útileguferðir. Það er helzt mið-
stéttarfólk frskt, sem kæmi til
með að ferðast hingað en ég tel
fullvíst að ferðamannastraum-
ur tij íslands frá írlandi mun
aukast á næstu árum. Þótt irar
viti lítið um ísland, vita þeir
allt um þorskastríðið og þann
sigur sem Islendingar unnu
þar. Þeir dást einlæglega af is-
lendingum fyrir vikið.“
*Dr. GuðlauKur Þorbergsson.
1950. Foreldrar hans eru hjón-
in Ólöf Guðmundsdóttir og
Þorbergur Guðlaugsson vegg-
fóðrarameistari. Frakkastíg 5
hér i bæ. Guðlaugur lauk
stúdentsprófi frá M.R. árið
1970, B.Sc. prófi frá Iiáskóla
islands 1973 og diplómprófi
frá háskólanum í Bonn 1975.
Guðlaugur starfar nú við
stærðfræðistofnun háskólans í
Bonn.
á veg, en hún hefur verið mjög
mikill fjárhagslegur baggi á okk-
ur. — Fréttaritari.
Doktor í
stærðfræði
HINN 29. júní s.l. lauk Guð-
laugur Þorbergsson doktors-
prófi í stærófræði frá
Háskólanum í Bonn. Doktors-
ritgerð hans fjallaði uni
vandamál f diffurrúmfræði.
Guðlaugur Þorbergsson er
fæddur á Melgraseyri við ísa-
fjarðardjúp 16. desember
Kvenfélagið Hrinsurinn heldur sinn árlega handavinnu- og kökuhasar að Hall-
veigarstöðum í dag og hefst hann klukka 14. Meðfylgjandi mynd sýnir tvær
Ilringskonur með nokkurn hluta þess, sem til sölu verður á hasarnum.
Ytri-Njarðvík, 26. október.
ÞAÐ ER um það bil verið að lúka
við gerð Hitaveitu Njarðvíkur
þessa dagana. Eitt í sambandi við
þessar framkvæmdir vekur at-
hygli, en það er að allar fjárhags-
áætlanir hafa staðist algerlega og
er það örugglega einsdæmi við
svona framkvæmdir.
Hér hefur verið mjög mikið
malbikað á þessu ári, það mesta
frá upphafi, en reiknað er með að
lokið verði við að malbika þær
götur, sem eftir eru, næsta sumar.
Að lokum má geta þess að
kirkjubygging er hér komin langt
INNLENT
Taflfélag
stofnað á
Seltjarn-
arnesi
UM SÍÐUSTU helgi var haldinn
undirbúningsfundur vegna stofn-
unar Taflfélags á Selljarnarnesi.
I dag klukkan 14 verður stofn-
fundur félagsins haldinn í Val-
húsaskóla á Seltjarnarnesi.
Kaffidagur
Kvenfélags
Fríkirkjunnar
í Hafnarfirði
OÞARFI ætti að vera að fara
mörgum orðum um kvenfélag
kirkjunnai' og störf þess.
Helztu áhugamálin eru kirkjan
og safnaðarstarfið. Ber þar
hæst krislilega barnastarfið,
sem er eins konar óskabarn
félagsins. Eru barnasamkomur
í kirkjunni á hverjum sunnu-
degi allan velurinn kl. 10.30
árdegis, og er þar ekkert til
sparað af kvenfélagsi-ns hálfu,
hvorki tími né peningar.
En ekkert vínnst án peninga,
hvorki hér né annars. staðar.
Kvénfélagið aflar sér fjár með
ýmsu móti.
Á morgun, 30. október, er
kaffidagur félagsins. Hefst
hann að venju með barnasam-
komu kl. 10.30 árdegis. Al-
menn guðsþjónusta er kl. 2 síð-
degis. Þar predikar sr. Ingólf-
ur Guðmundsson lektor við
Kennaraháskóia íslands. Eftir
messu eða frá kl. 3 sfðdegis
liggur leiðin í Góðtemplara-
húsíð, þar sem kaffi og hvers
konar kræsingar eru á borð-
um, allt framreitt af kvenfé-
lagskonum.
