Morgunblaðið - 02.11.1977, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 02.11.1977, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐÍÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Fasteignasala í miðborginni óskar eftir sölumanni strax. Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu. Tilboð með persónu- upplýsingum sendist Morgunblaðinu sem fyrst, merkt: „Sölumaður — 4327". r Utgerðarmenn — Skipstjórar Vanur skipstjóri óskar eftir plássi á nóta- bát í haust og vetur eða afleysingum, sími 51689. Atvinna óskast Óska eftir góðri vinnu. Hef bílpróf. Upp- lýsingar í síma 44421 . Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötvinnslu. Uppl. á skrif- stofunni í dag. Kerfisfræði — forritun Traust fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir kerfisfræðingi til starfa. Menntun á sviði raungreina, eða viðskipta æskileg. Starfs- reynsla nauðsynleg. I boði er skemmtileg en ábyrgðarmikið starf. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „kerfisfræðingur — 4326" fyrir 5. nóv. 1977 farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Matráðskona— Bryti óskast að Skálatúnsheimilinu i Mosfells- sve/í. Æskileg er húsmæðraskóla eða önnur sambærileg menntun. Uppl gefur forstöðumaður heimilisins í sima 66249. Starf hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á Selfossi er laust til umsóknar nú þegar. Hálft starf kemur til greina. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist heil brígðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 31. október 1977 Verksmiðjustörf Hampiðjan óskar að ráða fólk til eftirtal- inna starfa strax: — við kaðlaframleiðsluvélar. Unnið er á tvískiptum vöktum 7.30—15.30 og 1 5.30 — 23.30. — við spunavélar. Unnið er á tvískiptum vöktum 7.30—15.30 og 1 5.30 — 23.30. — við spunavélar. Unnið er á daginn eingöngu. Öll ofangreind störf eru til frambúðar og aðeins kemur til greina áreiðanlegt fólk. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Hektor Sigurðsson í verksmiðjunni við Brautarholt milli kl. 10 og 11 á morgn- ana, ekki í síma. I»IHAMPIÐJAN HF Góð laun 1 —2 beitningamenn' eða konur vantar á nýlegan bát sem rær frá Vestfjörðum. Góð vinnuaðstaða í landi og húsnæði. Upplýsingar gefur Eignaval S.F. sími 85650. Lagermaður Heildsölufyrirtæki óskar að ráða reglu- saman lagermann nú þegar eða eftir samkomulagi. Þarf að hafa bílpróf (helst meirapróf). Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 8 þ.m. merktar: „Lagermaður — 2231". Skipulagsstörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða mann til að annast skipulagsstörf og skyld verkefni á vegum bæjarins. Krafist er arkitekts- menntunar eða hliðstæðrar menntunar og reynslu. Umsóknir skulu sendar undirrit- uðum sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Staða skólastjóra Lyfjatæknaskóla íslands skv 4. gr. reglu- gerðar um nám og starfsréttindi lyfja- tækna nr. 183/1973 erlaustil umsókn- ar. Gert er ráð fyrir að staðan sé hlutastarf lyfjafræðings í lyfjabúð eða lyfjagerð. Stöðunni er raðað til launa í launaflokk A-22 samkvæmt gildandi kjarasamning- um starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist skólastjórn Lyfjatækna- skólans, Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Upplýsingar veitir skóla- stjóri skólans í síma 82939, fimmtudaga kl. 10 —12 og skólastjórn í síma 28455. Umsóknarfrestur 1 er til 28 nóvember 1 977. Heilbrigðis- og tryggingamálaráð uneytið 2 7. október 1977. Borgarnes Sjálfstæðiskvenfélag Borgarfjarðar heldur almennan furtd fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30 í hinum nýja fundarsal Sjálfstæðisfélaganna að Borgarbraut 4 (Sjarnan), neðri hæð. Fundarefm: 1. Prófkjörið. 2. Þing Landssambands sjálfstæðiskvenna. 3. Önnur mál. Sjálfstæðiskonur mætið vel. Stjórnin. Framkvæmdastjóri Félagsheimilið Herðubreið, Seyðisfirði óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið er fólgið í rekstri félagsheimilis, hótels og kvikmyndahúss. Húsnæði á staðnum. Skriflegar umsóknir sendist til stjórnar félagsheimilisins Herðubreið, Seyðisfirði. Allar nánari upplýsingar gefur Bjarni B. Halldórsson, sími 97-2290 97-2270. Vantar karlmenn við síldarsöltun. Upplýsingar í síma 92- 8095. Fiskanes b. f. Bifreiðasmiður— réttingamaður Vil ráða bifreiðasmið eða mann vanan réttingum, íbúð til staðar. Bifreiðaverkstæði B. G. Keflavík, sími 92-1950 eða 92-1 746. Aðstoð óskast á tannlækningastofu í miðborginni. Allan daginn nú þegar. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Aðstoð — 2232", fyrir föstudagskvöld. Beitingamann vantar við m/b Greip, Ólafsvík. Góð aðstaða. Fæði og húsnæði. Uppl. í síma 93-6381 — 6269. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða nú þegar eða á næstunni hjúkrunardeildar- stjóra. Allar uppl. veita hjúkrunarstjóri i síma 96-4-13-33 eða framkvæmdastjóri í síma 96-4-14-33. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Laus staða Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða nú þegar eða á næstunni hjúkrunardeildar- stjóra eð Ijósmóður á sjúkradeild. Uppl. veita hjúkrunarstjóri í síma 96-4-13-33 og framkvæmdastjóri í síma 96-4-14-44. Sjúkrahúsið i Húsavík s. f. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksíns heldur fund i Sæborg míð- vikudaginn 2. nóv. kl. 20:30. Dagskrá: Bæjarmálefm, gestur fundarins Jón Trampe veitustjóri. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.