Vil ég hvelja alla, sem fá því
við komið, að líta þar inn með
fjölskyldu eða vinum, rabba
saman yfir kaffi og kökum, og
styðja um leiðgott málefni.
Maj'iiiis (iudjónsson
safnaóarprostur.
Ljóðabók
frá Letri
Letur hefur gefið út ljóðabókina
Hanafætur í regnboganum eftir
Bjarna Bernhárð, en þetta er önn-
ur bók hans.
í bókinni eru tólf ljóð og fjórar
teikningar, sem Bjarni hefur
einnig gert.
Finnskt listafólk
sýnir verk sín á
Borgarspítalanum
ÞRÍR finnskir listamenn sýna þessa dagana list sína í
anddyri og á þriðju hæð Borgarspítalans. Listamennirnir
eru Elina O. Sandström, Juhani Taivaljarvi og Liisa
Taivaljárvi. Sýna þau 40 myndir og eru myndirnar til
sölu. Juhani hefur sýnt nokkrum sinnum hér á landi og
er mörgum kunnur fyrir rissmyndir sínar, eu Liisa kona
hans sýnir nú í fyrsta sinn hér á Iandi. Elina Sandström
hefur haldið sýningar hér áður og fengið góða dóma.
Bæði Juhani og Elina hafa sýnt myndir á einka- og
samsýningum í heimalandi sínu og víða í Evrópu.
Vitni vantar
að ákeyrslu
MIÐVIKUDAGINN' 19. október
var ekið á þessa bifreið, þar sem
hún stóð í bifreiðastæði i Banka-
stræti. Atburðurinn gerðist laus
eftir klukkan 16 og var það
strætisvagn, sem ók á bílinn, sem
er rauður Fiat 128, coupé, R-897.
Tilfinnanlega vantar vitni að
ákeyrslunni og eru vitni, ef ein-
hver finnast, vinsamlegast beðin
að hafa samband við íögregluna í
Reykjavík.
(FrétlatilkynninK)
Liisa Taivaljárni við eitt verka sinna, sem nú er á sýningunni á
Borgarsjúkrahúsinu.
Selur
eingöngu
ferðir til
íslands
TOM MORAN veitir forstöðu
ferðaskrifstofunni Travel Holi-
day í Dyflinni. Það væri i sjálfu
sér engin frétt ef ekki vildi svo
til, að hann einbeitir sér ein-
göngu að því að selja ferðir tii
íslands í samvinnu við Sam-
vinnuferðir. Mbl. hitti IVIoran
að máli í gær en hann er nú
staddur í Reykjavík og undir-
býr komu hundrað farþega frá
Dyflinni hingað um helgina. Er
þetta önnur ferðin, sem farin
er til Islands á hans vegum. i
Tom Moran (t.h.) ásamt Sigurði Haraldssyni sölustjóra hjá
Samvinnuferðum. Ljðsm : Rax.
þeirri fyrri, sem farin var i júlí
s.l., voru einnig rúmlega
hundrað farþegar frá Írlandi.
„Ég hef alltaf haft geysilegan
áhuga á Íslandi og langað til að
ferðast hingað sjálfur. Ég veit
að irar eru einnig forvitnir um
land og þjóð, þótt almenningur
þar viti Iítið um island. Þá eru
þessar ferðir mjög ódýrar
vegna samvinnu okkar við Sam-
vinnuferðir, sem selja íslend-
ingum ferðir til irlands.
Þriggja daga ferð til islands
kostar 78 pund og er gisting á
Hótel Holti eða Hótel Hekiu
innifalin. Mér er kunnugt um
aðrar írskar ferðaskrifstofur,
sem hafa íslandsferðir á dag-
skrá hjá sér en þær ferðir eru
miklu dýrari".
Sigurður Haraldsson sölu-
stjóri hjá Samvinnuferðum
tjáði Mbl., að irlandsferðir